Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 35

Dagblaðið Vísir - DV - 02.09.2011, Page 35
Viðtal | 35Helgarblað 2.–4. september 2011 ­fatahönnunarkeppninnar­ en­ hún­ segir­ það­ hafa­ verið­ góða­ tilfinningu­að­standa­uppi­sem­ sigurvegari.­ „Upplifunin­var­eins­og­að­ fara­ út­ úr­ líkamanun­ að­ vissu­ leyti.­ Ég­ var­ svo­ búin­ á­ því­ og­ hafði­ næstum­því­ekkert­sofið­tvo­síð­ ustu­sólarhringana­fyrir­keppn­ ina­ þar­ sem­ efnin­ skiluðu­ sér­ alltof­ seint­ frá­ Englandi.­ Þegar­ fólk­kom­til­mín­eftir­keppnina­ þá­gat­ég­varla­tjáð­mig­af­viti.­Ég­ var­einhvern­veginn­bara­ekki­á­ staðnum.“ Fatamerki­Hörpu,­Ziska,­var­eitt­ fjögurra­ merkja­ í­ úrslitakeppn­ inni.­ Það­ voru­ vegleg­ verðlaun­ í­boði,­samningur­við­Reykjavík­ Runway­sem­felur­í­sér­hjálp­við­ að­koma­línunni­ í­ framleiðslu­ og­ fimm­ hundruð­ þúsund­krónur­í­ verðlaunafé­ auk­ annarra­ verð­ launa.­ „Ég­ var­ bara­ búin­að­vera­við­ saumavélina­ dagana­ á­ und­ an­ ásamt­ klæð­ skeranum­ mín­ um­ henni­ Lilly.­ Svo­ hugsaði­ ég­ bara­ þegar­ ég­ fékk­ risatékkann­ í­hendurnar:­Hvað­með­Eygló?“­ segir­ Harpa­ hlæjandi­ og­ á­ við­ bestu­vinkonu­sína,­Eygló­Mar­ gréti­Lárusdóttur­sem­tók­einn­ ig­þátt­í­keppninni.­ „Það­ var­ frekar­ erfitt­ en­ við­ vorum­ búnar­ að­ ræða­ þetta­ og­ það­er­allt­ í­góðu­á­milli­okkar,­ ég­ hlakka­ til­ að­ rifja­ upp­ góð­ ar­ stundir­ sem­ við­ áttum­ sem­ nemar­ í­ New­ York­ í­ komandi­ ferð­ í­september­þar­sem­sölu­ sýningin­ okkar­ verður,“­ segir­ hún­ brosandi­ og­ minnir­ óneit­ anlega­ á­ framandi­ indíána­ stúlku­er­hún­situr­og­drekkur­te­ á­ kaffihúsi­ í­ miðbæ­ Reykjavík­ ur,­ klædd­ í­ svartan­ hippalegan­ kjól­ með­ blómlegu­ munstri­ og­ með­ húðflúr­ á­ handarbakinu.­ Húðflúrið­ segist­ hún­ einmitt­ hafa­fengið­sér­til­þess­að­koma­ í­veg­fyrir­að­hún­færi­að­vinna­ í­banka.­ „Mamma­ sagði­ oft­ við­ mig­ að­ ég­ætti­nú­að­fara­að­fá­mér­al­ mennilega­vinnu­eins­og­venju­ legt­ fólk­ en­ það­ hefur­ aldrei­ komið­ til­ greina.­ Ég­ fékk­ mér­ þetta­ svo­ ég­ gæti­ ekki­ farið­ að­ vinna­ í­ banka,“­ segir­ hún­ hlæjandi.­ Harpa­ er­ þekkt­ fyr­ ir­ listsköpun­sína­og­hafa­bæði­ myndlist­hennar­og­fatahönnun­ vakið­athygli.­ Ánægð með hvað börnin voru stolt Hún­ segir­ sigurtilfinninguna­ hafa­ verið­ góða­ en­ best­ hafi­ ­verið­að­sjá­viðbrögð­barnanna­ hennar.­ „Þetta­ var­ æðislegt.­ Mér­ fannst­ eiginlega­ best­ að­ sjá­ hvað­ börnin­ mín­ voru­ stolt.­ Ég­ hef­ ekki­ náð­ að­ sinna­ þeim­ eins­ og­ ég­ hefði­ viljað­í­sumar,“­segir­hún,­en­ keppendur­höfðu­tvo­mán­ uði­ til­ að­ undirbúa­ sig­ fyr­ ir­ keppnina­ og­ Harpa­ hef­ ur­ því­ unnið­ stíft­ að­ gerð­ línunnar­ í­ sumar.­ Það­ vakti­ athygli­ áhorfenda­ á­ keppninni­ að­ sonur­ Hörpu­stökk­upp­á­svið­og­ faðmaði­ móður­ sína­ þeg­ ar­úrslitin­voru­kunngerð.­ „Ég­ ætlaði­ að­ vera­ með­ þeim­að­ferðast­og­svona­í­ sumar.­Það­var­alveg­ynd­ islegt­að­sjá­hvað­þau­voru­ stolt­og­að­þau­skyldu­sjá­ hvað­ég­væri­að­gera.“ Harpa­ á­ tvö­ börn,­ soninn­ Aron­ sem­ verður­ 13­ ára­ í­ desember­ og­ dótturina­ Sunnu­sem­er­11­ára.­­ „Þau­ eru­ einstök.­ Við­ erum­ mjög­náin­og­þau­eru­búin­að­ vera­ alveg­ ótrúlega­ skilnings­ rík­og­þolinmóð­við­mig.“ Veit hvaða dag dóttirin var getin Harpa­ var­ ung­ að­ árum­ ­þegar­ hún­ átti­ börnin­ sín.­ Hún­ og­ barnsfaðir­ hennar­ eru­ góðir­ vinir­þótt­sambandið­hafi­varað­ stutt.­„Ég­var­22­ára­þegar­sonur­ minn­fæddist­og­hún­kom­einu­ og­ hálfu­ ári­ seinna.­ Ég­ var­ ný­ hætt­ með­ hann­ á­ brjósti­ þegar­ ég­varð­ófrísk­aftur.­Ég­og­barns­ faðir­minn­hættum­saman­þeg­ ar­Aron­var­sjö,­átta­mánaða.“­ Þá­flutti­Harpa­með­litla­dreng­ inn­ sinn­ og­ hundinn­ sem­ hét­ Ziska­ og­ fatamerkið­ hennar­ heitir­eftir,­til­móður­sinnar.­ „Það­ kom­ svo­ í­ ljós­ mánuði­ seinna­ að­ ég­ var­ ófrísk,­ komin­ tvo­ mánuði­ á­ leið­ með­ dóttur­ okkar,­ég­veit­hvaða­dag­hún­var­ getin,­ það­ var­ rosalegt­ áfall­ þá­ en­nú­mesta­blessun­sem­til­er.­ Sem­betur­fer­hefur­sambandið­ verið­ gott­ á­ milli­ mín­ og­ pabba­ þeirra.­ Þetta­ var­ mik­ ið­ stuð­ og­ oft­ erfitt,­ en­ sem­ betur­ fer­ þá­ eru­ þau­ mestu­ snillingar­ sem­ ég­þekki­og­þar­ að­ auki­ bestu­ vinir­ mínir,“­ segir­ hún­ og­ stoltið­ leynir­ sér­ekki.­ Harpa­ viðurkennir­ að­ það­ hafi­ ekki­alltaf­verið­auðvelt­að­vera­ svona­ung­móðir­með­tvö­börn,­ þar­ að­ auki­ ómenntuð­ og­ ekki­ með­mikið­fé­á­milli­handanna.­ „Þetta­ var­ oft­ erfitt.­ Stundum­ hugsa­ ég­ til­ baka­ um­ þennan­ tíma­og­skil­ekki­hvernig­ég­fór­ að­þessu.­Að­vera­með­tvö­börn­ á­bleyju.­Ég­man­eftir­mér­með­ hann­ í­ fanginu,­ innkaupapoka­ og­svo­hana­í­barnabílstólnum,“­ segir­hún­og­hlær­að­minning­ unni.­ „Maður­ einhvern­ veginn­ bara­gerði­þetta­því­maður­bara­ varð.­Mamma­hjálpaði­mér­líka­ mikið.­ Hún­ hefur­ alltaf­ verið­ kletturinn­minn.“ Vinnur upp tapaðan tíma með systur sinni Þegar­ Harpa­ var­ ellefu­ ára­ skildu­ foreldrar­ hennar.­ Hún­ og­ yngri­ systir­ hennar,­ Gígja,­ fylgdu­hvor­sínu­foreldrinu.­ „Við­hlutum­kannski­frekar­ólíkt­ uppeldi­að­sumu­leyti.­Gígja­var­ í­sveitinni­hjá­pabba­og­ég­með­ mömmu­ að­ byrja­ á­ gelgjunni,­ svo­flutti­hún­til­Bandaríkjanna­ frekar­ung.“­ Systurnar­ eru­ hins­ vegar­ að­ vinna­ ­ upp­ tapaðan­ tíma­ núna­ því­ eins­ og­ stendur­ búa­ þær­ saman­ ásamt­ börnunum­ ­sínum.­ „Systir­mín­býr­í­risinu­hjá­mér­ með­ dóttur­ sína.­ Hún­ var­ búin­ að­búa­úti­í­Bandaríkjunum­í­tíu­ ár­ þar­ sem­ hún­ var­ að­ flytja­ út­ íslenska­ hestinn­ ásamt­ fyrrver­ andi­ eiginmanni­ sínum.­ Núna­ búum­ við­ saman­ og­ það­ er­ al­ veg­yndislegt­að­fá­þennan­tíma­ saman­ til­ að­ geta­ unnið­ upp­ glataðar­stundir.“­ Hún­ segir­ þær­ systur­ mætast­ á­ miðri­leið.­„Hún­er­að­verða­að­ eins­hressari­og­ég­að­verða­ró­ legri,“­ segir­ hún­ og­ skellir­ upp­ úr.­„Hún­var­alltaf­miklu­rólegri­ en­ ég­ var­ svona­ svolítið­ svarti­ sauðurinn.­ Ég­ er­ mjög­ stolt­ af­ systur­ minni,­ hún­ er­ að­ læra­ ljósmyndun­ og­ er­ án­ efa­ besti­ hestaljósmyndari­ á­ landinu­ í­ dag.“­ Hafði lagt fatahönnunina á hilluna Þegar­ Harpa­ var­ 26­ ára­ sótti­ hún­um­í­Listaháskóla­Íslands.­ „Ég­sótti­þá­bæði­um­í­myndlist­ og­ fatahönnun­ og­ komst­ inn­ í­ fatahönnunina.“­ Hún­ segist­ hafa­ haft­ áhuga­ á­ hvoru­tveggja­en­að­myndlistin­ hafi­þó­heillað­hana­meira.­ „Ég­ hafði­ samt­ alltaf­ haft­ mik­ inn­ áhuga­ á­ hönnun.­ Ég­ var­ búin­ að­ vinna­ í­ flestum­ tísku­ búðum­í­Reykjavík­og­var­oft­að­ búa­til­föt­fyrir­mig­og­vinkonur­ mínar.­Mig­langaði­samt­eigin­ lega­ meira­ í­ myndlistina­ en­ í­ dag­ er­ ég­ fegin­ að­ hafa­ farið­ í­ hönnunarnám.­Ég­get­nýtt­mér­ grunninn­ sem­ ég­ hef­ þaðan­ í­ myndlistinni­ og­ svo­ kynntist­ ég­líka­sumum­af­mínum­bestu­ vinum­í­dag­í­því­námi.“ Áður­ en­ Harpa­ ákvað­ að­ taka­ þátt­ í­ Reykjavík­ Runway­ keppninni­ hafði­ hún­ sett­ fata­ hönnunina­ á­ bið.­ „Ég­ var­ í­ raun­ svolítið­ búin­ að­ leggja­ fatahönnunina­ á­ hilluna­ því­ að­ þetta­ er­ erfiður­ bransi­ en­ það­ var­ alltaf­ draumurinn­ að­ geta­sameinað­þetta­tvennt.­Ég­ hef­ líka­ gert­ það­ töluvert.­ Ég­ vann­til­dæmis­hjá­CCP­í­ fjög­ ur­ár­þar­sem­ég­hannaði­föt­og­ persónur­sem­voru­annaðhvort­ geimhetjur­ eða­ vampírur.­ Þar­ náði­ ég­ að­ sameina­ myndlist­ og­ hönnun­ og­ reynslan­ þaðan­ hefur­nýst­mér­vel­í­listsköpun­ minni­í­dag.“ Einmana álfur út úr hól Hjá­tölvuleikjafyrirtækinu­CCP­ vann­ hún­ við­ að­ skapa­ pers­ ónur­ inn­ í­ tölvuleikina­ Eve­ Online­ og­ World­ of­ Darkness.­ Hún­ segir­ vinnuna­ þar­ hafa­ kennt­ sér­ margt.­ Hún­ flutti­ meðal­ annars­ ásamt­ börnun­ um­ sínum­ í­ úthverfi­ rétt­ utan­ við­ ­Atlanta­ í­ Bandaríkjunum­ þar­sem­hún­starfaði­fyrir­fyrir­ tækið.­ Hún­ segist­ vera­ reynsl­ unni­ ríkari­ eftir­ að­ hafa­ búið­ þar­en­það­hafi­ekki­alveg­hent­ að­henni.­ „Það­ var­ erfitt­ að­ vera­ þar­ og­ ég­ var­ kannski­ ekki­ í­ besta­ jafnvæginu­ á­ þeim­ tíma.­ Mér­ fannst­ ég­ engan­ veginn­ passa­ þarna­inn­í­og­var­oft­einmana­ álfur­út­úr­hól.“­ Harpa­ segist­ heldur­ ekki­ hafa­ verið­ sú­ auðveldasta­ í­ um­ gengni­á­þessum­tíma.­Meðan­ á­vinnunni­fyrir­CCP­stóð­sátu­ bæði­ fatahönnunin­ og­ mynd­ listin­á­hakanum­hjá­Hörpu.­ „Ég­hafði­ekki­tíma­til­að­sinna­ listinni­ eins­ og­ ég­ hefði­ viljað.­ Það­ er­ bara­ ekki­ ég­ að­ vinna­ frá­ níu­ til­ fimm­ og­ það­ var­ kannski­þess­vegna­sem­ég­var­ svona­ erfið­ í­ umgengni­ þarna­ því­ ég­ var­ bara­ að­ fríka­ út.­ En­ svona­hlutir­gerast­af­einhverri­ ástæðu­ og­ ég­ lærði­ mikið­ af­ þessu.­ Þetta­ var­ ómetanleg­ reynsla­sem­ég­mun­alltaf­búa­ að.“ Vill að fötin fái fólk til að fara út í náttúruna Hönnun­ Hörpu­ sem­ og­ mynd­ listin­hafa­vakið­mikla­athygli­og­ þykir­stíll­hennar­vera­ævintýra­ lega­framandi.­Hún­segist­sam­ eina­listformin­og­reyna­að­vera­ trú­sjálfri­sér­í­sköpuninni.­ „Ég­ hef­ mikið­ verið­ að­ rann­ saka­ alkemíu­ og­ mystík,­ bæði­ í­ hönnuninni­ og­ myndlistinni.­ Mig­ langar­ til­ að­ geta­ bland­ að­ ýmsum­ listformum­ saman.­ Tónlist,­ myndlist­ og­ hönnun.­ Gera­þetta­allt­að­einu­allsherjar­ „konsepti.“­ Ég­ vil­ líka­ að­ það­ séu­ ákveð­ in­skilaboð­í­ listinni.­Ég­er­ekki­ harður­ náttúruverndarsinni­ en­ náttúran­ og­ tengslin­ við­ hana­ skipta­ mig­ samt­ hjartans­ máli.­ Ég­ vil­ að­ hönnun­ mín­ fái­ fólk­ til­ að­ fara­ út­ og­ setj­ ast­út­í­skóg­eða­ fjöru,­ hlaupa­ berfætt­ í­ mosanum,­ anda­ að­ sér­ haustinu­ og­ týna­ rifsber­ úr­ garði­sem­er­ekki­þeirra.­Að­ein­ hver­ orka­ fylgi­ fötunum­ og­ að­ fólk­finni­tenginguna­þegar­það­ gengur­í­flíkunum­frá­Zisku.“­ Alltaf verið blönk Hún­segir­að­auðvitað­sé­heim­ ur­ listamannsins­ oft­ erfiður­ og­ það­komi­tímar­þar­sem­erfitt­sé­ að­eiga­fyrir­salti­í­grautinn.­ „Ég­ hef­ alltaf­ verið­ blönk­ og­ aldrei­ náð­ að­ safna­ neinum­ peningum­ að­ ráði.­ Það­ er­ ekki­ bara­af­því­að­ég­er­óskipulögð,­ það­ er­ fyrst­ og­ fremst­ vegna­ þess­að­það­er­ekki­hægt­á­þessu­ landi­þegar­maður­er­einn­með­ börn.­Sérstaklega­ekki­um­þess­ ar­ mundir.­ Ég­ er­ samt­ þakklát­ fyrir­hrunið,­ég­hefði­sennilega­ aldrei­ haldið­ ótrauð­ áfram­ í­ að­ reyna­að­ láta­drauma­mín­ræt­ ast­ef­það­hefði­ekki­allt­farið­til­ fjandans.­ Draumurinn­hjá­mér­er­að­þurfa­ ekki­ að­ berjast­ í­ bökkum,­ geta­ sinnt­ listagyðjunni­ og­ ferðast,­ líka­ með­ börnunum­ mínum.­ Víkka­ sjóndeildarhringinn­ hjá­ þeim­þannig­að­þau­öðlist­betri­ skilning­á­heiminum. Ég­ vil­ að­ þau­ læri­ að­ gera­ ­heiminn­ að­ betri­ stað­ og­ bera­ virðingu­ fyrir­ sjálfum­ sér­ og­ öðrum.­ Mér­ ofbýður­ öll­ þessi­ lágmenning­ og­ froða­ sem­ sem­ er­ stanslaust­ dælt­ í­ heilann­ á­ börnum.­Fullorðnir­hafa­engan­ tíma­til­að­sinna­börnum­sínum­ í­baráttu­sinni­til­að­njóta­gervi­ hamingju.­ Það­ þarf­ að­ virkja­ fjölskyldur­ betur­ og­ kenna­ börnum­ um­ menningu­og­listir,­já­og­hvern­ ig­maður­getur­verið­hamingju­ samur.­Það­þarf­meiri­lífsleikni­í­ skóla,­ miklu­ minni­ stærðfræði­ og­ dönsku,­ hver­ þarf­ svo­ sem­ að­ læra­ dönsku­ lengur?“­ spyr­ hún­full­af­ákafa­og­bætir­svo­við­ glottandi­út­í­annað:­„Maður­fer­ bara­á­Google­translator.”­ Geðhvarfasýkin hjálpar til við sköpunina Harpa­ sagði­ frá­ því­ í­ viðtali­ við­ tímaritið­Nýtt­Líf­fyrir­nokkrum­ árum­ síðan­ að­ hún­ væri­ með­ geðhvarfasýki.­ Það­ hefur­ þó­ ekki­ hamlað­ henni,­ þótt­ síður­ sé,­og­segir­hún­að­það­hjálpi­sér­ við­ sköpunina.­ Hún­ hefur­ lært­ að­ lifa­ með­ því­ og­ hefur­ öðlast­ góða­stjórn­á­sveiflunum.­ „Ég­ hef­ náð­ góðum­ tökum­ á­ þessu­ og­ þetta­ hamlar­ mér­ á­ engan­hátt­ lengur.­Hvað­er­ líka­ með­ allar­ þessar­ greiningar,­ er­ ekki­bara­gaman­að­hafa­mann­ lífið­fjölbreytt?­En­jú­ég­fæ­þess­ ar­ sveiflur­ ennþá­ en­ það­ fylgir­ nú­ aðallega­ bara­ fyrirtíðar­ spennu,“­segir­hún­og­hlær.­ „Það­ er­ kannski­ aðallega­ bara­ þegar­ kemur­ að­ karlmönnum­ sem­ég­verð­dálítið­rugluð­í­rím­ inu­en­ég­ætla­bara­að­reyna­að­ halda­ þeim­ frá­ mér­ í­ smá­ tíma­ núna­þótt­ég­elski­þá.­Ekki­vera­ að­ flækja­ lífið­of­mikið,­best­að­ eiga­bara­góða­vini­á­kantinum,“­ segir­hún­einlæg­og­segist­fagna­ sveiflunum.­ „Það­getur­verið­gaman­að­fara­í­ uppsveiflu­þótt­það­sé­ekki­gam­ an­ að­ fallinu.­ Ég­ er­ einhvern­ veginn­ búin­ að­ ná­ þannig­ tök­ um­á­því­að­ég­fer­bara­upp­en­ ég­ er­ búin­ að­ ná­ að­ taka­ þessa­ toppa­ af­ og­ nýti­ ­frekar­ orkuna­ á­ jákvæðan­ hátt.­ Ég­ fer­ ekki­ of­ langt­niður­og­ekki­of­langt­upp.­ Bestu­ listamennirnir­ og­ hönn­ uðirnir­ eru­ allir­ pínu­ klikkaðir­ og­ pottþétt­ allir­ með­ einhvers­ konar­ maníu­ eða­ þunglyndi,“­ segir­hún­hlæjandi.­ Best sett ein núna Eins­ og­ stendur­ segist­ Harpa­ vilja­ vera­ ein.­ Þegar­ hún­ flutti­ aftur­ til­ Íslands­ eftir­ Banda­ ríkjadvölina­ kynntist­ hún­ fljótlega­manni­ og­þau­ fóru­að­ vera­ saman.­ „Það­ heltók­ svolítið­ mitt­ líf­ og­ kannski­ ekki­ alveg­ það­ sem­ ég­ þurfti.­ Þetta­gerðist­alltof­fljótt.­En­það­ er­alltaf­ástæða­fyrir­því­að­fólk­ kemur­inn­í­líf­manns­og­maður­ á­ bara­ að­ læra­ af­ því.­ Ég­ lærði­ fullt­af­þessu­sambandi­og­kem­ sterkari­ út­ þó­ það­ hefði­ get­ að­endað­á­hinn­veginn.­Núna­ langar­mig­mest­að­stunda­smá­ sjálfsrækt­ og­ reyna­ endanlega­ að­finna­friðinn,­en­ég­held­ég­ hafi­aldrei­verið­sáttari­en­ég­er­ í­dag.­Það­er­allt­eins­og­það­á­ að­vera­og­ég­er­full­af­ást­inn­í­ mér­til­alls­og­allra.“ Harpa­ var­ um­ tíma­ með­ rokkaranum­Krumma­í­Mínus,­ syni­ Björgvins­ Halldórssonar,­ og­vakti­samband­þeirra­mikla­ athygli.­ „Ég­ og­ Krummi­ erum­ bestu­vinir­og­ég­held­líka­sam­ bandi­ við­ fjölskylduna­ hans.­ Þau­eru­yndisleg­og­verða­alltaf­ partur­af­mínu­lífi.“ Hún­segist­þó­vera­best­sett­ ein­núna­og­ætlar­ekki­í­annað­ samband­ í­ bráð.­ „Það­ er­ best­ fyrir­mig­að­vera­bara­ein­núna.­ Ég­ætla­að­einbeita­mér­að­list­ inni­ minni­ og­ fjölskyldunni,­ það­ er­ mikil­ vinna­ fram­ und­ an­ og­ óþarfi­ að­ flækja­ hlutina­ of­mikið­núna,“­segir­Harpa­og­ brosir. „Ég er betur sett ein enda er ég vonlaus í sam- skiptum við hitt kynið. „Það er bara ekki ég að vinna frá níu til fimm og það var kannski þess vegna sem ég var svona erfið í um- gengni þarna því ég var bara að fríka út. Nýja línan Þessi kjóll er úr nýjustu línu Zisku sem tryggði hennar sigurinn á Reykjavík Runway í ár. Harpa er ánægð með sigurinn og ætlar að nýta sér tækifærið vel.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.