Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Síða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Síða 50
Víkingasveit ungversku lög- reglunnar réðst til atlögu í vörugeymslu sem er í eigu Paramount Pictures en þar var geymt alls kyns dót sem nota á við tökur á væntanlegri risahrollvekju sem mun heita World War Z. Lögreglan hafði fengið ábendingar um að í geymslunni væru alvöru vopn – sem reyndist satt þegar upp var staðið – en lagt var hald á 85 byssur og voru flestar þeirra árásarrifflar. Samkvæmt pappírunum sem fylgdu vopn- unum áttu þau að vera ónot- hæf og aðeins til notkunar við kvikmyndagerð og er ekki vitað hvað olli ruglingnum. Brad Pitt leikur aðalhlutverkið í myndinni og framleiðir hana. 50 | Afþreying 14.–16. október 2011 Helgarblað 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Dóra könnuður 08:00 Algjör Sveppi 09:20 Dr. Dolittle: Million Dollar Mutts (Dagfinnur dýralæknir 4) 10:50 Daffi önd og félagar 11:10 Histeria! 11:35 Tricky TV (9:23)(Brelluþáttur) 12:00 Spaugstofan 12:30 Nágrannar (Neighbours) 12:50 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Nágrannar (Neighbours) 13:30 Nágrannar (Neighbours) 13:50 Nágrannar (Neighbours) 14:15 Spurningabomban (3:9) 15:30 Borgarilmur (8:8) 16:15 Heimsendir (1:9) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Frasier 8,3 (12:24) (Frasier) 19:45 Sjálfstætt fólk (4:38) 20:25 Heimsendir (2:9) Ný íslensk þáttaröð frá þeim sömu og færðu okkur Fangavaktina. Þættirnir gerast á afskekktri geðdeild árið 1992, nánar tiltekið um Verslunarmannahelgina. Þar kynnumst við skemmtilegum persónum; starfsmönnum og vistmönnum. 21:10 The Killing 8,1 (4:13) (Glæpurinn) 22:00 Game of Thrones 9,4 (9:10) (Valdatafl) 23:00 60 mínútur (60 Minutes) 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 Covert Affairs 7,4 (1:11) 01:30 Big Love 8,0 (7:9)(Margföld ást) 02:25 Weeds 8,1 (13:13)(Grasekkjan) 02:55 It‘s Always Sunny In Phila- delphia 9,3 (12:13) 03:15 The Godfather 9,2 (Guð- faðirinn) 06:05 Frasier 8,3 (12:24) 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (5:52) (Poppy Cat) 08.12 Teitur (20:52) (Timmy Time) 08.22 Herramenn (39:52) (Mr.Men) 08.33 Skellibær (27:52) (Chugg- ington) 08.43 Töfrahnötturinn (31:52) (Magic Planet) 08.56 Disneystundin 08.57 Finnbogi og Felix (2:26) (Phineas and Ferb) 09.19 Sígildar teiknimyndir (2:42) (Classic Cartoon) 09.25 Gló magnaða (28:52) (Kim Possible) 09.47 Grettir (4:52) (Garfield) 10.00 Enyo (4:26) (Legend of Enyo) 10.29 Bombubyrgið (4:26) (Blast Lab) 10.55 Melissa og Joey (4:30) (Melissa & Joey) 11.20 Landinn 11.50 Djöflaeyjan (4:27) 12.30 Silfur Egils 14.00 Hvítabirnir - Njósnari á ísnum (2:2) (Polar Bear: Spy on the Ice) 15.00 Ísþjóðin með Ragnhildi Steinunni (7:8) (María Birta Bjarnadóttir, verslunareigandi og leikkona) 15.30 Íslandsmótið í handbolta (Grótta - Afturelding, karlar) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hér er ég (11:12) (Her er eg) 17.37 Leó (3:4) (Leon) 17.41 Hrúturinn Hreinn (29:40) (Shaun The Sheep) 17.48 Skúli Skelfir (46:52) (Horrid Henry) 18.00 Stundin okkar 18.25 Kexvexmiðjan (4:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn 20.10 Fjársjóður framtíðar 21.15 Lífverðirnir (Livvagterne) 22.15 Sunnudagsbíó - Úrvals- sveitin 8,0 (Tropa de Elite) Nascimento lögregluforingi reynir að finna staðgengil fyrir sig og hafa hendur í hári dópsala og annarra glæpamanna áður en páfinn kemur í heimsókn til Ríó. Leikstjóri er José Padilha og meðal leikenda eru Wagner Moura, André Ramiro og Caio Junqueira. Brasilísk bíómynd frá 2007. Myndin hlaut Gullbjörninn á kvikmyndahátíðinni í Berlín 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.10 Silfur Egils 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:10 Rachael Ray (e) 12:50 Rachael Ray (e) 13:35 Rachael Ray (e) 14:15 Being Erica (8:12) (e) 15:00 Kitchen Nightmares (2:13) (e) 15:50 Málið: Geiri í Goldfinger (1:4) (e) 16:20 Nýtt útlit (5:12) (e) 16:50 HA? (4:12) (e) 17:40 Outsourced (5:22) (e) 18:05 According to Jim (9:18) (e) 18:30 Mr. Sunshine (9:13) (e) 18:55 Rules of Engagement (24:26) (e) 19:20 30 Rock (7:23) (e) 19:45 America‘s Funniest Home Videos (25:50) (e) 20:10 Top Gear USA (3:10) Bandaríska útgáfa Top Gear þáttanna hefur notið mikilla vinsælda beggja vegna Atlantshafsins. Adam, Tanner og Rutledge fá þúsund dollara til að kaupa bíl og fara í kappakstur um Norður-Karólínu. Ty Burrel úr sjónvarpsþáttunum Modern Family spreytir sig á kappakstursbrautinni. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit 8,4 (5:24) 21:50 The Borgias 8,3 (8:9) Einstak- lega vandaðir þættir úr smiðju Neils Jordan um valdamestu fjölskyldu ítölsku endurreisnar- innar, Borgia ættina. Karl VIII konungur Frakklands er kominn til Rómar og hyggst ganga á fund páfa í Vatíkaninu. Rodrigo Borgia situr á stóli páfa og bíður örlaga sinna. 22:40 Hæ Gosi (3:8) (e) 23:10 House 8,8 (6:23) (e) 00:00 Nurse Jackie 8,0 (2:12) (e) 00:30 United States of Tara 7,8 (2:12) (e) 01:00 The Borgias 8,3 (8:9) (e) 01:50 Top Gear USA (3:10) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 08:00 F1: Við endamarkið 08:30 Spænski boltinn (Barcelona - Racing) 10:20 EAS þrekmótaröðin 11:00 Golfskóli Birgis Leifs (9:12) 11:30 Formúla 1 (Kórea) 14:00 F1: Við endamarkið 14:30 Spænski boltinn (Real Madrid - Betis) 16:20 The Masters 21:30 Kings Ransom 22:30 Bernard Hopkins - Chad Daw Sjónvarpsdagskrá Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 13:45 America‘s Got Talent (29:32) 15:05 America‘s Got Talent (30:32) 15:50 Bold and the Beautiful 16:10 Bold and the Beautiful 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Bold and the Beautiful 17:35 Tricky TV (9:23) 18:00 Spaugstofan 18:30 ET Weekend 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 The X Factor (7:40) 20:45 The X Factor (8:40) 22:15 Næturvaktin 22:45 Næturvaktin 23:15 Næturvaktin 23:45 Næturvaktin 00:15 ET Weekend 01:00 Tricky TV (9:23) 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 06:45 The McGladrey Classic (3:4) 08:45 World Golf Championship 2011 (4:4) 13:00 Portugal Masters (2:2) 17:00 Golfing World 18:00 The McGladrey Classic (4:4) 21:00 The McGladrey Classic (4:4) 00:00 ESPN America SkjárGolf 15:30 Eldhús lambsins 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn 19:30 Gunnar Dal 20:00 Hrafnaþing 21:00 Einar Kristinn og sjávarút- vegur 21:30 Kolgeitin 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN 08:00 Duplicity 6,3 10:05 Nights in Rodanthe 5,7 12:00 Up 8,3 14:00 Duplicity 16:05 Nights in Rodanthe 18:00 Up 20:00 Don Juan de Marco 6,6 22:00 Fracture 7,1 00:00 Johnny Was 5,5 02:00 Sione‘s Wedding 6,1 04:00 Fracture 06:00 The Secret Life of Bees 7,0 Stöð 2 Bíó 08:40 Stoke - Fulham 10:30 Chelsea - Everton 12:20 Beint Arsenal - Sunderland 14:45 Beint Newcastle - Tottenham 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 WBA - Wolves 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Liverpool - Man. Utd. 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Newcastle - Tottenham 02:15 Sunnudagsmessan Stöð 2 Sport 2 dv.is/gulapressan Haardetalk 2 Víkingasveitin mætti Óáreiðanlegir leikmunir Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík H I T I Á B I L I N U Egilsstaðir H I T I Á B I L I N U Stykkishólmur H I T I Á B I L I N U Höfn H I T I Á B I L I N U Patreksfjörður H I T I Á B I L I N U Kirkjubæjarkl. H I T I Á B I L I N U Ísafjörður H I T I Á B I L I N U Vík í Mýrdal H I T I Á B I L I N U Sauðárkrókur H I T I Á B I L I N U Hella H I T I Á B I L I N U Akureyri H I T I Á B I L I N U Vestmannaeyjar H I T I Á B I L I N U Húsavík H I T I Á B I L I N U Selfoss H I T I Á B I L I N U Mývatn H I T I Á B I L I N U Keflavík H I T I Á B I L I N U Reykjavík og nágrenni Stíf suðaustan átt með skúraveðri. Fremur hlýtt. +8° +5° 13 8 08:14 18:12 5-8 5/3 8-10 5/3 8-10 4/2 5-8 3/1 5-8 3/2 3-5 3/2 0-3 4/3 0-3 2/0 0-3 8/6 5-8 6/5 0-3 5/4 8-10 4/3 5-8 6/5 5-8 6/5 8-10 6/4 8-10 5/4 8-10 4/2 12-15 3/1 8-10 3/2 5-8 3/1 12-15 3/2 3-5 4/2 12-15 4/2 8-10 3/2 5-8 6/4 5-8 6/4 3-5 6/4 8-10 6/5 5-8 6/4 5-8 6/4 12-15 5/3 18-20 4/2 8-10 4/2 12-15 3/1 8-10 3/2 5-8 4/2 12-15 3/2 3-5 4/3 12-15 4/3 8-10 3/2 5-8 5/3 5-8 6/4 3-5 6/3 8-10 6/4 5-8 6/4 5-8 6/3 10-12 5/3 15-18 4/3 8-10 4/1 12-15 3/1 8-10 4/3 5-8 3/2 12-15 3/1 3-5 4/2 12-15 4/2 8-10 4/2 5-8 5/4 5-8 6/5 3-5 6/4 8-10 6/5 5-8 6/4 5-8 6/4 10-12 5/2 15-18 4/3 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið Föstudagur klukkan 15.00 Suðaustan strekkingur en lægir með kvöldinu. Skúrir. Fremur milt í veðri +8° +3° 13 5 08:17 18:09 Laugardagur klukkan 15.00 6 6 8 87 3 8 8 6 10 13 10 8 6 6 8 8 13 8 6 8 6 8 8 2 8 9 8 9 8 7 8 6 6 8 7 5 8 5 8 8 10 8 10 Sunnudagur 16. október Einkunn á IMDb merkt með rauðu Hvað segir veðurfræð- ingurinn Það verður viss haustbrag- ur á veðrinu um helgina. Í dag verður tiltölulega stífur vindur af suðri eða suð- austri, lengst af strekking- ur, með skúrum sunn- anlands og vestan og slydduéljum á fjöllum. Á morgun verður þetta svipað nema það verður ekki eins bjart nyrðra og vindur gengur niður á laugardagskvöld. Svo snýst hann í stífa norðaustanátt á sunnudag. Í dag, föstudag Sunnan 8–13 m/s vestan til með nokkuð snörpum hviðuvindi, ann- ars hægari. Skúrir á láglendi sunn- an og vestan til en él til fjalla. Þurrt að mestu norðaustan og austan til og bjart með köflum. Hiti 4–10 stig á láglendi, mildast að deginum syðra en sums staðar vægt frost á fjöllum. Á morgun, laugardag Sunnan 8–13 m/s með ströndum, annars hægari. Lægir síðdegis. Skúrir á láglendi sunnan og vest- an til og sunnan til á Austurlandi, hætt við éljagangi á fjöllum en þurrt að mestu norðan og norð- austan til og bjart með köflum. Hiti 2–9 stig á láglendi, mild- ast með ströndum en vægt frost á fjöllum. Kólnar um kvöldið, einkum norðan til og til landsins. Víða næturfrost. Á sunnudag Norðaustan 13–18 norðan og vestan til annars 5–13 m/s. Snjó- koma eða slydda en þurrt að kalla syðra og bjart með köfl- um. Hiti 0–7 stig, mildast með suðurströnd landsins en kaldast nyrðra. Frost víða í innsveitum nyrðra og á hálendinu. Bjart og betra nyrðra – skúrir syðra

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.