Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 46

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 46
T ímamót eru hjá Audi Group um þessar mundir því fyr-ir tuttugu árum var fyrsta Audi A3 bifreiðin framleidd, nánar tiltekið 18. september 1995. Síðan hefur Audi framleitt 3,5 milljónir eintaka af þessari vinsælu gerð, að því er fram kemur á síðu Heklu. Þegar kemur að úrvali innan A3 fjölskyldunnar er af nógu að taka, segir enn fremur. Hægt er velja tvíorkubílinn A3 e-tron sem notar bæði rafmagn og bensín eða hefð- bundinn A3 með bensín- eða dísil- vél. Í lok árs bætist svo í hópinn þeg- ar Audi A3 Sportback g-tron kemur á göturnar en það er fyrsti metan- bíll fyrirtækisins. Líkt og e-tron er hann tvíorkubíll og notast bæði við metan og bensín. Eftirspurnin eftir vistvænum fararkostum færist hratt í aukana, segir á síðu Heklu, en annar hver Audi A3 sem seldur er í Hollandi er e-tron tvíorkubíll. Hjá Heklu selst e-tron einnig vel. S uzuki Vitara er vinsæll jeppi hér á landi en hann kom fyrst á markað fyrir rúmum 25 árum. Nú kynnir umboðið fjórðu kynslóð bílsins og enn sem fyrr sem hreinræktaðan jeppa sem uppfyllir nútímakröfur um sparneytni, akst- ursgetu og þægindi, að því er fram kemur í kynningu þess. „Vitara státar af stílhreinni hönn- un en um leið öllum einkennum hreinræktaðs jeppa með fjölbreytta notkunarmöguleika,“ segir enn fremur. „Vitara kemur með há- tæknivæddu 4WD Allgrip fjórhjóla- drifskerfinu og er valkostur þeirra sem leita að gæðum, tækni og þæg- indum á hagkvæmu verði. Það sem einkennir nýjan Vitara er sportleg hönnun yfirbyggingar og léttleiki bílsins. Hann er allt að 420 kg léttari en einnig lítið eitt minni í málum en fyrri gerð. Létt- leiki bílsins skilar sér meðal annars í afburða sparneytni og aksturseig- inleikum sem einkennast af lipurð og snerpu í borgarumferðinni jafnt sem úti á þjóðvegunum. Nýr Vitara kemur með ríkulegum staðalbúnaði. Má þar meðal annars nefna hraðastilli með aðlögun, sem á sjálfvirkan hátt stillir af fjarlægð að næsta bíl á undan, og brekku- vara, sem auðveldar ökumanni að taka af stað upp brekkur. Fjórhjóla- drifskerfið býður upp á fjórar mis- munandi stillingar, þ.e. sjálfvirka stillingu, sportstillingu, snjóstill- ingu og driflæsingu.“ 46 bílar Helgin 23.-25. október 2015 www.n1.is facebook.com/enneinn Þú færð vetrardekkin hjá okkur Hjólbarðaþjónusta N1 Bíldshöfða 440-1318 Fellsmúla 440-1322 Réttarhálsi 440-1326 Ægisíðu 440-1320 Langatanga Mosfellsbæ 440-1378 Reykjavíkurvegi Hafnarfirði 440-1374 Grænásbraut Reykjanesbæ 440-1372 Dalbraut Akranesi 440-1394 Opið mán –fös kl. 08-18 laugardaga kl. 09-13 www.n1.is  ÍS LE N SK A /S IA .I S E N N 7 63 40 1 0/ 15 Grípandi munstur Michelin Alpin A5 er mikið skorið, naglalaust og endist þér aukavetur. Hörkugrip án nagla Cooper SA2 er óneglanlegt og míkróskorið fyrir mýkri vetrarakstur. Öruggt og neglanlegt Kumho WI31 mikið skorið og frábært í hálku sem snjó. 2015 Audi A3 fram- leiddur í 20 ár Audi A3 hefur verið framleiddur í tuttugu ár en í nýjustu gerð fæst hann ýmist sem bensín- dísil- eða tvíorkubíll. Í árslok bætist síðan við Audi A3 knúinn metangasi. Fjórða kynslóð af Suzuki Vitara Nýr Suzuki Vitara, fjórða kynslóð þessa vinsæla jeppa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.