Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 50
Vandað gólfefni í Hólf & Gólf Hólf & gólf er valvörudeild sem opnaði nýverið í BYKO Breiddinni. Í deildinni má finna sex ný og glæsileg sýningar- herbergi sem sýna fjölmarga möguleika fyrir þá sem eru í framkvæmdahugleiðingum. B YKO opnaði fyrst deild undir nafninu Hólf & Gólf í mars 1991 í kjallara eldri verslun- arinnar í Breiddinni þar sem nú er Leigumarkaður og Lagnaverslun. Nú höfum við opnað nýja og glæsi- lega valvörudeild undir sama gamla nafni í stórverslun okkar í Breidd- inni,“ segir Anton K. Stefánsson, deildarstjóri í gólfefnadeild Hólf & Gólf í BYKO. Flísar með viðaráferð vinsælar Hjá okkur í Hólf & Gólf er að finna gott úrval af vörum á góðu verði og auk persónulegrar þjónustu. „Við sérhæfum okkur í gólfefnum og bjóðum meðal annars upp á flísar, harðparket, viðarparket, vatnshelt harðparket og f lísaharðparket,“ segir Anton. Hægt er að greina tískustrauma í gólfefnum og segir Anton að flísar með viðaráferð séu þær allra vinsælustu í dag. „Það má einnig greina tísku í litum og nú eru jarðlitirnir afar vinsælir í flísum og parketi.“ Í Hólf & Gólf er einn- ig að finna mikið úrval af hurðum úr gæðaefnum. „Við sérpöntum frá Herholz og bjóðum einnig upp á ís- lenskar hurðir í mörgum viðarteg- undum. Við fylgjumst auk þess vel með því sem er að gerast á mark- aðnum og erum iðin við að bjóða upp á nýjungar,“ segir Anton. Notalegt umhverfi Mikill metnaður er lagður í góða þjónustu í nýju deildinni. „Starfs- fólk okkar býr yfir áralangri reynslu Anton K. Stefánsson, deildarstjóri í gólfefnadeild Hólf & Gólf, nýrri valvörudeild í Byko. Samnefnd deild var fyrst opnuð fyrir tæpum 25 árum og með endurvakningu hennar vilja starfsmenn Byko endurskapa gömlu og góðu stemninguna sem henni fylgdi. Mynd/Hari. sem nýtist vel í stórum og glæsileg- um sýningarsal okkar sem hólfaður er frá öðrum deildum í Breiddinni. Auk þess starfa hjá okkur stílistar sem veita góða ráðgjöf. Hægt er að njóta þess að skoða sýnishorn í ró og næði og velja sinn stíl við bestu aðstæður. Við hlökkum til að fá þig í heimsókn í Hólf & Gólf. Það er alltaf kaffi á könnunni og gott viðmót,“ segir Anton. Unnið í samstarfi við BYKO Við erum til staðar þegar þú þarft á okkur að halda MEÐ VIRÐINGU OG KÆRLEIK Í 66 ÁR Útfarar- og lögfræðiþjónusta www.útför.is É g elska Le Creuset vörurnar mínar og á pott og pönnu frá þeim, ég verð því að nefna bæði.“ Marta segir þessi kaup vera með betri fjárfestingum sem hún hefur gert í eldhúsinu. „Ástæðan er sú að ég get sett bæði pottinn og pönnuna í ofninn. Ég er dugleg að hægelda og þá nota ég pottinn í allt ferlið. Ég byrja á að steikja kjötið á hellunni og helli svo lauk, kartöflum og kryddi og mögulega smá hvítvíni og og set svo allt saman inn í ofn með lokinu. Síðast gerði ég hægeld- aðan lambapottrétt sem sló í gegn.“ Marta segir fegurð Le Creuset varanna heldur ekki skemma fyrir. „Þetta eru svo fallegar vörur að ég tími ekki að setja inn í skápa, held- ur eru þær alltaf á hellunum.“ Að- spurð um litavalið segir Marta að hún hafi þurft að vanda valið. „Lit- irnir frá Le Creuset eru æðislegir og á hverju ári frumsýna þeir nýjan lit. Ég fékk mer ljósbrúnan pott sem er frekar einfaldur en svo skærbláa pönnu sem var einmitt nýi liturinn það árið. Nýi liturinn í ár er fallega kóngablár og er ekkert smá flottur. Hver veit nema að ég bæti honum í safnið.“  Eldhús: Uppáhalds Eldhúsáhald matarBloggarans Fallegar vörur sem eiga ekki heima inni í skáp Marta Rún Ársælsdóttir er mikil áhugamanneskja um mat og heldur úti bloggi á Femme.is þar sem hún er iðin við að deila girnilegum mataruppskriftum og matar- upplifunum. Mörtu líður afar vel í eldhúsinu og fékk Frétta- tíminn hana til að segja frá sínu uppáhalds eldhúsáhaldi. Matar- og lífsstílsbloggarinn Marta Rún heldur mikið upp á Le Creuset, svo mikið að potturinn og pannan fara aldrei inn í skáp, heldur prýða helluborðið í eldhúsinu. Mynd/Hari. KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ. MARGSKIPT GLER Hin margverðlaunuðu frönsku Evolis gler fást nú á sérstöku tilboðsverði í verslunum Prooptik Fullt verð: 75.900,- TILBOÐSVERÐ FRÁ: 49.300,- Skráðu þig í netklúbbinn okkar á prooptik.is og þú færð 25% afslátt af linsum í öllum verslunum Prooptik 25% afsláttur af linsum í netklúbbnum okkar! 1 HRINGUR + KÓK OG ANNAR HRINGUR FRÍTT 599 KR. TRÍLÓGÍA Sími: 5 700 900 - prooptik.is Skráðu þig í netklúbbinn okkar á prooptik.is og þú færð 25% afslátt af linsum í öllum verslunum Prooptik 25% afsláttur af linsum í netklúbbnum okkar! Helgin 23.-25. október 201550 heimili og hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.