Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Blaðsíða 66
G erviaugnhár, glans og glimmer, flest er leyfilegt í nýárspartíinu en gleymið ekki glæsileikanum. Stund­ um er best að hafa uppá­ tækin einföld. Partíförðun Skyggðu augun eins og Natasha Poly Það er hefðbundið að skyggja aug­ un á dramatískan máta í myrkrinu. Gerðu förðunina enn hátíðlegri með því að móta skuggana í sterk form. Þú getur notað límband við verkið. Partíhárið Rúllaðu upp hárinu eins og Keira Knightley Ef þú ert í fallegum einföldum kjól þá skaltu íhuga að rúlla hár­ inu upp, ekki hafa rúllurnar of stífar. Þetta er glæsileg og einföld greiðsla. Partíförðun „Kisuaugu“ að hætti Angelu Sarafyan Falleg augnlína í anda sjötta ára­ tugarins með smá framtíðar­ snúningi er óbrigðul. „Kisuaugu“, kallast förðun sem þessi. Það er vandasamt en vinnan er þess virði. Notaðu fljótandi farða og hafðu línuna þunna og nálægt augnhár­ unum. Vandaðu þig svo við að ná þykkt í augnlínuna frá miðju. Partíförðun Settu upp augn- hár að hætti Jessicu Alba Jessica Alba notar afar fínleg augn­ hár sem virka alls ekki of íþyngj­ andi. Það skiptir máli að það sé þægilegt að bera augnhárin allt kvöldið. Hjá MAC er afar gott og fjölbreytt úrval af gerviaugnhárum sem eru auðveld í uppsetningu. Þeir sem hugsanlega vilja ganga alla leið í glæsileikanum geta keypt sér skrautleg augnhár. Hjá Shuem­ ara hafa löngum fengist sérlega skemmtileg gerviaugnhár sem gaman er að. 58 Lífsstíll 28. desember 2012 Áramótablað Einfalt og frumlegt n Glæsileg í nýárspartí Falleg og fín Hin íðilfagra Jessica Alba kann sannarlega að hafa sig til. Furðulegasta förðunin 2012: n Blár varalitur Fyrirsætur á tískuviku í Madrid báru þennan varalit í bláum tón og fengu um leið yfirbragð lifandi dauðra. n Falda perlan Á sýningu Digeo Binetti voru fyr­ irsæturnar með afar óhefðbundna naglasnyrtingu. Gestum fannst jafnvel sársaukafullt að horfa á neglurnar en snyrtingin var kölluð „falda perlan.“ n Aðeins of mikið! Þessi förðun vakti mikla athygli á tískuvikunni í París á árinu. Hárið þótti einnig minna á slysalega hár­ greiðslu Cameron Diaz í myndinni There‘s Something About Mary.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.