Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 21
í Garðabæ, alls 550 íbúðir. Hluta fram­ kvæmdanna er nú þegar lokið en í ágúst var verið að ýta stórum hluta þeirra úr vör. Eigendur fyrir­ tækisins, þeir Gunnar Þorláksson byggingarmeistari, og Gylfi Héðinsson múrarameistari, skilja eftir sig eitthvert stærsta gjald­ þrot Íslandssögunnar. Um það bil hundrað milljarðar króna hafa verið afskrifaðir af skuldum fyrirtækjanets þeirra. Lætur nærri að sú upphæð jafnist á við að hverjum einasta Ís­ lendingi yrðu greidd lágmarkslaun VR í einn mánuð. Ásakaður um peningaþvætti n Í lok október var greint frá því að Guðmundur Örn Jóhannsson, fram­ kvæmdastjóri slysavarnarfélags­ ins Landsbjargar, hefði ákveðið að hætta tímabundið sem æðsti stjórn­ andi félagsins vegna Youtube­myndbands þar sem fullyrt er að hann hafi mis­ notað stöðu sína hjá félaginu til að stunda peningaþvætti og gjaldeyris­ brask. Framkvæmdastjórinn tók þessa ákvörðun í samráði við stjórn félagsins. „Ég sver af mér að hafa Annáll 21Áramótablað 28. desember 2012 Eftirmálar hrunsins Gríðarlegt tap lífeyris- sjóðanna Ein af fréttum ársins var skýrsla um starfsemi íslenskra lífeyrissjóða á árunum fyrir hrunið. Sjóðirnir töpuðu 480 milljörðum í hrun- inu. Myndin er frá kynningu á skýrslunni í febrúar 2012. Seldi Actavis Björgólfur Thor Björgólfsson seldi Acta vis á árinu til banda- ríska lyfjafyrirtækisins Watson. Hann eignast hlut í hinu sameinaða félagi sem getur fært honum tugi milljarða króna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.