Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 9
NÝ OG ENDURBÆTT ÚTGÁFA! Kortabók sem auðveldar notkun Í Vegahandbókina er nú komin ný ítarleg 24 síðna kortabók, á bls. 574 – 599. Hér færð þú skýra yfirsýn yfir landsvæði Íslands - í mælikvarðanum 1 : 500 000. Auðvelt er að fletta á milli bókar- innar og korta- bókarinnar til að fá yfirsýn yfir það svæði sem ferðast er um. Tilvísanir leiða þig á rétta blaðsíðu. Ef þú ert t.d. að aka til Búðardals og ert á bls. 281 í bókinni og vilt fá meiri yfirsýn yfir svæðið er tilvísun á síðunni sem vísar þér á kort nr. 3 á bls. 578 í kortabókinni. 281 FM 92,5/88,0 LW 189/207 · FM 89,9/96,3 Ásgarður, stórbýli, var kirkjustaður. Bjarni Jensson (1865-1942) gerði garðinn frægan fyrir gestrisni. Sonur hans Ásgeir var lengi forseti sam- einaðs Alþingis. Í Ásgarðslandi er keilumyndaður stapi, talinn bústaður huldufólks. Gömul þjóðtrú segir að hópganga á stapann, í aldursröð, þar sem ekki sé litið aftur, gefi óskum bornum fram uppi á stapanum byr til farsældar. Fáskrúð, laxveiðiá langt að komin ofan af Gaflfellsheiði. Ljárskógar, landmesta jörð Dalasýslu. Þar fæddist Jón Jónsson (1914-45), skáld og söngmaður. Minnisvarði um Jón frá Ljárskógum hefur verið reistur þar við þjóðveginn. Við þjóðveginn í landi Ljárskóga eru svonefnd- ir Klofa stein ar sem margir telja bústað álfa. Stein arnir hafa verið færðir tvívegis vegna vega fram kvæmda og í síðara skiptið, 1995, á sinn upp- runalega stað. Við þær fram kvæmdir urðu verktakar fyrir ýmsum óhöpp- um sem sumir vildu tengja óánægju álfanna. Í Ljárskógaseli, sem nú er í eyði, ólst upp Jóhannes (1899-1972) skáld úr Kötlum, Jónasson fæddur að Goddastöðum. Minnis varði um Jóhannes var reistur í Búðardal 1999. Margir bæir í Dölum bera skógaheiti þótt nú sé þar skóglaust að mestu. Ljá, vatnslítil á sem fellur um grunnan dal, Ljárdal. Frá Ljáeyri lagði Þorkell Eyjólfsson í sína hinstu för með kirkjuvið út af Helgafelli. Búðardalur, kauptún sem stendur við innanverðan Hvammsfjörð og liggur vel við samgöngum til allra átta. Sagan lifir í bæjarnöfnum og örnefnum hvert sem litið er og kemur nafnið Búðardalur þegar fyrir í Laxdælasögu. Í Dalabyggð búa um 686 manns þar af í 249 Búðardal. Alla almenna þjónustu er að finna í Búðardal en þar er m.a grunnskóli, heilsugæslustöð, dýralæknir, sýslumaður, félagsheimilið Dalabúð og í Mjólkursamlaginu þar eru m.a framleiddir hinir vinsælu ostar, Höfðingi, Dala-yrja og Dala-brie. Verslun hófst í Búðardal 1899 og var það Bogi Sigurðsson (1858-1930) „faðir staðarins“ sem var þar fyrstur kaup- maður. Í Búðardal bjó lengi Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, einn mesti bókasafnari landsins. Er safn hans nú í eigu lýðhá- skólans í Skálholti. Við smábátahöfnina er Leifsbúð. Þar er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, veitingastaður og sýning- ar á vegum Listasafns Dalasýslu og Byggðasafns Dalamanna. Saurar, þar bjó Saura-Gísli Jónsson (1820-94) óeirða maður og erf- iður yfirvöldum. Kambsnes, þar segir Laxdæla að Auður djúpúðga land náms kona týndi kambi sínum. Þar er flugvöllur.Brautarholt, sveitaverslun var þar framan af öldinni. Kvennabrekka, kirkjustaður og prestssetur. Þar fæddist Vigfús Jónsson (Leirulækja-Fúsi) og bróðursonur hans Árni Magnússon prófessor og handritasafnari (1663-1730). Einnig fæddist Theodóra Thoroddsen (1863-1954) skáldkona þar. 60 VESTFJARÐAVEGUR 54 Snæfellsnesvegur, s. 250 59 Laxárdalsvegur, s. 257 582 Hálsabæjarvegur, s. 280 585 Hlíðavegur, s. 280 586 Haukadalsvegur, s. 277 587 Hjarðarholtsvegur, s. 257 590 Klofningsvegur, s. 278 Á söguslóðum Laxdælu Dalabyggð F Dalirnir heilla BÚÐARDALUR, miðstöð þjónustu og stjórnsýslu í Dalasýslu. 28 FM 92,5/88,0 LW 189/207 · FM 89,9/96,3 Ásgarður, stórbýli, var kirkjustaður. Bjarni Jensson (1865-1942) gerði garðinn frægan fyrir gestrisni. Sonur hans Ásgeir var lengi forseti sam- einaðs Alþingis. Í Ásgarðslandi er keilumyndaður stapi, talinn bústaður huldufólks. Gömul þjóðtrú segir að hópganga á stapann, í aldursröð, þar sem ekki sé litið aftur, gefi óskum bornum fram uppi á stapanum byr til farsældar. Fáskrúð, laxveiðiá langt að komin ofan af Gaflfellsheiði. Ljárskógar, landmesta jörð Dalasýslu. Þar fæddist Jón Jónsson (1914-45), skáld og söngmaður. Minnisvarði um Jón frá Ljárskógum hefur verið reistur þar við þjóðveginn. Við þjóðveginn í landi Ljárskóga eru svonefnd- ir Klofa stein ar sem margir telja bústað álfa. Stein arnir hafa verið færðir tvívegis vegna vega fram kvæmda og í síðara skiptið, 1995, á sinn upp- runalega stað. Við þær fram kvæmdir urðu verktakar fyrir ýmsum óhöpp- um sem sumir vildu tengja óánægju álfanna. Í Ljárskógaseli, sem nú er í eyði, ólst upp Jóhannes (1899-1972) skáld úr Kötlum, Jónasson fæddur að Goddastöðum. Minnis varði um Jóhannes var reistur í Búðardal 1999. Margir bæir í Dölum bera skógaheiti þótt nú sé þar skóglaust að mestu. Ljá, vatnslítil á sem fellur um grunnan dal, Ljárdal. Frá Ljáeyri lagði Þorkell Eyjólfsson í sína hinstu för með kirkjuvið út af Helgafelli. Búðardalur, kauptún sem stendur við innanverðan Hvammsfjörð og liggur vel við samgöngum til allra átta. Sagan lifir í bæjarnöfnum og örnefnum hvert sem litið er og kemur nafnið Búðardalur þegar fyrir í Laxdælasögu. Í Dalabyggð búa um 686 manns þar af í 249 Búðardal. Alla almenna þjónustu er að finna í Búðardal en þar er m.a grunnskóli, heilsugæslustöð, dýralæknir, sýslumaður, félagsheimilið Dalabúð og í Mjólkursamlaginu þar eru m.a framleiddir hinir vinsælu ostar, Höfðingi, Dala-yrja og Dala-brie. Verslun hófst í Búðardal 1899 og var það Bogi Sigurðsson (1858-1930) „faðir staðarins“ sem var þar fyrstur kaup- maður. Í Búðardal bjó lengi Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, einn mesti bókasafnari landsins. Er safn hans nú í eigu lýðhá- skólans í Skálholti. Við smábátahöfnina er Leifsbúð. Þar er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, veitingastaður og sýning- ar á vegum Listasafns Dalasýslu og Byggðasafns Dalamanna. Saurar, þar bjó Saura-Gísli Jónsson (1820-94) óeirða maður og erf- iður yfirvöldum. Kambsnes, þar segir Laxdæla að Auður djúpúðga land náms kona týndi kambi sínum. Þar er flugvöllur.Brautarholt, sveitaverslun var þar framan af öldinni. Kvennabrekka, kirkjustaður og prestssetur. Þar fæddist Vigfús Jónsson (Leirulækja-Fúsi) og bróðursonur hans Árni Magnússon prófessor og handritasafnari (1663-1730). Einnig fæddist Theodóra Thoroddsen (1863-1954) skáldkona þar. 60 VESTFJARÐAVEGUR 54 Snæfellsnesvegur, s. 250 59 Laxárdalsvegur, s. 257 582 Hálsabæjarvegur, s. 280 585 Hlíðavegur, s. 280 586 Haukadalsvegur, s. 277 587 Hjarðarholtsvegur, s. 257 590 Klofningsvegur, s. 278 Á öguslóðum Laxdælu Dalabyggð F Dalirnir heilla BÚÐARDALUR, iðstöð þjónustu og stjórnsýslu í Dalasýslu. 281 FM 92,5/88,0 LW 189/207 · FM 89,9/96,3 Ásgarður, stórbýli, var kirkjustaður. Bjarni Jensson (1865-1942) gerði garðinn frægan fyrir gestrisni. Sonur hans Ásgeir var lengi forseti sam- einaðs Alþingis. Í Ásgarðslandi er keilumyndaður stapi, talinn bústaður huldufólks. Gömul þjóðtrú segir að hópganga á stapa n, í aldur öð, þar sem ekki sé litið aftur, gefi óskum bornum fram uppi á stapanum byr til farsældar. Fáskrúð, laxveiðiá langt að komin ofan af Gaflfellsheiði. Ljárskógar, landmesta jörð Dalasýslu. Þar fæddist Jón Jónsson (1914-45), skáld og söngmaður. Minnisvarði um Jón frá Ljárskógum hefu verið reistur þar við þjóðveginn. Við þjóðveginn í landi Ljárskóga eru svonefnd- ir Klofa stein ar sem margir telja bústað álfa. Stein arnir hafa verið færðir tvívegis vegna vega fram kvæmda og í síðara skiptið, 1995, á sinn pp- runalega stað. Við þær fram kvæmdir urðu verktakar fyrir ýmsum óhöpp- um sem sumir vildu tengja óánægju álfanna. Í Ljárskógaseli, sem nú er í eyði, ólst upp Jóhannes (1899-1972) skáld úr Kötlum, Jónasson fæddur að Goddastöðum. Minnis varði um Jóhannes var reistur í Búð rdal 1999. Margir bæir í Dölum bera skógaheiti þótt nú sé þar skó la st að mestu. Ljá, vatnslítil á sem fellur um grunnan dal, Ljárdal. Frá Ljáeyri lagði Þorkell Eyjólfsson í sína hinstu för með kirkjuvið út af Helgafelli. Búðardalur, kauptún sem stendur við innanverðan Hvammsfjörð og liggur vel við samgöngum til allra átta. Sagan lifir í bæjarnöfnu og örnefnum hvert sem litið er og kemur nafnið Búðardalur þegar fyrir í Laxdælasögu. Í Dalabyggð búa um 686 manns þar af í 249 Búðardal. Alla almenna þjónustu er að finna í Búðardal en þar er m.a grunnskóli, heilsugæslustöð, dýralæknir, sýslumaður, félagsheimilið Dalabúð og í Mjólkursamlaginu þar eru m.a framleiddir hinir vinsælu ostar, Höfðingi, Dala-yrja og Dala-brie. Verslun hófst í Búðardal 1899 og var það Bogi Sigurðsson (1858-1930) „faðir staðarins“ sem var þar fyrstur kaup- maður. Í Búðardal bjó lengi Þorsteinn Þorsteinsson sýslumaður, einn mesti bókasafnari landsins. Er safn hans nú í eigu lýðhá- skólans í Skálholti. Við smábátahöfnina er Leifsbúð. Þar er upplýsingamiðstöð fyrir ferðamenn, veitingastaður og sýning- ar á vegum Listasafns Dalasýslu og Byggðasafns Dalamanna. Saurar, þar bjó Saura-Gísli Jónsson (1820-94) óeirða maður og erf- iður yfirvöldum. Kambsnes, þar segir Laxdæla að Auður djúpúðga land náms kona týndi kambi sínum. Þar er flugvöllur.Brautarholt, sveitaverslun var þar framan af öldinni. Kvennabrekka, kirkjustaður og prestssetur. Þar fæddist Vigfús Jónsson (Leirulækja-Fúsi) og bróðursonur hans Árni Magnússon prófessor og handritasafnari (1663-1730). Einnig fæddist Theodóra Thoroddsen (1863-1954) skáldkona þar. 60 VESTFJARÐAVEGUR 54 Snæfellsnesvegur, s. 250 59 Laxárdalsvegur, s. 257 582 Hálsabæjarvegur, s. 280 585 Hlíðavegur, s. 280 586 Haukadalsvegur, s. 277 587 Hjarðarholtsvegur, s. 257 590 Klofningsvegur, s. 278 Á söguslóðum Laxdælu Dalabyggð F Dalirnir heilla BÚÐARDALUR, miðstöð þjónustu og stjórnsýslu í Dalasýslu. Ný hljóðbók! Sögumaður Arnar Jónsson ásamt fleirum. Ítarlegur hálendiskafli Stöðug uppfærsla í FULLT VERÐ 4.990 KR 1000 kr. afsláttur ef þú kemur með gömlu bókina Einungis hægt að skipta í bókabúðum (ekki á bensínstöðvum) Vegahandbókin • Sundaborg 9 • Sími 562 2600 ... og margt fleira Kortabók Hafsjór af fr ð eik m land og þjóð NÝJUNG! Byrjaðu ferðalagið á vegahandbokin.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.