Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 41
EM 2012 41Helgarblað 8.–10. júní 2012 Byrjunarlið brostinna drauma n Þessar stjörnur missa af EM Erik Pieters Frank Lampard Bacary Sagna Jack Wilshere Oleksandr Shovkovskiy Carles Puyol Eden Hazard David Villa Gareth Bale Giuseppe Rossi Rio Ferdinand Markvörður: Oleksandr Shovkovskiy (Úkra- ína – 2 ára bann fyrir lyfjanotkun í nóvember) Varnarmenn Bacary Sagna (Frakkland – Fótbrot) Carles Puyol (Spánn – Hnémeiðsli) Rio Ferdinand (England – Ekki valinn) Erik Piet- ers (Holland – Meiddur á fæti] Miðjumenn: Eden Hazard (Belgía – Þjóð komst ekki á EM) Jack Wilshere (England – Meiddur allt tímabil- ið) Frank Lampard (England – Meiddist á æfingu fyrir mót) Gareth Bale (Wales – Þjóð komst ekki á EM) Framherjar: David Villa (Spánn – Fótbrotnaði í desember) Giuseppe Rossi (Ítalía – Sleit liðband í október/ aftur í apríl) Brostin hjörtu Aldrei fleiri stjörnur misst af EM vegna meiðsla Markahæstir í lokakeppninni Leikmaður Land Mörk Michel Platini Frakkland 9 Alan Shearer England 7 Thierry Henry Frakkland 6 Patrick Kluivert Holland 6 Nuno Gomez Portúgal 6 Ruud van Nistelrooy Holland 6 Leikjahæstir í úrslitakeppni EM Nafn Land Leikir Lilian Thuram Frakkland 16 Edwin van der Sar Holland 16 Luís Figo Portúgal 14 Nuno Gomez Portúgal 14 Karel Poborský Tékkland 14 Zinedine Zidane Frakkland 14 Slógu í gegn í undankeppninni Markahæstir Leikmaður Land Mörk Klaas-Jan Huntelaar Holland 12 Miroslav Klose Þýskaland 9 David Villa Spánn 7 Cristiano Ronaldo Portúgal 7 Mikael Forssell Finnland 7 Robbie Keane Írland 7 Mario Gomez Þýskaland 6 Robin van Persie Holland 6 Stoðsendingar Leikmaður Land Stoðsendingar Mesut Özil Þýskaland 7 Kim Källström Svíþjóð 7 Dirk Kuyt Holland 6 W. Sneijder Holland 6 S. Larsson Svíþjóð 6 Tomáš Rosický Tékkland 6 Darijo Srna Króatía 6 B. Dzsudzsák Ungverjaland 5 Fá greitt eftir árangri Hvert landslið í keppninni fær átta milljónir evra fyrir að taka þátt. En síðan ræður ár- angurinn miklu. Ein milljón evra fæst fyrir hvern sigur í riðlakeppninni. Hálf milljón evra fæst fyrir jafntefli á sama vettvangi. Tvær milljónir evra fást fyrir sigur í átta liða úrslitum keppninnar. Í undanúrslitum fást þrjár milljónir evra fyrir sigur og sigurliðið fær 7,5 milljónir evra í vinningsfé. Liðið sem hafnar í öðru sæti fer þó ekki tómhent heim því það fær 4,5 milljónir evra. Litli og stóri Stærsti leikvangurinn sem notaður verður í keppninni í ár er þjóðar- og ólympíuleikvangurinn í Kænugarði. Hann tekur 60 þúsund áhorfendur í sæti. Minnsti völlurinn er í Lviv og tekur „aðeins“ 35 þúsund áhorfendur. Það vita það kannski ekki allir en UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, leigir vellina fyrir mótið af gestgjafa- þjóðunum. Af völlunum í Póllandi er stærsti völlurinn þjóðarleikvangur- inn í Varsjá sem tekur 50 þúsund áhorfendur. Minnsti völlurinn í landinu er í Wroclaw og tekur 40 þúsund áhorfendur. Ungur nemur Elsti leikmaður mótsins er gríski markvörðurinn Kostas Chalkias (38 ára). Sá yngsti er hollenski bakvörðurinn Jetro Willems (18 ára). Álagið Aldrei hafa fleiri leikmenn þurft að draga sig úr landsliðshóp eða misst af EM-móti vegna meiðsla og nú. Tala leikmanna sem missa af mótinu var þegar þetta er ritað komin á sjöunda tug. Göngutjald Tempest 200 2,9 kg - 5000mm vatnsheldni Venom 300 dúnpoki, 900gr Vatnsheldar Cargo töskur frá Vango 45 -120L verð frá 20% afsláttur af Mammut jökkum Margar gerðir af prímusum Verð frá Vango og Mammut göngudýnur Verð frá Vango bakpoki- Transalp 30L Göngustafir Göngubuxur frá mammut Allir gönguskór með 20% afslætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.