Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 1
23.-25. október 2015 42. tölublað 6. árgangur síða 32 Lj ós m yn d/ Te it ur Sérverslun með Apple vörur KRINGLUNNI iPhone 6s iPhone 6s Plus Það eina sem hefur breyst er allt Verð frá 124.990 kr. Vigdís Másdóttir leikkona stígur nú á svið Þjóðleikhússins að nýju en hún hvarf af sjónarsviðinu í kjölfar alvar- legrar líkamsárásar sem hún varð fyrir árið 2011. Þá var hún komin fjóra mánuði á leið. Líkamlegu áverk- arnir voru þó léttvægir miðað við þau áhrif sem árásin hafði á hana andlega. Hún óttaðist mjög að missa barnið, eða að eitthvað væri að því. Í kjölfar árásarinnar kom risaskarð í öryggi Vigdísar. Hún hafði áður slæma reynslu af sviðsljósinu frá því að hún, tæplega 14 ára, var valin Fordstúlka Íslands. Fólk hneykslaðist óspart á því að svona ungt barn væri látið keppa í slíkri keppni. Hrottaleg árás dró dilk á eftir sér viðtal 38 úttekt 18 Hallgrími var nauðgað af ókunnum manni Í nýrri skáldævisögu sinni, Sjóveikur í München, lýsir Hall- grímur Helgason hörmungarvetri, meðal annars minn- ingu sem hann hafði læst djúpt í lífsins skáp er honum var nauðgað af ókunnum manni í stórborginni. FINNSKA BÚÐIN Kringlunni, Bíógangur 3. hæð #finnskabudin, 787 7744 Ný Marimekko sending! listamenn sem njóta velgengni í öðrum störfum Streitan drepur okkur fréttaSkýring 16
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.