Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 81

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 81
– G Ó Ð U R Á B R A U Ð – Í S L E N S K U R GÓÐOSTUR ÍS LE N SK A/ SI A. IS /M SA 7 33 03 0 3/ 15 V ið ætlum að syngja plötuna í heild sinni á þessum tónleikum,“ segir Esther Jökulsdóttir söngkona sem ásamt þeim Brynhildi Björnsdóttur, Aðal- heiði Þorsteinsdóttur og Mar- gréti Pétursdóttur stendur að tónleikunum. Leik- og söngkonan Sigríður Eyrún Friðriksdóttir kemur einnig fram sem sérstakur gestur. „Þetta erum við að gera í tilefni af því að það eru komin 40 ár síðan hún kom út. Þegar platan kom út var það hópur af leik- og söngkonum sem tóku sig saman og gerðu þessa plötu,“ segir hún. „Konur eins og Bríet Héðinsdóttir, Kristín Ólafsdóttir og Steinunn Jó- hannesdóttir meðal annarra sem voru virkar í kvennahreyfingunni og höfðu tekið þátt í leiksýningu sem hét „Ertu nú ánægð kelling,“ sem var sýnd í Þjóðleikhúsinu. Lögin eru flest úr þessari sýn- ingu og Steinunn Jóhannesdóttir ákvað svo að koma lögunum á plötu í aðdraganda kvennafrídags- ins 24. október,1975. Þessi lög eld- ast eiginlega of vel,“ segir Esther. „Vissulega hefur margt breyst en það er sorglegt að segja frá því að það er margt sem hefur ekkert breyst.“ Höfundar textanna á plöt- unni voru þau Böðvar Guðmunds- son, Þrándur Thoroddsen, Dagný Kristjánsdóttir, Kristján Jónsson og svo átti Megas eitt lag og ljóð. Lögin eru eftir Svíann, Gunnar Ed- ander, fyrir utan Víðihlíðina hans Megasar. Ég er yngst í hópnum og kynnt- ist ekki plötunni á þeim tíma sem hún kom út, en á heimilum Brynhildar, Aðalheiðar og Mar- grétar hljómaði þessi plata mikið. Brynhildur var fimm ára þegar mamma hennar þaut niður á menning 81 Helgin 23.-25. október 2015 Austurvöll til þess að taka þátt í dásemdinni á kvennafrídeginum,“ segir hún. Mamma Mar- grétar, hún Soffía Jakobsdóttir, söng á sviðinu með Steinunni og félögum, þó hún hafi ekki sungið með á plötunni,“ segir Esther. „Við tökum öll lögin á plötunni og syngjum allar og Aðalheiður leikur einnig undir á píanó. Við tölum svolítið á milli laganna og berum saman bækur um hvað hefur gerst á síðustu 40 árum,“ segir hún. Stiklum á stóru, vitnum í textana og förum yfir hvað hefur breyst og hvað ekki. Þetta verður bara smá spjall til þess að tengja saman þetta prógram,“ segir Esther Jökulsdóttir söngkona. Tónleikarnir á laugardaginn hefjast klukkan 17 og er miðasala í Iðnó á virkum dögum milli klukkan 11 og 16, og á föstudag milli 18 og 20. Hannes Friðbjarnarson hannes@frettatiminn.is Esther Jökulsdóttir söngkona stendur að tónleikunum ásamt þeim Brynhildi Björns- dóttur, Aðalheiði Þorsteinsdóttur og Margréti Pétursdóttur. Leik- og söngkonan Sigríður Eyrún Friðriks- dóttir kemur fram sem gestur. Ljósmynd/Hari Vissulega hefur margt breyst en það er sorglegt að segja frá því að það er margt sem hefur ekkert breyst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.