Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Síða 48
48 | Afþreying 14.–16. október 2011 Helgarblað dv.is/gulapressan 16.00 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 16.40 Leiðarljós (Guiding Light) Endursýndur þáttur. 17.25 Otrabörnin (28:41) (PB and J Otter) 17.50 Galdrakrakkar (40:47) (Wizard of Waverly Place) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Meðal leik- enda eru Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, Maria Canals-Barrera, David DeLuise og Jennifer Stone. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Andri á flandri (4:6) (Vestfirð- ir) Útvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson fór á flakk um Ísland í sumar ásamt bolabítnum Tómasi á forláta húsbíl, Litla kút að nafni. Saman keyrðu vinirnir krókaleiðir kringum landið í leit að því skrýtna og skemmtilega. Dagskrárgerð: Kristófer Dignus. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar (Ísafjörður - Mos- fellsbær) Spurningakeppni sveitarfélaga. Lið Ísafjarðar og Mosfellsbæjar keppa. Umsjónarmenn eru Sigmar Guð- mundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.20 Star Trek 8,1 Hér segir frá James T. Kirk og félögum hans á geimskipinu Enterprise á yngri árum. Leikstjóri er J.J. Abrams og meðal leikenda eru Chris Pine, Zachary Quinto, Leonard Nimoy, Eric Bana, Simon Pegg og Zoe Saldana. Bandarísk ævintýramynd frá 2009. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.30 Barnaby ræður gátuna – Þeir leita hans hér (7:8) (Midsomer Murders: They Seek Him Here) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. Meðal leikenda eru John Nettles og Jason Hughes. 01.10 Barnið hennar Rosemary 8,0 (Rosemary‘s Baby) Bandarísk bíómynd frá 1968 byggð á skáldsögu eftir Ira Levin. Ung hjón flytja í nýja íbúð. Þeim þykja nágrannarnir einkennilegir og undarlegir atburðir gerast. Eftir að konan verður ófrísk með dularfullum hætti óttast hún mjög um öryggi barnsins. Leikstjóri er Roman Polanski og meðal leikenda eru Mia Farrow og John Cassavetes. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 03.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Ævintýri Tinna, Elías, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar, Nornfélagið 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Doctors (4:175) (Heimilis- læknar) 10:15 60 mínútur (60 Minutes) 11:00 Ramsay‘s Kitchen Nig- htmares (2:4) (Eldhúsmartraðir Ramsays) 11:50 The Amazing Race (8:12) (Kapphlaupið mikla) 12:35 Nágrannar (Neighbours) 13:00 Something‘s Gotta Give (Eitt- hvað verður undan að láta) 15:05 Sorry I‘ve Got No Head (Afsakið mig, ég er hauslaus) 15:35 Barnatími Stöðvar 2 Ofur- öndin, Nornfélagið, Ævintýri Tinna, Kalli kanína og félagar, Kalli kanína og félagar 17:05 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 17:30 Nágrannar (Neighbours) 17:55 The Simpsons (17:21) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 Fréttastofa Stöðvar 2 flytur fréttir í opinni dagskrá. 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag (Ísland í dag) 19:11 Veður 19:20 Týnda kynslóðin (9:40) 19:50 Spurningabomban (3:9) Nýr og stórskemmtilegur spurningaþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Logi egnir saman tveimur liðum, skipuðum tveimur keppendum hvort, sem allir eiga það sameiginlegt að vera í senn orðheppnir, fyndnir og fjörugir og þurfa að svara laufléttum og skemmtilegum spurningum um allt milli himins og jarðar. 21:05 The X Factor (7:40) 22:35 The X Factor (8:40) 00:05 Con Air 6,7 (Fangaflug) Hörku- spennandi mynd um Cameron Poe (Nicolas Cage) sem er á leið heim til konu sinnar og dóttur eftir fangavist. Ásamt Poe eru i flugvélinni nokkrir af hættulegustu glæpamönnum Bandaríkjanna og það líður ekki á löngu þar til komið er upp algjört neyðarástand í vélinni. Sá sem stendur fyrir uppþotinu, Cyrus Grissom (John Malkovich), hefur brátt alla vélina á sínu valdi. Það kemur í hlut Poe að koma í veg fyrir áætlanir Grissoms. Á meðan berst leyniþjónustumaðurinn Larkin (John Cusack) gegn því að heryfirvöld skjóti flugvélina niður. Með önnur aðalhlutverk fara Steve Buscemi og Colm Meaney. 02:00 First Born 4,6 (Frumburður- inn) 03:35 Daddy‘s Little Girls 4,2 (Pabba stelpa) 05:15 Friday the 13th 5,5 (Föstudagurinn 13.) 06:00 Pepsi MAX tónlist 07:30 Game Tíví (5:14) (e) 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 12:00 Game Tíví (5:14) (e) 12:30 Pepsi MAX tónlist 16:50 Being Erica (8:12) (e) 17:35 Rachael Ray 18:20 Parenthood (8:22) (e) Bráð- skemmtileg þáttaröð sem er í senn fyndin, hjartnæm og dramatísk. Sarah og Gordon ákveða að eyða deginum á meðan Crosby og Jasmine ræða hvort þau eigi að selja dýrmætan hlut sem hefur fylgt þeim lengi. 19:10 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (17:50) (e) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:35 America‘s Funniest Home Videos - OPIÐ (43:50) Bráð- skemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin mynd- brot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:00 Will & Grace - OPIÐ (23:24) Endursýningar frá upphafi á hinum frábæru gamanþáttum sem segja frá Will sem er sam- kynhneigður lögfræðingur og Grace sem er gagnkynhneigður innanhússarkitekt. 20:25 According to Jim (9:18) Banda- rísk gamansería með Jim Belushi í aðalhlutverki. Jim undirbýr son sinn fyrir stefnumót en upp- gtövar sér til mikillar skelfingar að Andy er með allar klær úti. 20:50 Mr. Sunshine (9:13) Matthew Perry fer fyrir frábærum hópi leikara í þessum spreng- hlægilegu þáttum sem fengið hafa afbragðs góða dóma. Það kemur Ben í opna skjöldu þegar hann uppgötvar að kona sem hann átti einnar nætur gaman með, er nýi aðstoðarmaður Crystal. 21:15 HA? (4:12) Stuðpinn- arnir Hemmi Gunn, Gylfi Ægis og Edda Björgvins fá að taka þátt í fjörinu með Jóa G. og Sóla að þessu sinni. 22:05 The Bachelorette (9:12) Bandarísk raunveruleikaþátta- röð þar sem stúlka velur einn mann úr hópi 25 piparsveina. Ali kemur til Tahiti ásamt þeim þremur piparsveinum sem eftir eru. Hún fer á stefnumót með þeim öllum og ákveður svo hvaða tveir piparsveinar munu fá að berjast um hylli hennar í lokaþættinum. 23:35 Hæ Gosi (3:8) (e) Spreng- hlægilegir en um leið óþægilegir gamanþættir um bræðurna Börk og Víði og fólkið í lífi þeirra. Börkur og Fríðborg hyggjast fjölga sér en Börkur sjálfur er samt ekkert sérlega spenntur fyrir því. Áður en varir fær Fríð- borg svo aðstoð úr óvæntri átt. 00:05 Tobba (4:12) (e) 00:35 30 Rock (7:23) (e) 01:00 Got To Dance (7:21) (e) 01:50 Smash Cuts (39:52) 02:10 Judging Amy (15:23) (e) 02:55 Jimmy Kimmel (e) 03:40 Jimmy Kimmel (e) 04:25 Will & Grace (23:24) (e) 04:45 Pepsi MAX tónlist Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 14. október Takk skjaldborg! Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 19:30 The Doctors (134:175) (Heim- ilislæknar) 20:15 Chuck (10:19)(Chuck) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag (Ísland í dag) 21:50 Heimsréttir Rikku (8:8) 22:20 The Closer (12:15) (Málalok) 23:05 The Good Guys (12:20) (Góðir gæjar) 23:50 Sons of Anarchy (12:13) (Mótorhjólaklúbburinn) 00:35 Chuck (10:19) (Chuck) 01:20 The Doctors (134:175) (Heim- ilislæknar) 02:00 Fréttir Stöðvar 2 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The McGladrey Classic (1:4) 10:00 PGA Tour - Highlights (36:45) 10:55 The McGladrey Classic (1:4) 13:45 Inside the PGA Tour (41:45) 14:10 World Golf Championship 2011 (2:4) 18:00 The McGladrey Classic (2:4) 21:00 The McGladrey Classic (2:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Motoring Sitt af hverju úr rali og torfærukeppnum sumarsins 21:30 Eldað með Holta Fólk slefar yfir kjúllaréttum Kristjáns ÍNN 08:05 Make It Happen 5,1 10:00 Legally Blonde 6,1 12:00 Shark Bait 4,2 14:00 Make It Happen 16:00 Legally Blonde 18:00 Shark Bait 20:00 Cadillac Records 6,7 22:00 The Three Musketeers 6,1 00:00 Criminal 6,4 02:00 Insomnia 7,2 04:00 The Three Musketeers 06:00 Waiting to Exhale 5,0 Stöð 2 Bíó 17:25 Sunnudagsmessan 18:40 Man. Utd. - Chelsea 20:30 Ensku mörkin - neðri deildir 21:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 22:00 PL Classic Matches (Totten- ham - Man. Utd., 2001) 22:30 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 23:00 Chelsea - Norwich Stöð 2 Sport 2 Myndaþrautin Raðaðu tennisköppunum í röð eftir flestum unnum stórmótum H arðhausar Íslands iða nú í skinninu af eftir­ væntingu vegna fram­ halds af hasarmynd­ inni The Expendables sem sló vægast sagt í gegn á síðasta ári. Þar fór Sylvester Stallone fyrir hópi grjótharðra manna sem drápu og sprengdu allt sem í vegi þeirra varð. The Expenda­ bles 2 á að verða enn stærri og hafa tveir risar, Bruce Willis og sjálfur Arnold Schwarzen­ egger, tekið að sér stærra hlutverk í myndinni en báðir komu þeir bara rétt aðeins við sögu í þeirri fyrri. Samkvæmt slúðri verður karakter Willis úr fyrri myndinni vondi karlinn í næstu mynd. Schwarzen­ egger er hæstánægður að vera mættur aftur til leiks og henti mynd af sér, Sly og Willis inn á samskiptavefinn Twitter og skrifaði: „Mættur aftur í tökur fyrir The Expendables 2.“ Stallone, sem er hug­ myndasmiður myndarinnar og leikstýrði þeirri fyrri, tal­ aði um framhald af mynd­ inni meira að segja áður en fyrri myndin fór í loftið. Hann hafði mikla trú á verkefninu sem stóð vægast sagt undir sér en myndin aflaði mikilla tekna, meira en nóg til að gera framhald. Seinni myndin fær nýja handritshöfunda en þeir David Agosto og Ken Aufman taka við af Stallone og David Callaham sem skrifuðu hand­ ritið að fyrri myndinni. 17:15 OneAsia samantekt 18:05 Spænsku mörkin 19:00 Iceland Express deildin - upp- hitun 20:00 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu 20:30 Spænski boltinn - upphitun 21:00 F1: Föstudagur 21:30 UFC Live Events (UFC 121) 00:10 Winning Time: Reggie Miller vs NY Knicks 01:25 F1: Föstudagur 01:55 Formúla 1 - Æfingar 04:45 Beint Formúla 1 2011 - Tímataka Einkunn á IMDb merkt með rauðu n The Expendables 2 gengur vel Grjótharðir á settinu Rafael Nadal Pete Sampras Björn Borg Roger Federer Andre Agassi Svör: 1. Roger Federer (16) 2. Pete Sampras (14) 3. Björn Borg (11) 4. Rafael Nadal (10) 5. Andre Agassi (8).

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.