Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Blaðsíða 20
20 | Fréttir 6.–8. maí 2011 Helgarblað vorsins harpa hljómar Hverjir? Hvenær? Hvar? Hvað kostar? Sinfó og fjöldi listamanna 4.–6. maí Eldborg 2.000–6.500 kr. Maxímús og Sinfó 15. maí Eldborg 100 kr. Lúðrasveitin Svanur 16. maí Eldborg 2.500 kr. Jonas Kaufmann og Sinfó.-- 21. maí Eldborg 4.900–10.900 kr. Högni Egilsson o.fl. 28. maí Norðurljós 2.900 kr. Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson 20. maí Norðurljós 2.900 kr. Ojos de Brujo 27. maí Silfurberg 3.900 kr. Camilla Tilling (Mahler-veisla) 28. maí Eldborg 2.000–6.500 kr. Memfismafían o.fl. (Bob Dylan heiðurstónleikar) 28. maí Silfurberg 5.500 kr. Sinfó ásamt Sigríði Thorlacius og Sigurði Guðmundssyni 1. og 3. júní Eldborg 2.000–6.500 kr. Edda Erlendsdóttir 2. júní Kaldalón 2.900 kr. Krakásinfóníettan o.fl. 4. júní Silfurberg 3.500 kr. Barbara Bonney 5. júní Eldborg 5.500–6.500 kr. Páll Óskar og Sinfó 8.-11. júní Eldborg 3.000–7.500 kr. Cyndi Lauper 12. júní Eldborg 4.900–9.900 kr. Helgi Björns 17. júní Eldborg 3.500–8.900 kr. Jamie Cullum 23. júní Eldborg 3.500–7.900 kr. Larry King 23. september Eldborg 3.900–9.900 kr. Elvis Costello 21. nóvember Eldborg 6.900–12.900 kr. n Opnunartónleikar Hörpu þóttu takast afar vel n Hljómburður í húsinu með því sem best gerist n Áskrifendur að tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar höfðu forgang um að kaupa miða en 400 voru auk þess á gestalista n Opnunarhátíð, opin öllum, verður haldin um næstu helgi Tónleikar á dagskrá í sumar Þessu til viðbótar verða ungir og efnilegir listamenn á vegum bassasöngvarans Bjarna Thors Kristinssonar með um fimmtíu klassíska tónleika í allt sumar, þar sem íslenskri tónlist verða gerð skil. Kynning fer fram á ensku. Nánar á harpa.is og cccr.is. Þétt setið Eldborg, stærsti salurinn, tekur 1.600 til 1.800 manns í sæti. Lék fyrir gesti Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson heillaði tónleikagesti með flutningi sínum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.