Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 61
L Leikarinn Rob Lowe, sem lék meðal annars í þáttar öð- inni The West Wing sem sýnd var lengi á RÚV, hef ur upplýst að hann flaug m eð hryðjuverkamönnum í aðdraganda árásanna á Bandaríkin í september 2001. Hann flaug með þei m, óafvitandi, þegar þeir voru að undirbúa voðaverkin. H ann segist oft hafa flogið m eð þessari sömu vél, sem síða r var rænt í þeim tilgangi a ð fljúga á Pentagon. Nánas t tilviljun hafi ráðið því a ð hann var ekki í vélinni um ræddan dag. Sviðsljós | 61Helgarblað 6.–8. maí 2011 Bolt inn í be inni Hamraborg 11 w 200 Kópavogur w Sími: 554 2166 w www.catalina.is Leigjum út sal fyrir veisluhöld Um helgina spila feðgarnir Snyrtilegur klæðnaður áskilinn. n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikar- samlokur og salöt n Hópamatseðlar Enn og aftur á lausu Leikkonan íðilfagra Jennifer Love Hewitt er hætt með leikaranum og leikstjóranum Alex Beh. Þau höfðu verið saman í ár áður en upp úr sam- bandinu slitnaði þrátt fyrir að Beh hafi gefið henni blóm alla daga, eins og haft var eftir Love Hewitt í febrúar. Blómin hafa nú visnað og skötuhjúin eru hætt saman en hún er ekki sögð taka það nærri sér. Skal engan undra því hún hefur sannarlega ekki verið við eina fjölina felld, stúlkan sú. Love Hewitt er 35 ára að aldri. Fram hefur komið opinberlega að undanfarin ár hefur hún átt í sambandi við sjónvarpsmanninn Carson Daly, gítarleikarann John Mayer, kajakræðarann Brad Ludden, leik- arann Joey Lawrence, tónlistarmanninn Rich Cronin og leikarann Will Friedle. Þá hefur hún bæði verið trúlofuð Ross McCall og átt í sam- bandi við Jamie Kennedy, sem hún lék með í þáttunum Ghost Whisperer. Nú er hún sumsé hætt með þeim næsta, leikaranum Alex Beh og er á lausu. Jennifer Love Hewitt: Flaug með hryðjuverkamönnum Rob Lowe: Rob Lowe Flaug óafvitandi með hryðjuverka- mönnum. Auðævi Beckham-hjónanna Davids og Victoriu eru nú metin á rúma 30 milljarða króna. Þau eru sögð hafa hagnast um 3,7 milljarða í fyrra, aðallega vegna velgengni fatalínu Victoriu. Þau ættu því að eiga næga pen- inga til að brauðfæða sitt fjórða barn en Victoria er barnshafandi. Beckham- hjónunum gengur því allt í haginn og raunar þurfa þau ekki að fjármagna eigin neyslu nema að hluta. Þannig er Victoria nýbúin að undirrita samning við framleiðendur Range Rover. Sá samningur er talinn skila þeim hundruðum milljóna króna en flest venjulegt fólk þarf að greiða margar millj- ónir fyrir slíka lúxusjeppa. Vellauðug Beckham-hjón www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Verkstæði - Varahlutir - Smurþjónusta - Metan ísetningar Endurnærir og hreinsar ristilinn allir dásama OXYTARM Í boði eru 60-150 töflu skammtar 30+ Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox komdu í áskriFt! 512 70 80 dv.is/askrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.