Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 54
Þ að er engin ein lína í gangi, þetta fer alltaf eftir persónulegum stíl hvers og eins. Varðandi gólf eru margir eru
að fá sér parket og flísar, það er alltaf vin-
sælt, en teppi og fallegar mottur eru mjög
vinsælar í dag, sérstaklega á flotuð gólf.
Eikin er alltaf vinsæl en margir eru farnir
að bæsa parketið, dekkja það eða lýsa. Mér
finnst fólk aðallega vera að taka beislitaðar
eða gráleitar flísar í dag, það er ekki mikið
um sterka liti. Það má kannski segja að New
flísar fyrir vandláta
PORCELANOSA
Skútuvogi 6 - Sími 568 6755
Vantar þig húsnæði undir tjaldvagninn, fellihýsið, hjólhýsið eða ferðabílinn í
vetur. Við erum að bjóða upphitað og snyrtilegt húsnæði að Borgartröð 25
Ásbrú 235 Reykjanesbæ. Ef þú vilt tryggja þér pláss fyrir húsvagninn þinn hjá
okkur þá vinsamlegast sendu okkur tölvupóst á volundarhus@volundarhus.is
með helstu upplýsingum og við höfum samband. Nánari upplýsingar má fá í
síma 864 - 2400 á milli kl 09 - 17.
húsvagnahýsing
Leiguverð á metra
Tjaldvagnar 10.000 kr.
Fellihýsi 12.000 kr.
Hjólhýsi 15.000 kr að 7m.
Húsbílar 15.000 kr að 7m.
Tímabil á við, okt 2015 til 29. apríl.2016.
Hrátt og
lúxus í
bland
Halli Friðgeirs innanhúsarkitekt segir
enga eina línu vera í gangi í innan-
húshönnun í dag en þó megi sjá
mikið um samspil milli þess hráa og
lúxusins, í anda New York loftanna.
York Loft stíllinn sé vinsæll, lúkkið
er frekar hrátt í bland við fín efni.
Umgjörðin er hrá en svo tekur þú
fína aukahluti sem gefa svona „ro-
yal“ yfirbragð. Þú ert kannski með
hrá gólf og látlausar flísar en bætir
svo gulli eða bronsi inn í sem gefur
fágaðara útlit. Þessi vörubrettatíska
virðist vera dottin út. Samspil á milli
þess hráa og lúxusins er dálítið mál-
ið í dag.“
54 heimili og hönnun Helgin 23.-25. október 2015