Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2012, Side 21
í Garðabæ, alls 550 íbúðir. Hluta fram­ kvæmdanna er nú þegar lokið en í ágúst var verið að ýta stórum hluta þeirra úr vör. Eigendur fyrir­ tækisins, þeir Gunnar Þorláksson byggingarmeistari, og Gylfi Héðinsson múrarameistari, skilja eftir sig eitthvert stærsta gjald­ þrot Íslandssögunnar. Um það bil hundrað milljarðar króna hafa verið afskrifaðir af skuldum fyrirtækjanets þeirra. Lætur nærri að sú upphæð jafnist á við að hverjum einasta Ís­ lendingi yrðu greidd lágmarkslaun VR í einn mánuð. Ásakaður um peningaþvætti n Í lok október var greint frá því að Guðmundur Örn Jóhannsson, fram­ kvæmdastjóri slysavarnarfélags­ ins Landsbjargar, hefði ákveðið að hætta tímabundið sem æðsti stjórn­ andi félagsins vegna Youtube­myndbands þar sem fullyrt er að hann hafi mis­ notað stöðu sína hjá félaginu til að stunda peningaþvætti og gjaldeyris­ brask. Framkvæmdastjórinn tók þessa ákvörðun í samráði við stjórn félagsins. „Ég sver af mér að hafa Annáll 21Áramótablað 28. desember 2012 Eftirmálar hrunsins Gríðarlegt tap lífeyris- sjóðanna Ein af fréttum ársins var skýrsla um starfsemi íslenskra lífeyrissjóða á árunum fyrir hrunið. Sjóðirnir töpuðu 480 milljörðum í hrun- inu. Myndin er frá kynningu á skýrslunni í febrúar 2012. Seldi Actavis Björgólfur Thor Björgólfsson seldi Acta vis á árinu til banda- ríska lyfjafyrirtækisins Watson. Hann eignast hlut í hinu sameinaða félagi sem getur fært honum tugi milljarða króna.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.