Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 73

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 73
Sportið er oft fyrirferðarmikið í mínu sjón- varpsáhorfi, enda „sportidjót.“ Á veturna er gósentíð okkar sem fylgjumst mikið með fót- bolta og mörgum þykir nóg um. Ég er það heppinn að vera ekki dæmdur á mínu heimili fyrir þennan áhuga þar sem ég er sanngjarn og horfi á rómantískar gamanmyndir með konunni án þess að fara í fýlu. Á dögunum byrjaði körfuboltavertíðin af miklum krafti hér á Íslandi og á Stöð 2 sport var brugðið á það ráð að byrja með umræðu- þætti í anda Pepsi markanna í sumar og messu enska boltans. Í fyrstu var þetta eitthvað sem ég kveikti ekkert á, enda er ég ekki mikill körfuknattleiksáhugamaður. Hef ekki horft á körfu síðan snemma á tíunda áratugnum þegar NBA var í beinni á nóttunni, og minn maður Patrick Ewing gladdi mitt litla hjarta. Ég rambaði samt á þennan umræðuþátt um Dominos deildina um daginn og verð að segja að ég festist. Þessir gaurar sem voru á skján- um, sem ég kann engin deili á, töluðu manna- mál. Létu leikmenn bara heyra það ef þeir voru slakir og mærðu svo þá sem gátu eitt- hvað í hástert. Ef eitthvað var þá fannst mér brotin úr leikjunum skemma fyrir. Ég hefði getað hlustað á þá allt kvöldið frussa út úr sér gullnum frösum og líkingum sem ég hefði ekki einu sinni ímyndunarafl til þess að koma frá mér. Þetta er frábær viðbót fyrir okkur „sportidjótana.“ Hannes Friðbjarnarson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 05:45 Jesse Stone: Benefit of the Doubt 07:00 Barnatími Stöðvar 2 12:00 Nágrannar 13:45 X Factor UK 15:25 Spilakvöld 16:15 Matargleði Evu 16:50 60 mínútur 17:40 Eyjan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:10 Atvinnumennirnir okkar 19:50 Modern Family 20:15 Neyðarlínan 20:45 Jonathan Strange and Mr Norrell 21:45 Réttur Fjórtán ára stúlka finnst látin á Stóra sviði Þjóðleik- hússins. Í kjölfarið hefst lögreglu- rannsókn sem teygir anga sína víða þar sem samfélagsmein á borð við hefndarklám, einelti á netinu, eiturlyfjaneyslu og týndar unglingsstúlkur koma við sögu. 22:30 Homeland Fimmta þáttaröð þessarra mögnuðu spennuþátta þar sem við höldum áfram að fylgjast Með Carrie Mathieson nú fyrrverandi starfsmanni banda- rísku leyniþjónustunnar. Líf hennar er alltaf jafn stormasamt og flókið en nú vinnur hún fyrir einkafyrir- tæki í Berlín og verkefni hennar eru erfiðari en nokkru sinni fyrr. 23:20 60 mínútur Vandaður þáttur í virtustu og vinsælustu fréttaskýr- ingaþáttaröð í heimi. 00:05 Proof 00:50 The Knick 01:40 The Leftovers 02:25 The Mentalist 03:10 Murder in the First 03:55 Four Weddings And A Funeral 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:50 MotoGP 2015 - Malasía b. 08:05 PSG - Real Madrid 09:45 CSKA Moskva - Man. Utd. 11:25 Sampdoria - Hellas Verona b. 13:25 Meistaradeildarmörkin 13:55 Juventus - Atalanta b. 16:10 Barcelona - Eibar b. 18:10 Liverpool - Rubin Kazan 19:50 NFL Gameday 20:20 New York Giants - Dallas Cowboys b. 23:20 Formúla 1 2015 - Bandaríkin 01:40 PSG - Veszprém 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:30 Aston Villa - Swansea 10:10 Arsenal - Everton 11:50 Sunderland - Newcastle b. 13:55 Man. Utd. - Man. City b. 16:00 Liverpool - Southampton b. 18:10 Bournemouth - Tottenham 19:50 Man. Utd. - Man. City 21:30 Sunderland - Newcastle 23:10 Liverpool - Southampton 25. október sjónvarp 73Helgin 23.-25. október 2015  Í sjónvarpinu KörfuboltaKvöld á stöð 2 sport 4 stjörnur Körfubolti á mannamáli Framleiðandi HRAFNHILDUR GUNNARSDÓTTIR Leikstjórn og handrit HALLA KRISTÍN EINARSDÓTTIR Kvikmyndataka ARNAR ÞÓRISSON og HRAFNHILDUR GUNNARSDÓTTIR hreyfimyndir/grafík UNA LORENZEN hljóðupptaka og hönnun ÁRNI BENEDIKTSSON OG JÓHANN VILBERGSSON Klipping STEFANÍA THORS og HALLA KRÍSTÍN EINARSDÓTTIR frumsamin tónlist LOVÍSA ELÍSABET SIGRÚNARDÓTTIR, Önnur tónlist Grýlurnar Fram koma Edda Björgvinsdóttir, Gerla, Guðrún Agnarsdóttir, Guðrún Jónsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir, Helga Thorberg, Hlín Agnarsdóttir, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, Kristín Ástgeirsdóttir, Kristín Einarsdóttir, Kristín Jónsdóttir, Ragnhildur gísladóttir, Salome Þorkelsdóttir, Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, Sigríður Ingibjörg Ingadóttir, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórhildur Þorleifsdóttir, Þórunn Sveinbjarnardóttir. Sýningar hefjast 23. október           SPY TOMORROWLAND: A WORLD BEYOND ALOHA MAD MAX: FURY ROAD ANTBOY: RAUÐA REFSINORNIN SAN ANDREAS ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA SVAMPUR SVEINSSON: Á ÞURRU LANDI UNFINISHED BUSINESS PAUL BLART: MALL COP  SKJARBIO.IS TOPP 
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.