Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 08.06.2012, Blaðsíða 66
66 Afþreying 8.–10. júní 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Skyldumótmælin Framleiðendur The Bachelor hafa samið við Stephen Car- bone, sem heldur úti heima- síðunni realitysteve.com, en þeir höfðuðu mál á hend- ur honum fyrir að hafa lekið upplýsingum úr þáttunum á síðunni. Realitysteve.com sér- hæfir sig einmitt í því að leka upplýsingum úr þáttum á borð við The Bachelor, Jersey Shore og Survivor. Framleiðendur Bachelor- þáttanna sökuðu Carbone um að falast eftir upplýsingum bæði frá tökuliði og þátttak- endum, sem og öðrum sem störfuðu við gerð þáttanna. Hann sendi einum þátttak- anda til að mynda bréf sem í stóð: „Þar sem þú ert náms- maður og ert með há náms- lán á bakinu þá vil ég gera þér tilboð. Ég lofa þér að það er ekki til auðveldari leið til að afla fjár en þessi. Það mun enginn nema ég og þú vita af þessu.“ Carbone hefur lofað að hann muni í framtíðinni ekki hafa samband við starfsfólk eða þátttakendur í þáttunum. Bauð greiðslu fyrir upplýsingar Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 10. júní Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:50 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 10:50 PGA Tour - Highlights (21:45) 11:45 Golfing World 12:35 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 15:35 Inside the PGA Tour (23:45) 16:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (3:4) 19:00 Fedex. St. Jude Classic - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 The Memorial Tournament 2012 (4:4) 01:00 ESPN America SkjárGolf 08:15 Hachiko: A Dog’s Story 10:00 Little Nicky 12:00 Sammy’s Adventures 14:00 Hachiko: A Dog’s Story 16:00 Little Nicky 18:00 Sammy’s Adventures 20:00 Robin Hood 22:15 Stig Larsson þríleikurinn (Stúlkan sem lék sér að eldinum) 00:20 Deal 02:00 Edmond 04:00 Stig Larsson þríleikurinn (Stúlkan sem lék sér að eldinum) 06:05 You Don’t Know Jack Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (39:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (26:26) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (5:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (11:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (9:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (22:26) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (36:42) (Classic Cartoon) 09.29 Gló magnaða (62:65) (Kim Possible) 09.51 Litli prinsinn (7:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (16:26) (Hareport) 10.30 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin II) e 11.15 Melissa og Joey (13:30) (Melissa & Joey) e 11.40 Landinn 888 e 12.10 Eugéne og Berenice: Frum- kvöðlar í ljósmyndun (Eugéne and Berenice - Pioneers of Urban Photography). e 13.05 Svona er lífið (This Way of Life) e 14.00 Vúdúbarnið Jimi Hendrix (Jimi Hendrix: Voodoo Child) e 15.15 Fum og fát (6:20) (Panique au village). 15.20 Táknmálsfréttir 15.30 EM stofa 16.00 EM í fótbolta (Spánn - Ítalía). Bein útsending frá leik Spán- verja og Ítala í Gdansk. 18.00 Fréttir og veður 18.20 EM stofa 18.40 EM í fótbolta (Írland - Króatía) Bein útsending frá leik Íra og Króata í Poznan. 20.40 EM kvöld Farið yfir leiki dagsins á EM í fótbolta. 21.10 Landinn 888 21.40 Höllin (20:20) (Borgen) Danskur myndaflokkur um valdataflið í dönskum stjórnmálum. 22.45 Sunnudagsbíó - Gott fólk (Good) Áróðursvél nasista hampar skáldsögu bókmennta- kennara og hann fær skjótan frama en svo eru teknar rangar ákvarðanir. Leikstjóri er Vincente Amorim og meðal leikenda eru Viggo Mortensen, Jason Isaacs og Jodie Whittaker. Bresk bíómynd frá 2008. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Elías 07:15 Stubbarnir 07:40 Villingarnir 08:05 Algjör Sveppi 09:55 Mamma Mu 10:25 Maularinn 10:45 Scooby Doo 11:10 Krakkarnir í næsta húsi 12:00 Nágrannar (Neighbours) 12:20 Nágrannar (Neighbours) 12:40 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Nágrannar (Neighbours) 13:20 Nágrannar (Neighbours) 13:45 Modern Family (5:24) 14:15 New Girl (17:24) (Nýja stelpan) 14:45 2 Broke Girls (2:24) (Úr ólíkum áttum) 15:15 Wipeout USA (8:18) (Buslugang- ur í USA) 16:00 Spurningabomban (4:6) 16:50 Mad Men (9:13) (Kaldir karlar) 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (11:24) (Frasier) 19:40 Sprettur (1:3) 20:15 The Mentalist (24:24) (Hugs- uðurinn) 21:00 Rizzoli & Isles (1:15) 21:45 The Killing (5:13) (Glæpurinn) 22:30 House of Saddam (1:4) (Veldi Saddams Hussein) Dramatískir þættir sem fjalla um uppgang og fall Saddams Hussein, fyrrum forseta Íraks. Þáttaröðin spannar tímabilið frá 1979 þegar Hussein kemst fyrst til valda í Írak og all fram til ársins 2006 þegar hann er dæmdur fyrir glæpi gegn mannkyni og tekinn af lífi. 23:30 60 mínútur (60 Minutes). 00:15 The Daily Show: Global Edition (18:41) (Spjallþátturinn með Jon Stewart) 00:40 Smash (14:15) (Slá í gegn) 01:25 Game of Thrones (10:10) (Valdatafl) 02:20 Silent Witness (6:12) (Þögult vitni) 03:10 Supernatural (16:22) (Yfirnátt- úrulegt) 03:50 Medium (12:13) (Miðillinn) 04:35 The Event (13:22) (Viðburðurinn) 05:20 Stóra þjóðin (2:4) 05:50 Fréttir 12:00 Pepsi deild kvenna (KR - Valur) 13:50 Kings Ransom 14:50 Kraftasport Sýnt frá Krafta- sportinu 2010 en til leiks eru mættir flestir af sterkustu mönnum Íslands. 15:30 Formúla 1 2012 - Tímataka (Kanada - Tímataka) 17:10 Formúla 1 (2012) 19:40 Borgunarbikarinn 2012 (ÍA - KR) 21:30 Bikarmörkin 2012 22:30 Formúla 1 2012 17:00 Football Legends 17:30 PL Classic Matches 18:00 Man. City - QPR Útsending frá leik Manchester City og Queens Park Rangers í lokaumferð ensku úrvalsdeildinni. 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar 20:15 Chelsea - Arsenal 22:00 PL Classic Matches 22:30 Fulham - Man. Utd. 15:35 Íslenski listinn 16:00 Bold and the Beautiful 16:20 Bold and the Beautiful 16:40 Bold and the Beautiful 17:00 Bold and the Beautiful 17:35 The F Word (1:9) 18:25 Falcon Crest (23:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 Njósnaskólinn 20:05 So You Think You Can Dance (1:16) 21:25 Friends (19:24) 21:45 Friends (20:24) 22:05 Friends (21:24) 22:30 Friends (22:24) 22:55 The F Word (1:9) 23:45 Falcon Crest (23:30) 00:35 Íslenski listinn 01:00 Sjáðu 01:25 Fréttir Stöðvar 2 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Veiðisumarið 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Dr. Phil e 12:50 Dr. Phil e 13:30 Dr. Phil e 14:15 90210 (19:22) e 15:05 Britain’s Next Top Model (13:14) e 15:55 The Bachelor (2:12) e 17:55 Unforgettable (7:22) e 18:45 Solsidan (8:10) e 19:10 Top Gear (6:7) e 20:10 Titanic - Blood & Steel (9:12) 21:00 Law & Order (13:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglu- manna og saksóknara í New York borg. Háskólastúdent er myrtur á fundi á háskóla- svæðinu þar sem umdeildur ræðumaður hélt erindi. Allir liggja undir grun en það er ver- kefni lögreglunnar að komast að hinu sanna. 21:45 Californication (6:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Samurai þjáist af ritstíflu og fær Hank til að hjálpa sér. Við verkefnið rifjar Hank upp einfaldari tíma, þegar hann, Karen og Charlie voru öll hamingjusamari. 22:15 Lost Girl (6:13) 23:00 Blue Bloods (17:22) e 23:50 Teen Wolf (1:12) e 00:40 The Defenders (10:18) e 01:25 Californication (6:12) e 01:55 Psych (5:16) e 02:40 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hægviðri eða norðan gola. Skýjað með köflum. Hlýtt 13° 8° 8 3 03:07 23:49 0-3 11 3-5 11 0-3 11 3-5 8 5-8 12 0-3 12 3-5 11 3-5 8 3-5 7 5-8 8 0-3 11 8-12 8 5-8 11 5-8 10 5-8 10 3-5 11 0-3 9 3-5 10 0-3 10 3-5 9 5-8 10 0-3 10 3-5 9 3-5 6 3-5 6 5-8 8 0-3 10 5-8 8 3-5 11 3-5 12 5-8 9 3-5 9 0-3 11 3-5 9 0-3 8 3-5 9 5-8 8 0-3 9 3-5 8 3-5 6 3-5 5 5-8 8 0-3 12 3-5 7 3-5 12 3-5 12 3-5 10 5-8 10 0-3 11 3-5 11 0-3 9 3-5 10 5-8 9 0-3 10 3-5 8 3-5 7 3-5 6 0-3 7 0-3 13 3-5 9 3-5 13 3-5 12 3-5 11 5-8 10 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Hæg breyileg átt. Þurrt að kalla. 13° 8° 8 3 03:05 23:51 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 4 9 8 7 8 10 11 16 14 13 13 17 10 8 18 18 6 3 3 6 14 6 6 8 10 13 12 8 16 11 5 4 5 815 15 12 3 8 10 5 3 5 3 8 5 10 6 Ágætis veður um helgina Hvað segir veður- fræðingurinn: Það horfir bara ágætlega með veður um helgina, sér í lagi á vesturhelmingi landsins, bjart veður og hlýtt en vindasamt með ströndum norð- vestan til og syðst. Það verður ekki eins skellibjart um allt land eins og síð- ustu helgi, en engu að síður bjart með köflum og hlýtt. Hins vegar verður fremur svalt á austanverðu landinu. Horfur í dag: Allhvöss norðaustan og austan átt með ströndum sunnan og suðaustan til. Strekkingur norðvestan til og með norður- ströndinni annars hægari. Bjart með köflum vestanlands en skýjaðra á landinu austanverðu en yfirleitt þurrt. Hiti 10-17 stig hlýjast til landsins sunnan og vestan til. Laugardagur: Stíf austan átt með ströndum sunnan til og norðan annars mun hægari. Yfirleitt léttskýjað á vest- urhelmingi landsins en bjart með köflum á þeim eystri. Hiti 4-16 stig hlýjast sunnan og vestan til. Horfur á sunnudag Norðaustan strekkingur norð- vestan til og við suðaustur- ströndina annars hægur. Bjart með köflum og þurrt að kalla. Hiti 6-15 stig, svalast eystra en hlýjast norðvestan og vestan til. Horfur á mánudag Hægur af austri og léttskýjað um mest allt land. Hlýtt á vesturhluta landsins en fremur svalt á þeim eystri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.