Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 26.10.2012, Blaðsíða 51
Skyldar Stjörnur Fólk 51Helgarblað 26.–28. október 2012 Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur Hillary Clinton og Angelina Jolie Báðar hafa látið sig málefni heimsins varða. Þær eru skyldar í níunda ættlið. Obama og Brad Pitt Barack Obama og Brad Pitt eru skyldir í níunda ættlið. D onald Trump Jr. og eigin­ kona hans Vanessa eign­ uðust fjórða strákinn í vikunni en sá stutti hef­ ur fengið nafnið Spencer Frederick Trump. „Ég er í skýjun­ um. Barnið er heilbrigt og fallegt,“ sagði Trump sem er 34 ára. Fyrir eiga hjónin Tristan Milos, eins árs, Donnie John III, þriggja og hálfs árs, og Kai Madison sem er fimm ára. Vanessa á mikinn fjölda aðdá­ enda á Twitter og leitaði til þeirra þegar þau voru að velta fyrir sér barnanöfnum. n Trump-fjölskyldan stækkar Fjórði strákurinn Með pabba og systu Trump-fjölskyldan hefur látið að sér kveða í viðskiptalífinu. Fjölskyldan stækkar Hjónakornin eiga nú fjóra stráka. Missir titilinn N óvember virðist ætla að verða erfiður mánuður fyrir núverandi kynþokkafyllsta karlmann á lífi, leikarann Bradley Cooper. Kyntáknið verður nefnilega að afsala sér titlin­ um þegar tímaritið People tilnefnir arftaka hans á næstu vikum. „Ég geng til sálfræðings þrisvar í viku en ég held að mér muni takast að kom­ ast í gegnum þetta,“ sagði leikar­ inn í gríni þegar blaðamaður People náði tali af honum á Hollywood Film Awards sem fram fór í Beverly Hills í vikunni. Þegar Bradley var spurð­ ur hvern hann teldi líklegan sem sinn eftirmann leit hann í kringum sig uns hann kom auga á leikarann Richard Gere. „Kannski hann,“ sagði Bradley en Gere var einmitt kosinn kynþokkafyllsti karlmaður á lífi af tímaritinu árið 1999. „Gere er kyn­ þokkafullur. Það er hér með komið á hreint,“ bætti leikarinn við. n Bradley Cooper tilnefnir Richard Gere sem þann kyn- þokkafyllsta Sjóðheitur Leikarinn Bradley Cooper er kynþokkafyllsti karlmaður á lífi að mati lesenda People. Eftirmaðurinn? Cooper hefur tilnefnt Richard Gere sem sinn eftirmann. V andræðagemlingurinn Bobby Brown hefur enn einu sinni komist í kast við lögin. Brown sem var giftur Whit­ ney Houston heitinni var tekinn af lögreglunni enn eina ferðina og nú fyrir að keyra undir áhrifum áfeng­ is. Lögreglan í Los Angeles stöðv­ aði bíl söngvarans vegna undarlegs ökulags hans. Lögreglumennirnir fundu sterka áfengislykt af Brown og grunur þeirra var staðfestur þegar hann blés í áfengismæli. Bobby Brown, sem fór í áfengis­ meðferð í sumar, er nú í haldi lög­ reglunnar á meðan ákveðið verð­ ur hvort hann þurfi að greiða tryggingu. Bobby Brown í vandræðum – aftur Bobby Brown Tekinn af lög- reglunni enn eina ferðina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.