Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 34
34 Annáll 28. desember 2012 Áramótablað n „Jón Steinar virðist eiga erfitt með að skilja af hverju þetta gerðist. Ekki virðist hvarfla að Jóni Steinari að eitthvað af þeim erfiðleikum sem hann telur sig hafa orðið fyrir í réttinum eigi e.t.v. rætur að rekja til persónuleika hans sjálfs.“ Valtýr Sigurðsson, fyrrverandi ríkissaksóknari, tjáði sig um brotthvarf Jóns Steinars Gunnlaugssonar úr Hæstarétti Íslands í aðsendri grein í Fréttablaðinu. Jón Steinar hætti sem dómari í haust og hefur tjáð sig talsvert um sam- dómara sína og störf réttarins á opinberum vettvangi. Valtýr virðist telja Jón Steinar sjálfan stóran hluta vandamálsins. n „Okkur bar skylda til þess að virða ákveðið ástand sem var á mark- aðnum, þ.e. að félögin voru misvel sett.“ Hermann Guðmundsson, fyrrverandi forstjóri N1, tjáði sig um verðsamráð olíufélaga í viðtali við Viðskiptablaðið í ágúst 2012. Þar sagði hann að verðstríð á olíumarkaði hefði getað gert út af við eitt eða tvö af olíufé- lögunum. Ummæli Hermanns þóttu benda til samkeppnislagabrota og sendi stjórn N1 frá sér sérstaka yfirlýsingu vegna málsins. n „Ég er búin að þekkja þennan mann síðan hann var 15 ára, ég á þúsundir ástarbréfa frá honum og ég þekki stílinn. Hann skrifaði mér þetta sama kvöld og hann skrifaði henni.“ Bryndís Schram í viðtali við DV um bréfaskrif Jón Baldvins Hannibalssonar til barnungrar náfrænku hennar. n „Íslendingar sem fara niður í miðbæ á sitt kaffihús, sem þeir hafa kannski gert árum saman, komast ekki að vegna þess að það er allt fullt af einhverjum ferða- mönnum.“ Þingmaður Hreyfingarinnar, Þór Saari, gagnrýndi fjölda erlendra ferða- manna á Íslandi í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í október. n „Ég lít á samkynhneigða eins og venjulegt fólk […] Margir vinir mínir flokkast sem samkynhneigðir og eru yndislegt fólk.“ Þingmaðurinn Árni John- sen tjáði sig um afstöðu sína til samkyn- hneigðra á Beinni línu á DV.is í október. n „Ég er nefnilega miklu meiri dópisti en dópsali. Mér finnst voða gott að fá mér kók í nefið, ég er alveg sjúkur í þetta.“ Fíkniefnasalinn Sverrir Þór Gunnarsson, Sveddi tönn, í viðtali við DV frá fangelsi í Brasilíu í nóvem- ber eftir að hann hafði verið dæmdur í 22 ára fangelsi fyrir fíkniefnaútflutning.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.