Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 66

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 66
Öflugt magalyf án lyfseðils Eradizol veitir skammtíma- meðferð við einkenn- um bakflæðis. Lyfið inniheldur esomepra- zol og er öflugast þeirra lyfja sem hægt er að nálgast án lyfseðils til notk- unar gegn bakflæði og brjóstsviða. Með því að taka eina töflu á dag má stoppa sýru- myndun í maga. E someprazol er virka efnið í Nexium, þekktu lyfseðils- skyldu brjóstsviða- og bakflæðislyfi. Eradizol er hins vegar nýtt magalyf sem nú er komið á mark- að. Það inniheldur einnig esomeprazol og er öflug- ast þeirra lyfja sem hægt er að fá án lyfseðils til notkunar gegn bakflæði og brjóstsviða,“ segir Henrik Þórðarson, lyfja- fræðingur hjá Alvogen. Stöðvun á sýru- myndun Eradizol tekur á vandan- um við upptökin þar sem lyfið stöðvar pumpuna sem dælir sýru í mag- ann. Ein tafla inniheldur 24 tíma virkni. „Með því að taka eina töflu á dag þar til einkenni eru horfin má vinna bug á brjóstsviðanum eða bakflæðinu,“ segir Henrik. Ekki er þó mælt með að taka lyfið lengur en tvær vikur í senn. „Flestir finna mun strax eftir fyrstu töflu en í einhverjum tilfellum er möguleiki að taka þurfi töflurnar í 2-3 daga áður en einkennin hverfa. Eins og með öll lyf er best að taka töfluna alltaf á sama tíma sólarhringsins.“ Mismunandi einkenni bak- flæðis Bakflæði hrjáir ansi marga og er upplifunin mismunandi eftir hverj- um og einum. „Flestir finna fyrir brjóstsviða en einhverjir fá nábít. Brjóstsviði er þegar magasýrurnar eru að erta neðsta hluta vélindans og lýsir sér með sviða- eða bruna- tilfinningu fyrir brjósti. Nábítur er þegar magasýra nær upp í efri hluta vélindans eða jafnvel upp í munn og gefur súrt bragð,“ segir Henrik. Hann segir jafnframt að ef vafi liggur á hvort um brjóstsviða eða brjóstverk sé að ræða er alltaf ráðlagt að fara í skoðun hjá lækni. „Ástæður brjóstsviða geta verið mismunandi líkt og einkennin. Við vitum þó að feitur og kryddaður matur hefur slæm áhrif á bakflæði og brjóstsviða,“ segir Henrik. Bak- *Upplýsingar úr faraldsfræðilegri rannsókn á algengi og sjúkdómsgangi starfrænna meltingarfærak- villa á Íslandi (Linda Björk Ólafsdóttir, 2011). flæði getur haft mikil áhrif á dag- legt líf, svo sem matarræði og svefn. „Eradizol getur hjálpað í þessum til- fellum,“ segir Henrik. Nánari upp- lýsingar um Eradizol má nálgast á heimasíðu Alvogen og með því að hafa samband við Henrik. Unnið í samstarfi við Alvogen Brjóstsviði:* n 44,2% Íslendinga fá brjóstsviða að minnsta kosti einu sinni í mánuði. n Einstaklingar með líkamsþyngdar- stuðul sem er lægri eða hærri en meðal líkamsþyngdsarstuðull eru líklegri til að hafa brjóstsviða. n Flestir rekja ástæður brjóstsviða til ákveðinnar fæðu eða drykkja. n Brjóstsviði hefur mikil áhrif á daglegt líf einstaklinga, svefn og lífsgæði. Varúð: n Ef þú ert með langvarandi, endur- tekin einkenni meltingartruflana eða brjóstsviða skaltu fara reglulega í eftir- lit til læknis. n Eradizol hefur verið notað á með- göngu og til eru gögn sem sýna að lyfið er öruggt á meðgöngu. Óléttum konum er hins vegar ráðlagt að hafa samt sem áður samband við lækni eða lyfjafræð- ing áður en lyfið er notað. n Ekki er mælt með notkun Eradizol fyrir konur sem eru með barn er á brjósti. n Munið að lesa fylgiseðil lyfsins vel og vandlega. n Lyfið sjálft hefur ekki áhrif á hæfni til aksturs en það útilokar ekki að hugsanleg aukaverkun geti útilokað að viðkomandi eigi að keyra. Sjarmerandi þarmar Þarmar með sjarma er líklega með betur heppnuðum bókatitlum þessa árs og þótt víðar væri leitað. Bókin fjallar um meltingarveginn og er skrifuð af hinni þýsku Giulia Enders, sem stundar doktorsnám í læknisfræði í Frankfurt. Giulia er hún óhrædd við að fara inn á svið þar sem fordómar, feimni og fliss hafa verið ráðandi. K O N T O R R E Y K JA V ÍK - A LV / 1 5 0 12 66 heilsutíminn Helgin 23.-25. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.