Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Síða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 06.05.2011, Síða 20
20 | Fréttir 6.–8. maí 2011 Helgarblað vorsins harpa hljómar Hverjir? Hvenær? Hvar? Hvað kostar? Sinfó og fjöldi listamanna 4.–6. maí Eldborg 2.000–6.500 kr. Maxímús og Sinfó 15. maí Eldborg 100 kr. Lúðrasveitin Svanur 16. maí Eldborg 2.500 kr. Jonas Kaufmann og Sinfó.-- 21. maí Eldborg 4.900–10.900 kr. Högni Egilsson o.fl. 28. maí Norðurljós 2.900 kr. Ólöf Arnalds og Skúli Sverrisson 20. maí Norðurljós 2.900 kr. Ojos de Brujo 27. maí Silfurberg 3.900 kr. Camilla Tilling (Mahler-veisla) 28. maí Eldborg 2.000–6.500 kr. Memfismafían o.fl. (Bob Dylan heiðurstónleikar) 28. maí Silfurberg 5.500 kr. Sinfó ásamt Sigríði Thorlacius og Sigurði Guðmundssyni 1. og 3. júní Eldborg 2.000–6.500 kr. Edda Erlendsdóttir 2. júní Kaldalón 2.900 kr. Krakásinfóníettan o.fl. 4. júní Silfurberg 3.500 kr. Barbara Bonney 5. júní Eldborg 5.500–6.500 kr. Páll Óskar og Sinfó 8.-11. júní Eldborg 3.000–7.500 kr. Cyndi Lauper 12. júní Eldborg 4.900–9.900 kr. Helgi Björns 17. júní Eldborg 3.500–8.900 kr. Jamie Cullum 23. júní Eldborg 3.500–7.900 kr. Larry King 23. september Eldborg 3.900–9.900 kr. Elvis Costello 21. nóvember Eldborg 6.900–12.900 kr. n Opnunartónleikar Hörpu þóttu takast afar vel n Hljómburður í húsinu með því sem best gerist n Áskrifendur að tónleikum Sinfóníuhljómsveitarinnar höfðu forgang um að kaupa miða en 400 voru auk þess á gestalista n Opnunarhátíð, opin öllum, verður haldin um næstu helgi Tónleikar á dagskrá í sumar Þessu til viðbótar verða ungir og efnilegir listamenn á vegum bassasöngvarans Bjarna Thors Kristinssonar með um fimmtíu klassíska tónleika í allt sumar, þar sem íslenskri tónlist verða gerð skil. Kynning fer fram á ensku. Nánar á harpa.is og cccr.is. Þétt setið Eldborg, stærsti salurinn, tekur 1.600 til 1.800 manns í sæti. Lék fyrir gesti Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson heillaði tónleikagesti með flutningi sínum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.