Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 46
46 Afþreying 26.–28. október 2012 Helgarblað þ að er virkilega langt síðan að eitthvað hef- ur hreyft eins mikið við mér eins og heimilda- myndin Hrafnhildur gerði. Myndin Hrafnhildur er allt í senn einlæg, falleg, hlýleg, gleðileg og sorgleg. Hrafnhildur sjálf er algjör töffari en samt svo ótrúlega viðkvæm. Mig langaði að knúsa ömmu hennar. Mig langaði líka að faðma litlu frænku hennar fyrir að vera af kynslóð er lætur svona hluti ekki skipta sig máli. Vonandi er sú kynslóð lit-, kyn- , kynhneigðar- og trúarblind. Viðtalið við hálfsystur hennar kom við mig. Það var einlægt og tregafullt, en á sama tíma gerði okkur skiljanlegt að í þessum sporum þurfa allir að kunna að gefa örlítið eftir og leita uppi sameiginlega niðurstöðu. Í viðtali hér í DV eftir frum- sýningu myndarinnar sagði Hrafnhildur að hún vonaðist til þess að myndin gæfi fólki von og hjálp til þess að aðstoða fólk í sömu stöðu og hún var sjálf. „Það var engin svona heimilda- mynd fyrir mig þegar ég þurfti á henni að halda,“ sagði Hrafn- hildur. En það er myndin líka – hún er fyrst og fremst fræðslu- tæki. Ragnhildi Steinunni Jóns- dóttur tekst hér afskaplega vel upp. Ég kunni vel að meta að hún setti sig ekki í kunnugleg spor þáttastjórnanda heldur leyfði Hrafnhildi og fjölskyldu hennar að segja söguna. Sögu sem segir allt sem segja þarf. Heimildamyndin Hrafn- hildur er falleg og hrein og bein. Hún reynir ekki að leika á til- finningaklám eða upphrópanir. Hún er bara eins og hún er, eða eins og Hrafnhildur segir sjálf: „Ég á auðveldara með að vera ég sjálf,“ og það er yndislegt. Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 26. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Landsbyggðarþingmaðurinn Fulla lengd má finna á dv.is Hver er uppáhaldsliturinn þinn? Blár. Hvaða mat meturðu hvað mest? Íslenskt lambakjöt er besta hrá- efni sem völ er á. Hver er fegursta kona Íslands? Frúin. Skáskýt augunum ekki í aðrar áttir. Hver er uppáhaldsdrykkurinn þinn? Er svolítið að bralla með sítrónu- drykk sem ég blanda sjálfur. Hver er uppáhaldsrithöfundurinn þinn? Halldór Laxness. Hver er áhugaverðasta bók sem þú hefur lesið? Engin ein bók og smekkur minn í þessum efnum staðnaði þegar ég flutti af Fálkagötunn á tíunda áratugnum. Ef ég man rétt þá var ég þar staddur í dauðarokki bók- menntanna og las t.d. Ógleði eftir Sartre, Útlendinginn eftir Camus, Season in hell eftir Rimbaud og Eyðilandið eftir T.S. Eliot. Hver er uppáhaldsbíómyndin þín? Hef oft velt þessu fyrir mér en Forrest Gump er með betri mynd- um sem ég hef séð. Hver uppáhaldssjónvarpsþáttur- inn þinn? Kiljan. Uppáhaldsleikari? Jóhann Sigurðarson. Uppáhaldsleikkona? Edda Heiðrún Backman. Hver er besta skák þín á ferlinum? Ein frægasta skák sem ég ef teflt var gegn Levitt á REK-mótinu 1990. Leikurinn Hxe6 hefur ratað i margar samantektir um bestu leiki allra tíma. En ég tefldi aðra skák í þessu móti sem ég er enn stotur af - gegn Gata Kamsky. Hver er uppáhaldsskákmaðurinn þinn? Ég á engan uppáhaldskákmann lengur. En ég hef alltaf dáð helstu snillinga „Friðriks-kynslóðar- innari“. Hvaða skákbók hefur haft mest áhrif á þig? Fléttan. Í hverju eru skákmenn sérstaklega góðir í? Rökhyggju. Áttu þér hjátrú varðandi tafl- mennsku? Nei. Hvert er besta skáklandið í heim- inum? Tyrkir standa framarlega núna og Ísland er og verður gott skákland. dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.18 Snillingarnir (64:67) 17.42 Bombubyrgið (9:26) 18.10 Táknmálsfréttir 18.20 Andri á flandri - Í Vestur- heimi (4:6) (Winnipeg) Andri Freyr Viðarsson flandrar um Íslendingabyggðir í Vesturheimi, skoðar áhugaverða staði og heilsar upp á fólk. Með honum í för er tónlistarmaðurinn KK. Textað á síðu 888 í Textavarpi. Framleiðandi er Stórveldið. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Á tali við Hemma Gunn (Raggi Bjarna) Hemmi Gunn og Þór- hallur Gunnarsson rifja upp gamla tíma og kynna á ný gesti sem slógu í gegn í þáttum Hemma á sínum tíma. Gestur þáttarins er Raggi Bjarna. Dagskrárgerð: Egill Eðvarsson. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.30 Útsvar (Borgarbyggð - Mos- fellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Borgarbyggðar og Mosfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. 21.40 Dans dans dans - Keppendur kynntir Í þættinum eru kynntir þeir keppendur sem stíga á svið á laugardagskvöld. 21.55 Lewis – Fögur fyrirheit (Lewis: The Gift of Promise) Bresk sakamálamynd þar sem Lewis lögreglufulltrúi í Oxford glímir við dularfullt sakamál. Meðal leikenda eru Kevin Whately, Laurence Fox, Clare Holman og Rebecca Front. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.30 Hverfi níu 8,1 (District 9) Geimverur sem búa við slæm skilyrði á jörðinni eignast að vini útsendara hins opinbera eftir að hann verður fyrir geimefnaeitr- un. Leikstjórar eru Neill Blom- kamp og Peter Robert Gerber og meðal leikenda eru Sharlto Copley og Jason Cope. Bíómynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In The Middle (21:22) 08:30 Ellen (29:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (12:175) 10:15 Sjálfstætt fólk (24:30) 10:55 Cougar Town (19:22) 11:20 Hank (4:10) 11:45 Jamie Oliver’s Food Revolution (6:6) 12:35 Nágrannar 13:00 The Mask 14:45 Game Tíví 15:10 Sorry I’ve Got No Head 15:40 Barnatími Stöðvar 2 16:25 Ævintýri Tinna 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen (2:170) Skemmtilegur spjallþáttur með Ellen DeGener- es sem fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Simpson-fjölskyldan (10:22) 19:45 Týnda kynslóðin (8:24) Týnda kynslóðin er frábær skemmti- þáttur í stjórn Björns Braga Arnarssonar og félaga sem munu fá til sín landskunna gesti í skemmtileg og óhefðbundin viðtöl þar sem gestirnir taka virkan þátt í dagskrárgerðinni í formi innslaga af ýmsu tagi. 20:10 Spurningabomban (7:21) Logi Bergmann Eiðsson stjórnar þessum stórskemmtilega spurningaþætti þar sem hann egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppend- um hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:00 The X-Factor 5,1 (11:26) Önnur þáttaröð af bandarísku útgáfunni af þessum sívinsæla þætti en talsverðar breytingar hafa verið gerðar á dómefndinni en auk þeirra Simon Cowell og L.A. Reid hafa ný bæst í hópinn engin önnur en Britney Spears auk bandarísku söng- og leikkonunnar Demi Lovato. 22:30 Halloween 00:20 Species: The Awakening 01:55 Swordfish 03:35 The Mask 8,0 Heimsfræg metað- sóknarmynd með stórstjörnunni Jim Carrey í aðalhlut- verki. Þegar hinn litlausi bankastarfs- maður, Stanley Ipkiss, finnur forna grímu, gjörbreytist líf hans. Í hvert sinn sem hann setur upp grímuna breytist hann í ósigrandi ofurmenni. 05:15 Simpson-fjölskyldan (10:22) Tuttugasta og þriðja þáttaröðin í þessum langlífasta gaman- þætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektar- samari. 05:40 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Dr. Phil (e) 09:35 Pepsi MAX tónlist 15:10 Parenthood (1:22) (e) 15:55 My Mom Is Obsessed (2:6) (e) 16:45 Rachael Ray 17:30 Dr. Phil 18:10 GCB (8:10) (e) Bandarísk þáttaröð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Í suðurríkjunum er kirkjan stór hluti af samfé- laginu. Í Dallas er það engin undantekning en nú er komið að því að húsmæðurnar setji á svið söngleik sem ein þeirra samdi í grunnskóla. 19:00 An Idiot Abroad 8,5 (6:9) (e) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Karl fær að smakka á helstu kræsingum Egyptalands í þessum þætti. Hann gistir á lélegu hóteli og fer á úlfaldabak til að skoða pýramídanna. 19:50 America’s Funniest Home Videos (25:48) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:15 America’s Funniest Home Videos (1:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:40 Minute To Win It 21:25 The Voice (7:15) Bandarískur raunveruleikaþáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tónlist- arfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 22:55 Johnny Naz (5:6) (e) Johnny NAZ fer aftur á stjá eftir ára- langt hlé frá kastljósi fjölmiðla og áreiti íslenskra unglinga. Johnny hefur ákveðið að taka til sinna ráða og vísa landanum veginn að varanlegra og betra lífi að ÍBÍZNESKRI fyrirmynd. Hann heimsækir sex lönd og dregur fram það besta frá hverju og einu. Johnny er á söguslóðum Tyrkjaránsins, Ali Baba og Aladdin. Typpalæknir og múslimskur hommi eru meðal þeirra sem Johnny hittir á leið sinni að takmarkinu, sem er að ná til baka því sem eitt sinn var stolið af íslensku þjóðinni og hefur klofið hana alla tíð síðan. 23:25 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 23:50 CSI: New York (10:18) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í tæknideild lögreglunnar í New York. Rannsóknarteymið rannsakar skelfilegt morð á bardagalistarmanni. 00:40 House 8,7 (6:23) (e) Þetta er síðasta þáttaröðin um sérvitra snillinginn House. Táningsdrengur neyðist til að gangast undir beinmergskipti og í kjölfarið er hulunni svipt af fjölskylduleyndarmáli. 01:30 A Gifted Man (8:16) (e) 02:20 CSI (2:23) (e) 03:10 Pepsi MAX tónlist 08:30 Formúla 1 - Æfingar 17:45 Spænsku mörkin 18:15 Evrópudeildin 20:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 Evrópudeildarmörkin 21:50 Feherty 22:35 Evrópudeildin 05:25 Formúla 1 - Æfingar 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:25 Stubbarnir 09:50 Strumparnir 10:15 Stuðboltastelpurnar 10:40 Histeria! 11:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 17:00 Villingarnir 17:25 Sorry I’ve Got No Head 17:55 iCarly (27:45) 18:20 Doctors (56:175) 19:00 Ellen (2:170) 19:40 Það var lagið 20:40 Idol-Stjörnuleit 21:45 Entourage (4:20) 22:10 Entourage (5:20) 22:35 Það var lagið 23:35 Idol - Stjörnuleit 2 (4:37) 00:25 Entourage (4:20) 00:50 Entourage (5:20) 01:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 06:00 ESPN America 08:00 US Open 2008 - Official Film 09:00 CIMB Classic 2012 (2:4) 13:00 Golfing World 13:50 Ollie ś Ryder Cup (1:1) 14:20 CIMB Classic 2012 (2:4) 18:20 Inside the PGA Tour (42:45) 18:45 Ryder Cup Official Film 2008 20:00 CIMB Classic 2012 (2:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin. Jón Kristinn við stjórnvölinn 21:00 Randver Randver skyggnist í menningar og viðburðakistu eyjunnar bláu 21:30 Eldað með Holta Hreint ótrú- legt lostæti. ÍNN 10:00 Búi og Símon 11:30 The Last Song 13:20 Dear John 15:05 Búi og Símon 16:35 The Last Song 18:20 Dear John 20:10 Get Him to the Greek 22:00 Death Becomes Her 23:45 The Gambler, The Girl and the Þrælflottur og spennandi vestri með Dean Cain og James Tupper. 01:10 Get Him to the Greek 03:00 Death Becomes Her Stöð 2 Bíó 15:45 Sunnudagsmessan 17:00 Liverpool - Reading 18:45 Man. Utd. - Stoke 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:30 Being Liverpool 22:15 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:45 WBA - Man. City 00:30 Tottenham - Chelsea Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Grínmyndin þessi tekur lítið pláss Hann er ekki líklegur til að vera hraðskreiður, en það fer lítið fyrir honum þessum. Helgi Ólafsson Ásta Sigrún Magnúsdóttir astasigrun@dv.is Sjónvarp Hrafnhildur Heimildamynd Leikstjóri: Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Segir allt sem segja þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.