Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 47
Afþreying 47Helgarblað 26.–28. október 2012 Ellen DeGeneres verðlaunuð n Fékk verðlaun fyrir framlag sitt til gamanleiks og gríns G rínistinn og skemmti- krafturinn Ellen DeGeneres fékk Mark Twain-verð- launin í síðustu viku. Verðlaunin eru veitt þeim sem þykja hafa veitt mikil- vægt framlag til bandarísks gaman leiks en DeGeneres fékk verðlaunin fyrir að vera brautryðjandi fyrir kvenkyns grínista. Leikkonan og þáttastjórn- andinn hefur verið áberandi talsmaður réttinda samkyn- hneigðra og var einnig vak- in athygli á því og ákvörðun hennar að segja opinber- lega frá því fyrir 15 árum. DeGeneres hefur sagt það hafa verið erfiða ákvörðun þar sem hún hefði getað haft neikvæð áhrif á frama henn- ar en henni hafi fundist það nauðsynlegt til að halda mannlegri reisn sinni. „Ég gerði það fyrir sjálfa mig og í kjölfarið hjálpaði það fjölda fólks auk þess sem það olli miklu fjaðrafoki,“ sagði hún við blaðamenn fyr- ir verðlaunaafhendinguna og minntist þess að í kjölfar- ið hafi sumir auglýsendur í þætti hennar látið sig hverfa. DeGeneres er fjórða kon- an sem fær Mark Twain- verðlaunin frá því að byrj- að var að veita þau árið 1998. Will Ferrell fékk þau á síðasta ári en áður hafa grínistar á borð við Bob Newhart, Steve Martin, Richard Pryor og Bill Cosby hlotið verðlaunin. Laugardagur 27. október Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (27:35) 08.12 Háværa ljónið Urri (19:52) 08.23 Kioka (5:26) 08.30 Úmísúmí (2:20) 08.53 Spurt og sprellað (46:52) 08.58 Babar (6:26) 09.20 Grettir (1:52) 09.31 Nína Pataló (31:39) 09.38 Hið mikla Bé (19:20) 10.01 Unnar og vinur (4:26) 10.23 Geimverurnar (45:52) 10.30 Hanna Montana 10.55 Dans dans dans - Keppendur kynntir 11.05 Á tali við Hemma Gunn 11.55 Útsvar (Borgarbyggð - Mos- fellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Að þessu sinni mætast lið Borgarbyggðar og Mosfellsbæjar. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Brynja Þorgeirsdóttir. e. 12.55 Landinn 13.25 Kiljan 14.15 360 gráður (16:30) 14.45 Þrekmótaröðin Röð fjögurra móta þar sem keppt er í þreki, þoli og styrk af ýmsum toga. Í þessum þætti er sýnt frá mótinu Lífsstílsmeistarinn sem er keppni í tímabraut með 10 stöðvum, þ.á.m. á hjóli, í róðri, uppstigi, axlapressu, kviðæfingum, hlaupi á bretti og bekkpressu. 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Haukar - Akureyri, karlar) Bein útsending frá leik í N1-deildinni í handbolta. 17.30 Ástin grípur unglinginn (55:61) (The Secret Life of the American Teenager) Bandarísk þáttaröð um unglinga í skóla. Meðal leikenda eru Molly Ringwald, Shailene Woodley, Mark Derwin og India Eisley. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (12:13) (The Adventures of Merlin III) 20.30 Dans dans dans Spennandi danskeppni einstaklinga og hópa í beinni útsendingu. Kynnir er Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir og dómarar þau Katrín Hall, Karen Björk Björg- vinsdóttir og Gunnar Helgason. Dagskrárgerð: Þór Freysson. Framleiðandi er Saga film. 21.35 Hraðfréttir 21.45 Djöflaeyjan 23.30 Endurskoðun málsins 6,3 (All Good Things) David Marks var grunaður um að hafa myrt konuna sína, Katie, árið 1982 en hann var aldrei dreginn fyrir dóm. Í þessari bíómynd er sannleikurinn í málinu leiddur í ljós. Leikstjóri er Andrew Jarecki og meðal leikenda eru Ryan Gosling og Kristen Dunst. Bandarísk bíómynd frá 2010. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Spenska 6,5 (Spanglish) Kona flyst með dóttur sína frá Mexíkó til Bandaríkjanna og fer að vinna sem húshjálp á heimili matreiðslumeistara. Leikstjóri er James L. Brooks og meðal leikenda eru Adam Sandler, Téa Leoni og Paz Vega. Bandarísk gamanmynd frá 2004. e. 03.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Skoppa og Skrítla enn út um hvippinn og hvappinn 10:20 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:45 Lukku láki 11:10 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 13:40 The X-Factor (11:26) 15:10 Sjálfstætt fólk 15:50 Neyðarlínan 16:20 ET Weekend 17:05 Íslenski listinn 17:30 Game Tíví 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Spaugstofan (6:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 19:55 Monte Carlo Rómantísk gam- anmynd um ferðalag þriggja vinkvenna til Parísar tekur heldur betur óvænta stefnu þegar ein þeirra er óvart talin vera af tignum ættum. 21:45 Appaloosa 23:40 Field of Dreams 7,6 Bóndi í Iowa telur sig hafa fengið skila- boð um að breyta kornakrinum sínum í hafnaboltavöll. Fjöl- skylda hans og vinir halda að hann sé genginn af göflunum en brátt kemur í ljós að allt í lífinu hefur sinn tilgang, sama hversu ótrúlegt það virðist í fyrstu. 01:25 Austin Powers. The Spy Who Shagged Me Ofurnjósnarinn Austin Powers er mættur aftur á svæðið. Dr. Evil ferðast með tímavél til ársins 1969 og hyggst stöðva Austin Powers í eitt skipti fyrir öll með því að stela kynorku hans. Austin þarf að fara aftur í tímann til að endur- heimta kynorkuna og nýtur dyggrar aðstoðar kynbombunn- ar Felicity Shagwell. Það má heldur ekki gleyma að minnast á smávaxna eftirgerð Dr. Evils, Mini-Me, og hinn magnaða Skota, Fat Bastard, sem setja svip sinn á myndina. 02:55 Murder by Numbers 6,0 Hörkuspennandi sálfræðitryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Lögreglukon- an Cassie Mayweather og félagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu vön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málsins. Grunur beinist að tveimur námsmönnum sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist en sannleikurinn getur verið lyginni líkastur. 04:50 Spaugstofan (6:22) Spéfugl- arnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 05:15 ET Weekend 05:55 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray (e) 12:25 Dr. Phil (e) 13:45 The 27 Inch Man (e) 14:35 Kitchen Nightmares (2:17) (e) 15:25 GCB (8:10) (e) Bandarísk þátta- röð sem gerist í Texas þar sem allt er leyfilegt. Í suðurríkjunum er kirkjan stór hluti af samfé- laginu. Í Dallas er það engin undantekning en nú er komið að því að húsmæðurnar setji á svið söngleik sem ein þeirra samdi í grunnskóla. 16:15 Rules of Engagement (15:15) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um skrautlegan vinahóp. Jennifer skipuleggur „baby shower“ fyrir Audrey en klúðrar þvi miður boðskortinu. Jeff fær allt í einu gífurlegan áhuga á klæðnaði Brendu og Russell ákveður að betra sé að sleppa öllum stefnumótum í bili til að ná markmiði sínu. 16:40 My Mom Is Obsessed (2:6) (e) Fróðlegir þættir um flókin samskipti milli móður og dóttur. Í þættinum verður fylgst með tveimur mæðgum, þeim Rachel og Cheryl sem er með þráhyggju gagnvart líkamsrækt og Tennille og Brittney sem neyðist til að veraj öllum frítíma sínum í að passa systkini sín á meðan móðir hennar hengur á krám bæjarins. 17:30 The Voice (7:15) (e) Bandarískur raunveruleika- þáttur þar sem leitað er hæfileikaríku tón- listarfólki. Dómarar þáttarins eru þau: Christina Aguilera, Adam Levine, Cee Lo Green og Blake Shelton. 19:00 Minute To Win It (e) Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Tveir bræður frá Suðurríkjum Bandaríkjanna reyna að hreppa hnossið. 19:45 The Bachelorette (10:12) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. Þeir piparsveinar sem Ashley hafn- aði hittast nú á nýjan leik og spá í spilin fyrir lokaþáttinn. 21:15 A Gifted Man 6,7 (9:16) Athygl- isverður þáttur um líf skurðlækn- is sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael reynir að komast að því hvers vegna kona sem er við það að ganga í hjónaband fellur stöðugt í yfirlið. 22:00 Ringer (9:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Bridget er farin að renna hýru auga til vinar síns en er samt í tilfinningalegu ójafnvægi sökum annarra frétta. 22:45 Undercover Blues 00:40 Teen Wolf 02:15 Secret Diary of a Call Girl (2:8) 02:45 Excused (e) 03:10 Ringer (9:22) (e) 04:00 Pepsi MAX tónlist 08:20 Formúla 1 2012 - Tímataka 10:00 The Science of Golf 10:25 Meistaradeild Evrópu 12:10 Þorsteinn J. og gestir 12:55 Þýski handboltinn 14:35 Meistarad. Evrópu - fréttaþáttur 15:05 Spænsku mörkin 15:35 The Science of Golf 16:00 Evrópudeildin 17:45 Evrópudeildarmörkin 18:35 Feherty 19:20 Spænski boltinn - upphitun 19:50 Spænski boltinn 22:00 Árni í Cage Contender 15 23:30 Þýski handboltinn 00:55 Spænski boltinn 06:00 ESPN America 08:00 US Open 2000 - Official Film 09:00 CIMB Classic 2012 (3:4) 13:00 Inside the PGA Tour (42:45) 13:25 CIMB Classic 2012 (3:4) 17:10 The Memorial Tournament 2012 (3:4) 20:00 CIMB Classic 2012 (3:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Randver 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Randver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Sauðfjárrækt í sátt við land... 23:30 Vínsmakkarinn 00:00 Hrafnaþing ÍNN 11:20 Toy Story 3 13:05 Gray Matters 14:40 It’s Complicated 16:40 Toy Story 3 18:25 Gray Matters 20:00 It’s Complicated 22:00 The Walker 23:50 Surfer, Dude 01:20 Murder by Numbers 03:20 The Walker 05:10 Surfer, Dude Stöð 2 Bíó 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:30 Aston Villa - Norwich 13:45 Arsenal - QPR 16:15 Man. City - Swansea 18:30 Wigan - West Ham 20:15 Stoke - Sunderland 22:00 Reading - Fulham 23:45 Arsenal - QPR Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Sorry I’ve Got No Head 09:00 iCarly (23:45) 09:45 Ofurhetjusérsveitin 10:25 Dóra könnuður 11:15 Áfram Diego, áfram! 12:05 Doddi litli og Eyrnastór 12:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (52:175) 19:00 Ellen (26:170) 19:50 Tekinn 20:20 Næturvaktin 20:50 Réttur (3:6) 21:35 NCIS (3:24) 22:20 Tekinn 22:50 Næturvaktin 23:20 Réttur (3:6) 00:05 NCIS (3:24) 00:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull - Þ.Þ., fréttatíminn - J.i., eyJafréttir -H.G., rás 2 - k.G., dv - H.s.s., morGunblaðið- H.v.a., fréttablaðið tryGGðu Þ ér miða á “sÚ besta í allri seríunni” t.v. - kvikmyndir.is smárabíÓ HáskÓlabíÓ 5%GlerauGu seld sér 5% borGarbíÓ nánar á miði.is nánar á miði.is skyfall kl. 5.20 - 8 - 10 - 10.40 12 taken 2 kl. 8 16 dJÚpið kl. 6 10 skyfall kl. 6 - 7 - 9 - 10 12 taken 2 kl. 10.10 16 love is all you need kl. 8 - 10.30 l dJÚpið kl. 5.50 - 8 10 tHe deep enskur texti kl. 5.50 10 skyfall kl. 3 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 12 skyfall lÚxus kl. 5 - 8 - 11 12 teddi landkönnuður kl. 3.40 l fuGlaborGin 3d ísl.tal kl. 3 l taken 2 kl. 8 - 10.10 16 dJÚpið kl. 5.50 - 8 - 10.10 10 ávaxtakarfan kl. 3 l ÁLFABAKKA 16 7 L L L L 12 V I P 16 16 16 7 EGILSHÖLL 12 12 L L 16 16 16 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ Meryl Streep og Tommy Lee Jones eru frábær í þessari rómantísku gamanmynd Entertainment Weekly New York Observer Empire Boxoffice.com L HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL. 4 - 6 - 8 - 10 END OF WATCH KL. 5:50 - 8 - 10:20 END OF WATCH VIP KL. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 10 SAVAGES KL. 8 FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 3:40 THE CAMPAIGN KL. 6:10 - 8 LAWLESS KL. 10:40 BRAVE ÍSL. TALI KL. 4 - 5:50 MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3:40 SKYFALL KL. 2 - 5 - 8 - 10:20 - 11 END OF WATCH KL. 5:40 - 8 - 10:20 LOOPER KL. 8 LAWLESS KL. 10:30 HOPE SPRINGS KL. 5:40 - 8 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL. 1:40 - 3:40 - 6 MADAGASCAR 3 KL. 1:40 - 3:40 BRAVE KL. 1:40 - 3:50 L L 12 16 KEFLAVÍK SKYFALL KL. 5 - 8 - 11 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 BRAVE M/ÍSL. TALI KL. 6 AKUREYRI 7 L L 16 16 16 FRANKENWEENIE SÝND Í 3D MEÐ ÍSL TEXTA KL.6 LAWLESS KL. 8 LOOPER KL. 10:20 BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:20 Entertainment Weekly BoxOffice.com 16 Ein besta mynd ársins! - Boxoffice Magazine JOSEPH GORDON-LEVITT BRUCE WILLIS EMILY BLUNT HAUNAST FRÁ LEIKSTJÓRANUM TIM BURTON 12 16 16 7 KRINGLUNNI UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ KRINGLUNNI SKYFALL NÚMERUÐ SÆTI KL. 4 - 5 - 6 - 7 - 8 - 9 - 10 - 11 HOPE SPRINGS KL. 3:50 L 12 UPPLIFÐU NÝJA SAMBÍÓIÐ Í KRINGLUNNI SKYFALL 4, 6, 7, 9, 10(P) TEDDI LANDKÖNNUÐUR 2D 4, 6 SEVEN PSYCHOPATHS 8, 10.20 PARANORMAN 3D 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. POWERSÝNING KL. 10 Í 4K FYRSTA SINN Á ÍSLANDI! SÝNINGAR Í 4K - KL: 4, 7 OG 10 www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Farðu núna á www.bioparadis.is/klubburinn! BYGGÐ Á METSÖLUBÓK SOFI OKSANEN PURGE HREINSUN Ellen DeGeneres Ellen ásamt eiginkonu sinni, Portia de Rossi. Segir allt sem segja þarf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.