Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 14.10.2011, Blaðsíða 52
52 | Fólk 14.–16 október 2011 Helgarblað K olumbíska gamanþátta- leikkonan Sofia Vergara fékk sér göngutúr í vikunni ásamt kærasta sínum, pólitíkusnum Nick Loeb. Það var augljóst að Loeb reytti af sér brandarana en Sofia gat ekki hætt að hlæja sínum seiðandi hlátri sem er orðinn svo frægur í Mod- ern Fam ily-þáttunum. Hin 37 ára gamla Sofia er tíður gestur á lista yfir fallegustu leikkonurnar í Holly- wood og var Loeb sjálfur á lista eins tímaritsins yfir heppnustu menn heims. Sofia reynir að klæða sig á kynþokkafullan hátt fyrir karlinn en í viðtali við USA Weekend sagði hún: „Ég reyni alltaf að vera sexí fyrir hann. Ég er samt ekki í þröngu og stuttu lengur. Ég er í þröngu og síðu.“ Aðspurð um sexí stílinn sagði hún hlæjandi: „Þegar ég var á tví- tugsaldri var ég bara í stuttu pilsi og lét brjóstin um afganginn. Í dag, ef ég klæði mig í stutt pils reyni ég nú að fela barminn betur.“ Nick Loeb datt í lukkupottinn með Sofiu Vergara: Heppnasti maður heims? Fallegt par Nick Loeb er talinn einn heppnasti maður heims að vera með Sofiu Vergara. S öngdívan Kelly Rowland sem er þekktust fyrir að vera hluti af tríóinu Dest- inys Child hefur loks við- urkennt það sem ekki hef- ur farið fram hjá nokkrum manni. Hún er með silíkonbrjóst. Það er svo sem ekkert eins og Rowland hafi verið að fela þau en hún fór úr því að vera flatbrjósta í að vera með hinn myndarlegasta barm og hefur varla hulið hann síðan. Í við- tali við breska Cosmopolitan við- urkennir hún að hafa látið stækka á sér brjóstin í október árið 2007 og segir: „Þetta var eitthvað sem mig langaði að gera fyrir sjálfa mig. Ekki fyrir einhvern mann, ekki fyr- ir vinnuna heldur mig sjálfa. Og ég elska brjóstin mín!“ Rowland bætir við að hún hafi ekki ákveðið þetta einn daginn heldur hafi hún tekið tíu ár í að hugleiða málið. „Ég var því orðin nokkuð örugg með ákvörðunina þegar kom að fram- kvæmdinni,“ segir Kelly Rowland. Elskar silíkon- brjóstin sín Játningar Kelly Rowland Þrýstin Kelly Rowland lét stækka brjóstin fyrir sjálfa sig. Leikstjóri PEDRO ALMODÓVAR ANTONIO BANDERAS ELENA ANAYA MARISA PAREDES JAN CORNET ROBERTO ÁLAMO f ramleiðandi: AGUSTÍN ALMODÓVAR framleiðandi: ESTHER GARCÍA tónl is t : ALBERTO IGLESIAS kl ipping: JOSÉ SALCEDO stjórn kvikmyndatöku: JOSÉ LUIS ALCAINE handri t : PEDRO ALMODÓVAR í samstar f i v ið: AGUSTÍN ALMODÓVAR byggð á skáldsögunni MYGALE ef i r Thierr y Jonquet. Útgáfa Gal l imard. EL DESEO kynnir mynd eftir ALMODÓVAR THE SKIN I L IVE IN Leikstjóri PEDRO ALMODÓVAR ANTONIO BANDERAS ELENA ANAYA MARISA PAREDES JAN CORNET ROBERTO ÁLAMO f ramleiðandi: AGUSTÍN ALMODÓVAR framleiðandi: ESTHER GARCÍA tónl is t : ALBERTO IGLESIAS kl ipping: JOSÉ SALCEDO stjórn kvikmyndatöku: JOSÉ LUIS ALCAINE handri t : PEDRO ALMODÓVAR í samstar f i v ið: AGUSTÍN ALMODÓVAR byggð á skáldsögunni MYGALE ef i r Thierr y Jonquet. Útgáfa Gal l imard. EL DESEO kynnir mynd eftir ALMODÓVAR THE SKIN I L IVE IN Í F Y R ST A S K IP T I Í D IS N E Y D IG IT A L  3D ™ BUILT AT 50%LUIS R. FINALTRIM BUILTBLEEDFINALBLEEDW 300 CM X H 172.5 CM W 302 CM X H 174.5 CMW 600 CM X H 345 CM W 604 CM X H 349 CMBUILTTRIM COURAGE IS STRONGER THAN STEEL. STEELGETSREAL.COM FRUMSÝND 7. OKTÓBER H U G H J A C K M A N ©2011 DREAMWORKS II DISTRIBUTION CO., LLC BUILT AT 50%LUIS R. FINALTRIM BUILTBLEEDFINALBLEEDW 300 CM X H 172.5 CM W 302 CM X H 174.5 CMW 600 CM X H 345 CM W 604 CM X H 349 CMBUILTTRIM COURAGE IS STRONGER THAN STEEL. STEELGETSREAL.COM FRUMSÝND 7. OKTÓBER H U G H J A C K M A N ©2011 DREAMWORKS II DISTRIBUTION CO., LLC ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 12 12 L L L L L 16 7 7 14 AKUREYRI 12 10 10 L L L L BANGSÍMON kl. 6 2D FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 6 2D REAL STEAL kl. 8 - 10:20 2D FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 BORGRÍKI kl. 8 - 10:20 BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 6 KONUNGUR LJÓNANNA M/ ísl. Tali kl. 6 SELFOSS FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 2D REAL STEEL kl. 5:30 - 8 - 10:30 2D REAL STEEL Luxus VIP kl. 8 - 10:30 2D CONTAGION kl. 8 - 10:30 2D CONTAGION Luxus VIP kl. 5:50 2D JOHNNY ENGLISH REBORN kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ ísl. Tali kl. 4 3D KONUNGUR LJÓNANNA M/ ísl. Tali kl. 3:30 2D DRIVE kl. 8 2D ALGJÖR SVEPPI kl. 4 - 6 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 10:30 2D 10 L L L L L L L L 16 16 16 12 12 KRINGLUNNI L L 12 14 KEFLAVÍK FOOTLOOSE kl. 8 - 10:20 2D BORGRÍKI kl. 8 - 10:10 2D HETJUR VALHALLAR : ÞÓR m/ísl.tali kl. 6 3D WINNIE THE POOH : BANGSÍMON m/ísl.tali kl. 6 2D 10 10 FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D THE SKIN I LIVE IN kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D BANGSÍMON M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 2D REAL STEEL kl. 10 2D KONUNGUR LJÓNANNA - 3D M/ Ensku. Tali kl. 4 3D THE LION KING - 3D ótextuðu M/ Ensku. Tali kl. 8 3D ALGJÖR SVEPPI kl. 3:40 2D ÞÓR: HETJUR VALHALLAR m/ísl tali kl. 3:30 - 5:40 3D FOOTLOOSE kl. 5:40 - 8 - 10:30 2D REAL STEEL kl. 8 - 10:40 2D THE LION KING m/ísl tali kl. 3:30 2D ALGJÖR SVEPPI m/ísl tali kl. 3:30 - 5:40 2D DRIVE kl. 8 - 10:20 2D BANGSÍMON m/ísl tali kl. 3:30 - 5:40 2D CRAZY, STUPID, LOVE kl. 8 2D CONTAGION kl. 10:30 2D tryggðu þér miða á sambio.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓvæntanleg í kvikmyndahús disney.com/pooh  ENTERTAINMENT WEEKLY  EMPIRE FRÁBÆR TÓNLIST MÖGNUÐ DANSATRIÐI Glænýtt ævintýri um bangsann sem allir elska ÓTRÚLEGA FRUMLEG OG ÓÚTREIKNANLEGA SAGA MYND SEM KEMUR STANSLAUST Á ÓVART Viðamesta frumsýning Íslandssögunnar! fyrsta Íslenska teiknimyndin Í fullri lengd og 3-d. frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! smárabÍÓ HáskÓlabÍÓ borgarbÍÓ 5%nánar á miði.is nánar á miði.is gleraugu seld sér 5% ÞÓr 3d / 2d kl. 6 l killer elite kl. 10 16 borgrÍki kl. 8 - 10 14 eldfjall kl. 8 l ÞÓr 3d Ísl.tal kl. 5.50 l borgrÍki kl. 8 - 10 14 midnigHt in Paris kl. 5.30 - 8 - 10.30 l WHat´s your number kl. 5.40 - 8 12 eldfjall kl. 5.45 - 8 - 10.15 l abduction kl. 10.30 12 ÞÓr 3d Ísl. tal kl. 3.40 - 5.50 l ÞÓr 3d lúxus Ísl. tal kl. 3.40 - 5.50 l ÞÓr 3d enskt tal kl. 8 l ÞÓr 2d Ísl. tal kl. 3.40 - 5.50 l borgrÍki kl. 6 - 8 - 10 14 borgrÍki lúxus kl. 8 - 10 14 WHat´s your number kl. 8 - 10.20 12 killer elite kl. 8 - 10.30 16 rauðHetta 2 3d Ísl.tal kl. 3.40 l joHnny englisH reborn kl. 5.45 - 10.15 7 strumParnir 3d Ísl.tal kl.3.30 l BORGRÍKI 4, 6, 8 og 10 ÞÓR - 3D 4(1000 kr) og 6 KILLER ELITE 8 og 10.15 ABDUCTION 10.15 JOHNNY ENGLISH 4(700 kr), 6 og 8 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á sýningar merktar með rauðu HHH K.I. - Pressan.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075 Miðasala og nánari upplýsingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.