Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2013, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.2013, Blaðsíða 41
Afþreying 41Helgarblað 19.–21. júlí 2013 McAvoy og félagar snúa aftur n Sýningar á The Newsroom hafnar á Stöð 2 S ýningar á annarri þáttaröðinni af frétta- dramaþáttunum The Newsroom hófust síð- ast liðinn mánudag á Stöð 2. En þættirnir, sem hafa hlotið mikið lof gagnrýnenda, verða sýndir á Stöð 2 innan við sólarhring eftir að þeir eru frumsýndir í Bandaríkjunum. Þættirnir gerast á kapal- sjónvarpsstöð í Bandaríkjun- um sem vill marka sér stefnu sem óháður miðill sem hvorki tekur mið af pólitískum né peningalegum öflum í frétta- flutningi. Það er Jeff Dani- els sem fer með hlutverk aðal fréttalesara stöðvarinnar, Will McAvoy, og er jafnframt and- lit hennar út á við. Það er ekki alltaf auðvelt að vera óháð- ur miðill, líkt og Will McAvoy og samstarfsfólk hans fær að reyna við störf sín. Þá spilar einkalíf starfsfólks stöðvarinnar stórt hlutverk í þáttunum. Sjálfur McAvoy og framleiðandi fréttaþáttarins News Night, sem leikin er af Emily Mortimer, eiga sér for- tíð og hefur það oftar en ekki áhrif á samskipti þeirra. Bæði í leik og starfi. Þá er einnig spenna á milli annarra aðila á ritstjórninni og óhætt er að segja að ástin liggi í loftinu þó persónurnar viðurkenni það ekki endilega. Þættirnir taka einnig á þeim alvöru málum, í pólitík og öðru, sem hefur verið að gerast í heiminum síðastliðna mánuði. n Laugardagur 20. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (30:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (5:52) 08.23 Sebbi (17:52) 08.34 Úmísúmí (18:20) 08.57 Litli Prinsinn (11:27) 09.20 Grettir (39:52) 09.31 Nína Pataló (32:39) 09.38 Kung Fu Panda - Goðsagnir frábærleikans (14:26) 10.01 Skúli skelfir (16:26) 10.15 Grettir (4:52) 10.30 360 gráður (8:30) e. 10.55 Með okkar augum (3:6) e. 11.25 Áhöfnin á Húna (7:9) e. 11.50 Norrænar glæpasögur sigra heiminn e. 12.20 Brasilía með Michael Palin – Leiðin til Ríó (3:4) e. 13.15 Basl er búskapur (5:7) e. 13.45 Á meðan ég man (6:8) e. 14.15 Gulli byggir - Í Undirheimum e. 14.45 Mótorsystur (1:10) e. 15.00 Mótókross Þáttur um Íslands- mótið í mótókrossi. 15.35 Popppunktur 2009 (6:16) (Baggalútur - Buff) e. 16.25 Áin - Ættbálkurinn á bakkan- um Bubbi Morthens stiklar á stóru í sögu veiða í Laxá í Aðaldal e. 17.05 Áhöfnin á Húna (8:9) e. 17.30 Ástin grípur unglinginn (68:85) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Golfið (5:13) e. 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Áhöfnin á Húna (9:9) (Bein útsending frá Akureyri) 21.35 Svikatónar 6,5 (Loving Miss Hatto) Árið 1953 heyrir William Barrington-Coupe í píanóleikar- anum Joyce Hatto og áttar sig á hæfileikum hennar. Þau giftast og gefa út plötur en krabbamein bindur enda á feril hennar. Löngu seinna gefur William út upptökur með öðrum listamönnum undir hennar nafni en upp kemst um svikin. Leikstjóri er Aisling Walsh og meðal leikenda eru Alfred Molina og Francesca Annis. 23.10 Syllan 6,4 (The Ledge) Lögreglumaður reynir að tala til ungan mann sem hefur látið eiginmann ástkonu sinnar ginna sig út á syllu á háhýsi og hefur klukkustund til að velta fyrir sér örlagaríkri ákvörðun. Leikstjóri er Matthew Chapman og meðal leikenda eru Charlie Hunnam, Terrence Howard, Patrick Wilson og Liv Tyler. Bandarísk spennu- mynd frá 2011. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.50 Fuglar Ameríku 6,1 (Birds of America) Ungur maður sem á erfitt bæði í einkalífi og starfi þarf auk þess að bjarga systk- inum sínum úr vandræðum. Leikstjóri er Craig Lucas og með- al leikenda eru Matthew Perry, Ben Foster, Ginnifer Goodwin, Lauren Graham og Hilary Swank. Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 02.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 09:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 10:15 Loonatics Unleashed 10:35 Ozzy & Drix 11:00 Mad 11:10 Big Time Rush 11:35 Young Justice 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 Tossarnir 14:25 Pönk í Reykjavík (4:4) 14:55 ET Weekend 15:40 Íslenski listinn 16:10 Sjáðu 16:40 Pepsi mörkin 2013 17:55 Latibær Glæný þáttaröð. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Ísland í dag - helgarúrval (4:0) 19:10 Lottó 19:20 The Neighbors (10:22) 19:40 Wipeout 20:25 The Vow 6,7 Rachel McAdams og Channing Tatum í róman- tískri mynd um eiginmann sem reynir að vinna aftur ástir eigin- konunnar eftir að hún vaknar úr dái eftir bílslys. 22:10 Friends With Benefits 6,6 Mila Kunis og Justin Timberlake í hlutverkum góðvina sem ætla sér að afsanna það að vinir geti sofið saman án vandræða. Það fer þó öðruvísi en ætlað var. 23:55 Heights 6,9 Dramatísk mynd sem gerist á einum sólarhring og fjallar um manneskjur í New York sem allar standa frammi fyrir stórum ákvörðunum varðandi líf sitt. Þau þurfa að gera upp hug sinn áður en dagur rís og smám saman koma tengingar þeirra á milli í ljós. 01:30 Gentlemen’s Broncos 5,8 Skemmtileg gamanmynd um hinn unga Benjamin sem mætir á ráðstefnu fyrir fantasíurit- höfunda og kemst svo að því einn virtasti höfundurinn í greininni hefur stolið frá honum hugmynd og hagnast á því. 03:00 Taken 7,9 (Tekin) Hörkuspenn- endi mynd með Liam Neeson í hlutverki fyrrum leyniþjónustu- manns sem þarf nú að nota alla sína þekkingu og reynslu til þess að bjarga dóttur sinni úr klóm mannræningja. 04:30 ET Weekend 05:10 The Neighbors (10:22) 05:35 Fréttir endursýndar. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:25 Dr.Phil 13:10 Dr.Phil 13:55 Dr.Phil 14:40 Judging Amy (21:24) 15:25 Psych (10:16) 16:10 The Office (15:24) 16:35 The Ricky Gervais Show 17:00 Family Guy (13:22) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 17:25 Britain’s Next Top Model (6:13) Breska útgáfa þáttanna sem farið hafa sigurför um heiminn. Ofurfyrirsætan Elle Macpherson er aðaldómari þáttanna og ræður því hverjir skjótast upp á stjörnuhimininn og hverjir falla í gleymskunnar dá. 18:15 The Biggest Loser (4:19) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. 19:45 Last Comic Standing (4:10) Bráðfyndin raunveruleikaþátta- röð þar sem grínistar berjast með húmorinn að vopni til að kitla hláturtaugar áhorfenda og dómara. 21:10 Coldplay Live 2012 6,9 Út- sending frá tónleikum þessarar frábæru sveitar sem farið hefur sigurför um heiminn á undan- förnum árum. 00:05 Living Daylights 6,7 Bond glímir við lífshættulegan vopna- sala sem á sér þann draum heitastan að koma á nýrri heimsstyrjöld. Bond þarf að ferðast um allar heimsálfurnar sjö til að stöðva vopnasalann grimma. 00:10 NYC 22 (6:13) Spennandi þættir um störf nýliða í lögreglunni í New York þar sem grænjöxlum er hent út í djúpu laugina á fyrsta degi. Gíslataka á sér stað á krá sem vill svo til að nýliðar lögreglunanr eru staddir á. 01:00 Upstairs Downstairs (3:3) Vandaðir þættir um lífið á bresku óðalssetri í Lundúnum á millistríðsárunum í Bretlandi. Þættirnir hafa notið mikilla vin- sælda í Bretlandi og hafa verið tilnefndir til fjölda verðlauna. 01:50 Men at Work (1:10) Þræl- skemmtilegir gamanþættir sem fjalla um hóp vina sem allir vinna saman á tímariti í New York borg. Þeir lenda í ýmis- konar ævintýrum sem aðallega snúast um að ná sambandi við hitt kynið. 02:15 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 11:00 Pepsi deildin 2013 (Fram - KR) 12:50 Pepsi mörkin 2013 14:05 10 Bestu (Ríkharður Jónsson) 14:45 NBA 2012/2013 - All Star Game 16:40 Enski deildabikarinn (Chelsea - Man. Utd.) 19:00 Spænski boltinn (Barcelona - Celta) 20:40 Spænski boltinn (Real Madrid - Ath. Bilbao) 22:20 UFC - Gunnar Nelson 06:00 ESPN America 07:05 The Open Championship Official Film 1972 08:00 The Open Championship Official Film 1987 09:00 Opna breska meistaramótið 2013 (3:4) Elsta og virtasta mót golfíþróttarinnar er Opna breska meistamótið. 18:30 The Open Championship Official Film 1995 19:30 Opna breska meistaramótið 2013 (3:4) Elsta og virtasta mót golfíþróttarinnar er Opna breska meistamótið. Bestu kylfingarnir spila alltaf til að vinna á þessu fornfræga móti. 02:30 ESPN America SkjárGolf 08:25 African Cats 09:55 Marmaduke 11:20 The Break-Up 13:05 Moulin Rouge 15:10 African Cats 16:40 Marmaduke 18:10 The Break-Up 19:55 Moulin Rouge Frábær dans- og söngvamynd. Sögusviðið er Rauða myllan, franskur næt- urklúbbur þar sem dásemdir lífsins eru í hávegum hafðar. Skáldið Christian hrífst af Satine, söng- og leikkonu, sem er skærasta stjarnan í Rauðu myllunni. Hertogi nokkur er einnig orðinn hrifinn af Satine sem nú er á milli tveggja elda. Myndin var tilnefnd til átta Ósk- arsverðlauna og fékk tvenn. 22:00 Moon 23:35 Extremely Loud & Incredibly Close 01:40 Push 03:30 Moon Stöð 2 Bíó 15:15 Enska úrvalsdeildin 16:55 PL Classic Matches 17:25 Leikmaðurinn (Guðni Bergsson) 17:55 Manstu 18:40 PL Bestu leikirnir 19:10 Man. Utd. Tour 2013 20:50 Stuðningsmaðurinn 21:20 MD bestu leikirnir Stöð 2 Sport 2 07:00-20:00 (Lalli, Refurinn Pablo, Litlu Tommi og Jenni, Svampur Sveinsson, Mörgæsirnar frá Madagaskar, Strumparnir, Lína Langsokkur, Sorry Í ve Got No Head, iCarly, Njósnaskólinn, Big Time Rush o.fl.) 20:00 KF Nörd 20:40 Réttur (4:6) 21:25 X-Factor (17:20) (Úrslit 5) 22:35 Fringe (5:20) (Á jaðrinum) 23:25 KF Nörd 00:05 Réttur (4:6) 00:50 X-Factor (17:20) (Úrslit 5) 02:00 Fringe (5:20)(Á jaðrinum) 02:50 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottu- stu tónlistarmyndböndin í dag frá vinsælum listamönnum. Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull Hasar Oft er mikill hasar á fréttastofunni í þáttunum The Newsroom. Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég er mikið að horfa á Top of the lake. Mjög góðir þættir.“ Kristín Tómasdóttir rithöfundur. Fáðu DV í fríinu Ertu að fara í sumarfrí innanlands og vilt fá DV á meðan? DV býður nú uppá áskriftarkort sem þú getur tekið með þér í ferðalagið og notað til að nálgast blað hjá öllum þjónustustöðvum Olís, N1 og Skeljungs og einnig í verslunum Samkaupa um land allt.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.