Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 23.10.2015, Blaðsíða 56
V ið erum iðin við að kynna okkur allar helstu nýjungar í gólfefnum og um þessar mundir má helst nefna stórar flís- ar sem virka bæði sem gólfefni og borðplötur, segir Egill Birgisson, framkvæmdastjóri Birgisson ehf. Flísarnar eru fáanlegar í stærðum frá 80 x 80 cm upp í 1,60 x 3,20 m og allt þar á milli. „Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval frá ítalska flísa- framleiðandanum Florim. Ítalirnir eru jú þekktir fyrir að fylgja tísku- straumum.“ Florim býður upp á mjög breiðar og fallegar línur af gólf- og veggflísum og hægt er að velja á milli fjögurra merkja: Casa Dolce Casa, Casamood, Rex, Floor Gres og Cerim. „Þetta er skemmti- leg nýjung og hægt er að nota flís- arnar á ýmsa vegu, til dæmis til að þekja veggi eða nota sem borðplötu, og flísarnar passa einnig inn á bað- herbergið og hafa auk þess verið notaðar í utanhúsklæðningar,“ segir Egill. Flísarnar eru fáanlegar í 698 litbrigðum svo það er úr nægu að velja. „Helsti kosturinn við flísarnar er að þær eru bakaðar við 800 gráð- ur þannig þær þola heita potta og annan eldhúsbúnað.“ Fjölbreytt gæðaparket Birgisson ehf. býður upp á fjöl- breytt úrval af parketi og segir Eg- ill að vanda þurfi valið á parketi. Einnig skal huga að rakainnihaldi viðarins. „Flaggskipið okkar í park- etinu er án efa hið sænska Kährs parket. Það er eitt þekktasta vöru- merki í heiminum þegar kemur að parketi og það hefur sýnt sig í gegnum tíðina að gæði Kährs eru einstök, en parketið hefur verið framleitt frá árinu 1857.“ Kährs parketið kemur tilbúið til lagnar og því fylgir 30 ára ábyrgð og reynslan sýnir að parketið hentar vel fyrir ís- lenskar aðstæður. „Meðal vörulína frá Kährs má finna gróft parket, plankaparket og stafaparket, auk þess sem gegnheila parketið er að ryðja sér til rúms aftur. Við bjóðum upp á fjölbreytt úrval af gegnheilu parketi, sérstaklega í eik og sta- faparketi sem hægt er að leggja í ýmis munstur. Parketið kemur auk þess ómeðhöndlað þannig að það er hægt að leika sér með liti eftir á,“ segir Egill, sem mælir með því að fólk kynni sér alla bæklinga og heimsæki heimasíðuna, www.birg- isson.is, áður en hafist er handa við val á efni. Einnig má fylgjast með Birgisson á Facebook, auk þess sem hægt er að hafa samband á birgisson@birgisson.is. Unnið í samstarfi við Birgisson ehf. Fallegar eldhúsvörur í skemmtilegu umhverfi Hrím Eldhús hefur vakið athygli fyrir skemmtilega hönnun, bæði hvað varðar útlit búðarinnar og þær fjöl- mörgu eldhúsvörur sem prýða verslunina. Verslanir Hríms eru nú orðnar þrjár talsins, tvær á Laugaveginum og sú þriðja í Kringlunni. Í Hrím Eldhús á Laugavegi 32 er lögð áhersla á hönnunarvöru frá Skandinavíu, vandaða potta og hnífa frá Frakklandi, endingar- góðar og klassíkar eldhúsvörur frá Bretlandi í bland við fallega íslenska hönnun. „Við leggjum mikið upp úr því að heimsókn í verslanir Hríms séu skemmtilegar,“ segir Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms. „Við viljum að fólki líði svolítið eins og heima hjá sér. Hrím Eldhús er til dæmis innréttuð að miklu leyti eins og eldhús, við viljum að við- skiptavinir okkar fái þá tilfinningu að þeir séu staddir í fallegu eldhúsi með notalegum borðkrók, eldhús- innréttingum og borðbúnaði,“ segir Tinna. Í Hrím eldhús má finna margar úrvals vörur sem eru farnar að njóta mikilla vinsælda á Íslandi. „Þar má til að mynda nefna Britu Sweden motturnar sem eru gerðar úr hágæðaplasti og geta enst mjög lengi. Óhreinindi má svo bara skola úr mottunum með vatni sem gerir viðhaldið einfalt og þægilegt,“ seg- ir Tinna. Í Hrím eldhús má einn- ig finna frábæra hnífa frá Kyocera en þessir flugbeittu hnífar eru úr postulíni og þarf því ekki að brýna þá nema á einhverra ára fresti og Motturnar frá Britu Sweden eru úr hágæðaplasti. Iris hantverk er einnig sænskt merki sem gerir fallega kústa úr náttúrulegum hárum. Það er óþarfi að fela svona fegurð inni í skáp. Myndir/Hari. bitið helst mjög vel. „Við tökum einnig að okkur að brýna hnífana fyrir viðskiptavini okkar.“ Börnin eiga svo sitt eigið svæði í búðinni þar sem búið er að setja upp lítið og nett eldhús með tilheyrandi áhöld- um og dóti. „Þannig geta foreldr- arnir fengið næði til að skoða sig um í rólegheitum í notalegu og fal- legu umhverfi,“ segir Tinna. Unnið í samstarfi við Hrím Hrím leitast eftir að skipta við ung og fram- sækin fyrir- tæki. GEJST er danskt fyrirtæki sem rekið er af ungum dönsum strákum sem hann gæða vörur fyrir heimilið. Hnífarnir frá Kyocera eru afar vinsælir. „Þeir eru tilvaldir í grænmetið en svo hefur fólk verið að koma aftur og bæta við kjöthníf og brauðhníf til að mynda enda flestir alsælir með þessa frábæru hnífa,“ segir Tinna. Nýjungar í bland við eldri og traust gólfefni Verslunin Birgisson ehf. hefur boðið upp á vönduð gólfefni, hurðir og flísar í 25 ár. Áhersla er lögð á að bjóða gæða vörur á samkeppnishæfu verði sem hafa reynst vel við íslenskar að- stæður. Í versluninni starfar úrvals starfsfólk sem hefur góða vöruþekkingu, reynslu og framúrskarandi þjónustulund. Egill Birgisson er framkvæmdastjóri Birgisson ehf., þar sem boðið er upp á gólfefni, flísar og hurðir sem reynst hafa vel við íslenskar aðstæður. Mynd/Hari. Það er enginn vafi á því að jólablað Fréttatímans er góður staður til þess að kynna jólavörur og þjónustu. Í blaðinu verður spennandi jólatengt efni af ýmsum toga, skrifað af reynd- um blaðamönnum. Að auki verða í blaðinu vörukynningar í samvinnu við fyrirtæki. Ekki missa af glæsilegu blaði til þess að koma skilaboðum til viðskiptavina þinna meðal ánægðra lesenda Frétta- tímans. Auglýsingin mun án efa lifa lengi í jólablaðinu, enda er efnið þannig uppbyggt að fólk geymir blaðið og gluggar í það ítrekað við jólaundirbúninginn. Auglýstu í jólablaði Fréttatímans Jólablað Fréttatímans 2015 kemur út fimmtudaginn 26. nóvember. -þinn tími 56 heimili og hönnun Helgin 23.-25. október 2015
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.