Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 67

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 67
VIÐKVÆM HÚÐ? PRÓFAÐU ALLA LÍNUNA… ÞVOTTAEFNI | HREINLÆTISVÖRUR | HÚÐVÖRUR | ANDLITSLÍNA | BARNAVÖRUR ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS MÆLIR MEÐ VÖRUM FRÁ NEUTRAL …fyrir heimilið, fjölskylduna og þig. Neutral er sérstaklega þróað fyrir viðkvæma húð og inniheldur engin ilmefni, litarefni eða paraben – þannig hjálpar Neutral þér að vernda húð allra í fjölskyldunni. Skoðaðu allar Neutral vörurnar í næstu verslun eða kíktu á Neutral.is ÍS LE N SK A S IA .IS N AT 7 16 82 1 1/ 14 B ókin hefur verið þýdd á 30 tungumál og hefur selst í yfir 1,5 milljónum eintaka. Rakel Björnsdóttir þýddi bókina á íslensku. „Bókin kom eins og himnasending til mín. Ég hafði lent í í miklum áföllum, glímt við veik- indi og svo missti ég báða foreldra mína úr krabbameini með stuttu millibili. Ég var því að taka mig í gegn, andlega og líkamlega, og fannst rétt að byrja að vinna í mér innan frá.“ Það kom hins vegar upp skemmtilegur misskilningur þegar Rakel var beðin um að taka að sér verkefnið. „Þegar ég fékk símtalið frá Veröld, sem gefur bókina út, hélt ég fyrst að ég væri að fara að þýða bók um karma en ekki þarma, og fannst það bara skemmtilegt. En þegar það hafði verið leiðrétt eftir mikinn hlátur hugsa ði ég með mér að ef ég hefði verið beðin að taka þetta verkefni að mér mánuði fyrr hefði ég talið það alveg galið, en þar sem ég var að taka meltinguna í gegn hjá sjálfri mér gat þetta ekki átt betur við.“ Bókin prýddi efsta sæti met- sölulista Eymundssonar í síð- ustu viku og segir Rakel að það hafi ekki komið á óvart. „Þetta er bók sem höfðar til allra. Öll höfum við þarma en við eigum það til að gleyma þeim. Þarm- arnir segja hins vegar heil- mikið um hvernig okkur líður. Eftir lestur bókarinnar losnar maður við allan tepruskap og fer að kíkja ofan í klósettið.“ Skilaboðin bókarinnar eru skýr, að mati Rakelar. „Ef við sinnum meltingarveginum af alúð uppskerum við hamingju og vellíðan. Í bókinni má finna lykilinn að hamingjuríkara og heilbrigðara lífi sem býr innra með okkur.“ Veist þú þetta um þína þarma? n Þarmarnir eru 100 sinnum stærri en húðin. n Stærsti hluti ónæmiskerfisins er í þörmunum. n 100 milljarðar af bakteríum búa í þörmunum. n Þarmaflóran er samtals 2 kíló. n Þarmarnir eru annað stærsta taugakerfið á eftir heilanum. n Ef dreift er úr öllum þörmunum eru þeir yfir 7 kílómetrar að lengd. Rakel Björnsdóttir hélt í fyrstu að hún væri að fara að þýða bók um karma, en ekki þarma. Mynd/Hari. Systir höfundarins sér um teikningar í bókinni, sem eru jafn fyndnar og þær eru fróðlegar. heilsutíminn 67Helgin 23.-25. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.