Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 49
Viðtal 41Áramótablað 28. desember 2012 Átt þú rétt á lækkun skulda? Sértæk skuldaaðlögun er ætluð þeim sem skulda meira en 100% af markaðsvirði veðsettra fasteigna og bifreiða. Skuldaaðlögunin nær til allra skulda einstaklinga hjá Íbúðalánasjóði, bönkum, sparisjóðum og lífeyrissjóðum. Sértæk skuldaaðlögun kemur aðeins til greina ef sýnt þykir að vægari úrræði nægja ekki til að rétta af fjárhagsstöðuna og fyrirséð er að viðkomandi geti ekki staðið í skilum af lánum sínum til langframa. Sótt er um sértæka skuldaðlögun í viðskiptabanka umsækjanda. Frestur til að sækja um sértæka skuldaaðlögun rennur út um næstu áramót Borgartúni 21 | 105 Reykjavík | Sími : 569 6900, 800 6969 „Dauðinn er tabú“ Við eigum það til að gleyma að lífið er núna. Það gaf mér mik- ið að heyra þessa sögu en tíminn hljóp frá okkur Árna á sínum tíma. Allt í einu var ekki hægt að fara í frí saman. Hann var orðinn of veikur.“ Saknar ennþá Árni lést árið 1997, sjö mánuðum eftir greiningu krabbameins. Anna finnur enn söknuð en söknuður- inn hefur breyst með tímanum. „Ég sakna þess lífs sem hefði get- að orðið; dætur mínar misstu föð- ur sinn og mér finnst sárt að hann hafi þurft að deyja svona ungur, hann átti svo margt fyrir sér. Ég sakna hans með öðrum hætti en ég gerði. En jólin minna alltaf á þetta. Það er öðruvísi tilhlökkun til jól- anna en þegar við vorum öll. Það er margt í þessu lífi og margt sem minnir á. Bara í síð- ustu viku, þegar ég var að kaupa mat á Nings sá ég þar unglings- stúlku með pabba sínum. Þau voru greinilega í góðum og fallegum samskiptum – mér varð hugsað til dætra minna og í smástund fékk ég tár í augun.“ Hún segir skrifin hafa hjálp- að henni að vinna úr sorginni á sínum tíma. „Það er martraðar- kennt þegar hriktir í stoðum fjöl- skyldunnar, lífsins og framtíðar- innar. Þegar maður hefur ekkert haldreipi. Þá verður maður ein- hvern veginn að vinna sig út úr því. Ég fann fyrir óskilgreindri þörf fyrir að skrifa þetta niður. Sjálf hefði ég óskað mér svona bókar á sínum tíma. Ef ég hefði fundið hana þegar ég var að missa hefði ég tekið hana og „borðað hana“. En fólk er misjafnt. Sum- ir treysta sér ekki í lestur strax, á meðan aðrir rífa í sig bækur.“ Snertir mig alltaf Anna segist þakklát fyrir þann tíma sem þau Árni fengu saman. „Mér finnst ég hafa lært mjög mikið enda er það þannig að þegar verkefnin eru krefjandi þá felast mestu tækifærin til lærdóms. Árni var æðrulaus, hann var góður maður, góður gæi. Okk- ar tími var þó eins og í öllum hjóna- böndum, upp og niður, út og suð- ur og allt þar á milli, en við fengum þessar þrjár dásamlegu stúlkur. Það var erfitt að skrifa þetta og það er skrítið að þó ég sé búin að fara í gegnum þennan texta 150 sinnum snertir þetta mig alltaf hvort sem ég les fyrir sjálfa mig eða aðra.“ n Einlæg Anna segir það hafa verið mikla áskorun að segja sögu þeirra Árna á opinskáan hátt en annað hafi ekki komið til greina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.