Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Side 44

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.2012, Side 44
44 | Ættfræði Umsjón: Kjartan Gunnar Kjartansson kjartan@dv.is 17.–19. febrúar 2012 Helgarblað V aldimar fæddist að Efri-Steinsmýri í Meðallandi og ólst upp í Meðallandinu. Hann hefur stundað margvísleg störf til sjós og lands. Þá dvaldi hann og starf- aði í útlöndum um árabil. Valdimar hefur sinnt mynd- list um áratugaskeið og haldið þó nokkrar málverkasýning- ar í gegnum tíðina en málverk hans skipta hundruðum. Fjölskylda Systkini Valdimars: Björn Gísli Bjarnfreðsson, f. 24.7. 1913, d. 30.4. 1980, verkamaður á Hvolsvelli, var kvæntur Arn- heiði Sigurðardóttur húsmóð- ur; Vilborg Bjarnfreðsdóttir, f. 19.6. 1915, d. 30.5. 1995, var bú- sett á Selfossi, var gift Ásmundi Siggeirssyni verkamanni; Sig- urbergur Bjarnfreðsson, f. 30.9. 1916, d. 8.2. 2002, sjómaður og verkamaður í Vestmannaeyj- um; Haraldur Bjarnfreðsson, f. 23.12. 1917, d. 29.1. 1940, sjómaður í Reykjavík; Guðjón Bjarnfreðsson, f. 3.3. 1919, d. 28.1. 2009, garðyrkjumaður og kvæðamaður í Reykjavík; Lár- us Bjarnfreðsson, f. 18.5. 1920, d. 23.12. 1975, málari í Reykja- vík, var kvæntur Guðrúnu Benja- mínsdótt- ur; Aðal- heiður Bjarnfreðs- dóttir, f. 8.8. 1921, d. 26.4. 1994, alþm. og for- maður verkakvennafélagsins Sóknar, var búsett á Hvols- velli; Jóhanna Bjarnfreðsdótt- ir, f. 31.12. 1922, d. 4.10. 1910, var bókavörður í Kópavogi; Ólöf Bjarnfreðsdóttir, f. 24.7. 1924, fyrrv. verkakona í Reykja- vík, nú til heimilis á dvalar- heimilinu Kumbaravogi; Ingi- björg Bjarnfreðsdóttir, f. 16.8. 1925, d. 10.12. 1985, húsmóð- ir í Reykjavík, var gift Óskari Guðmundssyni bifvélavirkja; Eygerður Bjarnfreðsdóttir, f. 4.1. 1927, d. 4.4. 1991, lengi starfsstúlka á Landakotsspít- ala í Reykjavík; Ármann Bjarn- freðsson, f. 20.3. 1928, d. 9.6. 1988, lengi fiskmatsmaður í Vestmannaeyjum, var kvænt- ur Kristínu Óskarsdóttur; Að- alsteinn Bjarnfreðsson, f. 9.7. 1929, d. 9.4. 2005, kaupmaður í Reykjavík, var kvæntur Báru Sigurðardóttur húsmóður; Steindór Bjarnfreðsson, f. 26.6. 1930, fyrrv. sjómaður í Reykja- vík; Magnús Bjarnfreðsson, f. 9.2. 1934, var fréttamaður og dagskrárgerðarmaður fyrir sjónvarp, auglýsinga- og kynn- ingarfulltrúi og fyrrv. bæjar- fulltrúi í Kópavogi, nú búsettur í Reykjavík, kvæntur Guðrúnu Árnadóttur húsmóður; Sveinn Andrés Bjarnfreðsson, f. 27.8. 1935, d. 17.1. 1941; Ólafur Bjarnfreðsson, f. 28.12. 1936, fyrrv. sjómaður í Reykjavík; Vilmundur Siggeir Bjarnfreðs- son, f. 3.9. 1939, d. 21.11. 1964, verkamaður í Reykjavík; Þór- anna Halla Bjarnfreðsdóttir, f. 7.9. 1942, d. 31.1. 1981, hús- móðir í Reykjavík, var gift Ás- geiri Hraundal verkamanni. Foreldrar Magnúsar voru Bjarnfreður Ingimundarson, f. 13.9. 1889, d. 13.9. 1964, b. á Efri-Steinsmýri, og kona hans, Ingibjörg Sigurbergsdóttir, f. 3.11. 1893, d. 20.7. 1945, hús- freyja. Ætt Bjarnfreður var sonur Ingi- mundar, í Vestmannaeyjum Árnason. Móðir Bjarnfreðs var Sigurveig Vigfúsdóttir, systir Brynjólfs, langafa Jóns Arnar Marinóssonar tónlistarstjóra. Móðir Sigurveigar var Ingi- björg, systir Guðrúnar, lang- ömmu Sveins Einarssonar, fyrrv. þjóðleikhússtjóra, Jóns Aðalsteins Jónssonar orðabók- arritstjóra og Haraldar Matth- íassonar, íslenskukennara á Laugarvatni, föður Ólafs, fyrrv. alþm., föður Haraldar pólfara. Ingibjörg var dóttir Bjarna, b. í Árbæ Stefánssonar, b. þar, bróður Ólafs á Fossi, langafa Odds, hreppstjóra á Sáms- stöðum, langafa Davíðs Odds- sonar Morgunblaðsritstjóra. Brandur var einnig bróðir Jóns í Vindási, afa Stefáns, langafa Guðmundar, afa Jóhönnu Sig- urðardóttur forsætisráðherra. Stefán var sonur Bjarna, ætt- föður Víkingslækjarættar Hall- dórssonar. Móðir Stefáns var Guðrún Eyjólfsdóttir. Ingibjörg var systir Gísl- rúnar, móðir Sigurbjörns Ein- arssonar biskups, föður Karls biskups og Þorkels tónskálds. Ingibjörg var dóttir Sigurbergs, b. í Háu-Kotey í Meðallandi Einarssonar, b. í Bakkakoti Magnússonar. Móðir Einars var Ingibjörg Gísladóttir, systir Ragnhildar, langömmu Sveins, afa Sveins Runólfssonar land- græðslustjóra. Móðir Ingibjargar var Árný Eiríksdóttir, systir Eyjólfs, lang- afa Hilmars Jónssonar stór- templars. J ón Ingiberg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var í Seljaskóla, stundaði nám við Fjölbrautaskól- ann í Breiðholti og lauk þaðan stúdentsprófi af myndlistar- braut árið 2002, stundaði nám við Iðnskólann í Reykjavík um skeið og síðan við Listaháskóla Íslands þar sem hann lauk prófum sem grafískur hönnuð- ur vorið 2011. Jón Ingiberg vann á bíla- verkstæðinu ALP á framhalds- skólaárum, vann við grafíska hönnun á árunum 2004–2008, starfaði hjá VÍS, Vátrygginga- félagi Íslands, og hjá BYKO, með námi á árunum 2008– 2011 og hefur verið grafískur hönnuður hjá auglýsingastofn- unni Hvíta húsinu frá vori 2011. Á unglingsárunum vann Jón Ingiberg við gerð myndasagna með svo kölluðum Blekhóp sem gaf út hasarblaðið Blek. Hann hefur auk þess stundað myndlist frá því á unglingsár- unum, hefur tekið þátt í sam- sýningum og hélt einkasýningu í Gallerí Geysi haustið 2001. Sjá má verk eftir Jón Ingiberg á heimasíðu hans, joningiberg. com. Þá hefur hann sýslað við tónlist frá árinu 2000, hefur ver- ið virkur þátttakandi í Blúshátíð í Reykjavík frá 2005 og er með- limur í Blúsfélagi Reykjavíkur. Jón Ingiberg er um þessar mundir að leggja lokahönd á sína fyrstu sólóplötu. Fjölskylda Kona Jóns Ingibergs er Vikt- oría Sigurgeirsdóttir, f. 14.10. 1985, sjúkraliði og þroska- þjálfi. Sonur Jóns Ingibergs og Viktoríu er Róbert Elí Jónsson, f. 4.10. 2011. Bræður Jóns Ingibergs eru Elvar Freyr Jónsteinsson, f. 12.8. 1966, kaupmaður á Sel- fossi; Grétar J. Jónsteinsson, f. 25.3. 1971, bílamálari, búsett- ur í Reykjavík. Foreldrar Jóns Ingibergs: Jónsteinn Jónsson, f. 12.10. 1945, húsasmíðameistari í Reykjavík, og Þóranna Sig- ríður Jósafatsdóttir, f. 23.12. 1947, d. 14.9. 2010, leikskóla- kennari, bæði frá Siglufirði. G uðbjörg fæddist í Reykjavík og ólst þar upp á Melunum í Vesturbænum. Hún var í Melaskóla og Hagaskóla, stundaði nám við Menntaskólann í Hamrahlíð og stundaði nám í leiklist við Rose Bruford College í London og lauk þaðan námi árið 2010. Þá stundaði hún þjálfun hjá Bred in the bone í Grotowski-mið- stöðinni í Wroclaw í Póllandi árið 2010 og hefur verið með- limur þess leiklistarhóps síðan. Guðbjörg hefur starfað hjá Blindrabókasafninu með hlé- um frá 2007, fyrst við ýmis störf en hefur verið lesari hjá safn- inu síðustu árin. Þá kennir hún við söng- og leiklistarskólann Sönglist um þessar mundir. Guðbjörg lék í sýningu fyrir erlenda ferðamenn hér á landi, Lets talk Iceland, árið 2011 og lék auk þess með enskum leikhópi í London, Fake ID, sl. sumar. Guð- björg er einn stofn- enda Leikaraviðhaldsins, sem er vikuleg símenntun fyrir leik- ara í Tjarnarbíói. Þá situr Guð- björg í stjórn Málbjargar sem er félag um stam. Fjölskylda Systir Guðbjargar er Hólm- fríður Jónsdóttir, f. 9.11. 1978, deildarstóri hjá Booking.com í Kaupmannahöfn. Foreldrar Guðbjargar eru Hulda Ásgrímsdóttir, f. 13.4. 1951 bókasafnsfræðingur og Jón Júlíusson, f. 19.12. 1942, leikari og leikstjóri. Ó skar fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp í Breiðholtinu. Hann var í Seljaskóla, stund- aði nám við Iðnskól- ann í Reykjavík og lauk þaðan prófum í tölvufræði árið 2002. Óskar starfaði við Árbæj- arsundlaugina á sumrin með námi. Hann hóf störf sem forritari á eigin vegum fyrir tveimur árum og er nú að hefja fast starf sem forritari við fyrirtæki. Fjölskylda Systkini Óskars eru Birgir Karl Ragnarsson, f. 29.8. 1979, nemi, búsettur í Reykjavík; Berglind Ragnarsdóttir, f. 31.8. 1988, starfsmaður við Árbæj- arskóla, búsett í Reykjavík. Foreldrar Óskars: Ragnar Guðsteinsson, f. 5.10. 1954, húsgagnasmiður í Reykjavík, og Magdalena Svanhildur Gissurardóttir, f. 7.12. 1952, d. 10.4. 2004, var starfsmaður við Droplaugarstaði í Reykjavík. S igurvin fæddist í Þernuvík í Ögur- hreppi og ólst þar upp til sjö ára aldurs en síðan í Bolungarvík. Hann var í Barnaskóla í Bol- ungarvík og stundaði nám við Héraðsskólann í Reykjanesi við Djúp í tvo vetur. Þá stund- aði hann nám Iðnskólann í Reykjavík og var á samningi hjá Stálsmiðjunni í Reykjavík, lauk prófum í plötu- og ketil- smíði, stundaði síðan nám við Vélskólann í Reykjavík og lauk þaðan vélstjóraprófi 1964. Sigurvin var vélstjóri á bát- um 1964–67, stundaði versl- unarstörf í Reykjavík 1967–68, stundaði viðgerðir á þunga- vinnuvélum á verkstæði Reykjavíkurborgar 1968–70, starfaði í skipasmíðastöð Kockums í Malmö 1969, var vélstjóri á Gretti, dýpkunar- skipinu, var síðan einn af stofnendum heildverslunar- innar Goss hf., Reykhólaskips hf. og Dýpkunarfélags Siglu- fjarðar hf. Hann var vélstjóri á Sunnuberginu frá Vopnafirði í nokkur ár og var síðan vél- stjóri á Lundey frá Vopnafirði. Fjölskylda Sigurvin kvæntist 17.9. 1960 Sigrúnu Jónasdóttur, f. 25.7. 1942, húsmóðir. Hún er dótt- ir Jónasar Jónssonar og Fann- eyjar Jónasdóttur er bjuggu í Reykjavík. Sigurvin og Sigrún skildu 1996. Börn Sigurvins og Sigrún- ar eru Svala Sigurvinsdóttir, f. 31.12. 1960, kennari í Reykja- vík; Hannibal Sigurvinsson, f. 15.2. 1965, vélvirki í Reykja- vík; Arnór Sigurvinsson, f. 6.6. 1967, tækniteiknari og iðn- hönnuður í Noregi; Harpa Sig- urvinsdóttir, f. 20.4. 1972, flug- freyja í Reykjavík. Kona Sigurvins er Arn- þrúður Margrét Jónasdóttir, f. 27.1. 1948, framreiðslukona við Hótel Tanga og matráðs- kona hjá HB Granda á Vopna- firði. Foreldrar hennar voru Anna Guðrún Jóhannesdóttir og Jónas Aðalsteinsson en þau bjuggu á Brúarlandi í Þistil- firði. Börn Arnþrúðar Margrétar frá fyrra hjónabandi eru Krist- jana Sólveig, f. 1965, búsett í Grindavík; Jónas Aðalsteinn, f. 1967, búsettur á Húsavík; Sylvía Kristín, f. 1981, búsett á Vopnafirði. Systkini Sigurvins eru Guðríður Hannibalsdóttir, f. 3.3. 1938, d. 9.10. 2009, var kennari í Mosfellsbæ; Jón Hannibalsson, f. 17.6. 1939, var kennari í Mosfellsbæ; Lilja Hannibalsdóttir, f. 28.6. 1940, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík; Haukur Hanni- balsson, f. 18.9. 1941, fyrrv. verkstjóri í Kópavogi; Hulda Hannibalsdóttir, f. 4.2. 1943, húsmóðir og hóteleigandi í Borgarfirði; Ásdís Hannibals- dóttir, f. 20.3. 1944, húsmóðir í Reykjavík; Bragi Hannibals- son, f. 9.12. 1945, skrifvéla- virki í Reykjavík; Sigríður Halldóra Hannibalsdóttir, f. 17.12. 1947, matartæknir í Kópavogi; Sigrún Hannibals- dóttir, f. 21.4. 1950, húsmóðir og verktaki í Kópavogi; Mar- grét Hannibalsdóttir, f. 25.1. 1952, bóndi að Neðra-Núpi í Miðfirði; Jóhann Hannibals- son, f. 27.7. 1954, bóndi að Hanhóli í Bolungarvík; Fjóla Hannibalsdóttir, f. 22.4. 1953, ræstitæknir í Danmörku; Re- bekka Hannibalsdóttir, f. 13.2. 1956, húsmóðir í Kópa- vogi; Þorsteinn Hannibals- son, f. 10.9. 1961, verktaki í Hveragerði. Foreldrar Sigurvins: Hannibal Guðmundsson, f. 24.4. 1907, d. 9.12. 1984, bóndi á Hanhóli í Bolungarvík, og k.h., Þorsteina Jónsdóttir, f. 16.11. 1914, d. 27.11. 2004, húsfreyja. Ætt Hannibal var sonur Guð- mundar Steinssonar, sjó- manns í Bolungarvík, og Guð- ríðar Hannibalsdóttur. Þorsteina Kristjana var dóttir Jóns Jónassonar, b. á Birnustöðum í Ögurhreppi, og Guðmundínu Hermanns- dóttur. Sigurvin Hannibalsson Vélstjóri á Vopnafirði Valdimar Bjarnfreðsson Fyrrv. verkamaður og málari í Reykjavík Jón Ingiberg Jónsteinsson Grafískur hönnuður hjá Hvíta húsinu Guðbjörg Ása Jóns- dóttir Huldudóttir Leikkona í Reykjavík Óskar Ragnarsson Forritari í Reykjavík 75 ára á föstudag 80 ára sl. fimmtudag 30 ára á föstudag 30 ára á föstudag 30 ára á föstudag

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.