Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Side 65

Fréttatíminn - 23.10.2015, Side 65
heilsutíminn 65Helgin 9.-11. október 2015 Aukið þrek með Bio-Kult Bio-Kult Original og Bio-Kult Candéa innihalda öfluga blöndu vinveittra gerla sem styrkja þarmaflóruna. B io Kult gerlarnir í hylkja-formi hjálpa til við að við-halda náttúrulegri bakt- eríuf lóru l íkamans. Bio -Kult Candéa hylkin innihalda hvítlauk og greipfræ og geta virkað sem öfl- ug vörn gegn candida-sveppasýk- ingu en hún getur komið fram með ólíkum hætti hjá fólki, til dæmis sem munnangur, fæðuóþol, pirring- ur og skapsveiflur, þreyta, brjóstsv- iði, verkir í liðum, mígreni eða ýmis húðvandamál. Laus við sveppasýkingar „Ég er alveg tilbúin að gefa Bio-Kult Candéa mín meðmæli, ég hef notað það síðastliðin tvö ár og finn mikinn mun á heilsunni. Ég er ein af þeim sem þarf að nota talsvert af með- ulum og fékk oft sveppasýkingu ef ég þurfti að taka penisilín, en það hefur ekki gerst síðan ég byrjaði að taka Bio-Kult,“ segir Svala Guð- mundsdóttir. Til að byrja með tók hún inn tvö hylki á dag en í dag tek- ur hún eitt hylki á dag og dugir það vel. „Áður en ég fór að taka inn Bio- Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér og síðan hef ég tekið það með smá hléum en um leið og ég fer að verða þreklítil þá tek ég það aftur.“ Svala hafði litla trú á Bio-Kult í byrjun, en hefur nú sannreynt að þetta virkar. Bio-Kult er fáanlegt í öllum apó- tekum, heilsuverslunum og heilsu- hillum stórmarkaða. Nánari upplýs- ingar má nálgast á www.icecare.is. Unnið í samstarfi við Icecare „Áður en ég fór að taka inn Bio-Kult Candéa var ég alltaf þreytt og hafði mjög lítið úthald, en eftir að hafa tekið inn hylkin í um það bil mánuð fann ég mikinn mun á mér,“ segir Svala Guð- mundsdóttir. Mynd/Hari. Bio-Kult Original: n Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum sem styrkja þarmaflóruna. n Þarf ekki að geyma í kæli. n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi konur, mjólkandi mæður, sem og börn. n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult. Mælt er með Bio-Kult í bókinni Meltingarvegurinn og geðheilsa eftir Dr. Natasha Campbell-McBride. Bio-Kult Candéa: n Inniheldur blöndu af vinveittum gerlum ásamt hvítlauk og Grape Seed Extract. n Öflug vörn gegn Candida sveppasýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. n Öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. n Hentar vel fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi kon- ur, mjólkandi mæður, sem og börn. n Fólk með mjólkur- og sojaóþol má nota Bio-Kult. n Mælt er með að taka 2 hylki á dag. Léttara líf með Active Liver Active Liver inniheldur náttúruleg efni sem styrkir starfsemi lifrarinnar og eykur niðurbrot fitu í lifrinni. Active Liver veitir aukna orku og er tilvalin fyrir þá sem vilja létta sig. A ctive Liver taflan er bylt-ingarkennd uppfinning og ólík öllum þeim megrunar- vörum sem eru á markaði, en hún er sérstaklega gerð til að stuðla að virkni lifrarinnar og gallsins. Það er alveg rökrétt að það er erfitt að léttast þegar lifrin safnar fitu vegna óheilbrigðs lífsstíls. Þess vegna er dagleg notkun á Active Liver heilsu- töflunum frábær fyrir þá sem vilja njóta lífsins en samt léttast. Active Liver inniheldur mjólkurþistil, æti- þistil, túrmerik, svartan pipar og kólín. Mjólkurþistill var notaður sem lækningajurt til forna, hann örvar efnaskipti lifrarfrumna og verndar lifrina gegn eituráhrifum. Ætiþistillinn styrkir meltinguna og eykur niðurbrot fitu. Túrmerik hefur verið notað gegn bólgum, magavandamálum, liðagigt, brjóst- sviða og lifrarvandamálum í gegn- um aldirnar. Svartur pipar eykur virkni túrmeriksins og virkar einn- ig vel gegn uppþembu, magaverk og hægðatregðu. Kólín er eitt af B-vít- amínum sem vinnur með jurtunum sem finna má í Active Liver. Aukin orka með Active Liver Jóna Hjálmarsdóttir ákvað að prófa Active Liver þar sem það inniheld- ur aðeins náttúruleg efni. „Ég hef fulla trú á að náttúruefnin í vörunni hjálpi lifrinni að hreinsa sig. Ég er sjúkraliði að mennt og er meðvituð um líkamsstarfsemina og veit að fitan getur safnast á lifrina, þess vegna vildi ég prófa.“ Eftir að hafa notað Active Liver í um það bil fjóra mánuði fann Jóna mun. „Ég fékk aukna orku og mér finnst auðveld- ara að halda mér í réttri þyngd. Ég er í vinnu þar sem ég þarf að vera mikið á ferðinni. Ég er í góðu formi og hef trú á að Active Liver geri mér gott. Ég finn einnig mikinn mun á húðinni á mér, hún ljómar meira og er mýkri. Ég er mjög ánægð með ár- angurinn og mæli með Active Liver fyrir fólk sem hugsar um að halda meltingunni góðri.“ Ein heilsutafla á dag fyrir lifrina Taflan, sem er tekin inn daglega, samanstendur eingöngu af náttúru- legum kjarna sem stuðlar að eðli- legri starfsemi lifrar- og gallkerfis- ins. Það nægir að taka inn eina töflu á dag. Active Liver er ekki ætlað börnum yngri en 11 ára eða barns- hafandi konum, nema í samráði við fagfólk. Active Liver er fáanlegt í öllum apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðu Icecare, www.icecare.is Unnið í samstarfi við Icecare Jóna Hjálmarsdóttir fann fyrir aukinni orku og jákvæðum breytingum á húðinni eftir að hafa prófað Active Liver. Mynd/Hari. Sjö góðar ástæður fyrir því að taka Active Liver: n Eykur efnaskiptin þín og fitu- brennslu. n Eykur virkni lifrarinnar og gallsins. n Kemur í veg fyrir að sykur umbreytist og geymist sem fita í lifrinni. n Eykur niðurbrot á fitu í þörmunum. n Stuðlar að daglegri hreinsun líkamans. n Bætir meltinguna. n Inniheldur einungis náttúruleg jurtaþykkni.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.