Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2014, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 07.02.2014, Qupperneq 32
4 Vetrarsport Helgarblað 7.–10. febrúar 2014 Þ að er ferð núna um páskana sem heitir Með blóðmör á berum sér. Þá verður geng- ið á skíðum upp í Tindfjöll og dvalið þar í fjóra daga í snjóhúsum. Það verður skíðað á daginn og farið á alla helstu tinda Tindfjalla,“ segir Hjalti Björnsson, dagskrárstjóri á Vogi og fararstjóri, í samtali við DV. Hjalti segist vera í vetrarfjalla- mennsku meira og minna allar helg- ar. „Við förum oft á föstudagskvöld- um eftir vinnu. Við förum ýmist gangandi eða á skíðum þangað sem við ætlum og gistum og komum ekki í byggðir fyrr en á sunnudeginum,“ segir Hjalti. Hann segir lítinn en vaxandi hóp stunda að fara ferðir sem þess- ar. „Þetta eru ekki neinar lúxusferð- ir, þetta er alveg á hinum endanum. Það er enginn íburður eða lúxus. Við erum með jöklatjöld með okkur en mest gaman er að komast í aðstæð- ur þar sem hægt er að grafa snjóhús,“ segir hann. Hlýtt í snjóhúsinu Hjalti segir að engin hætta sé á að manni verði kalt við að sofa í snjó- húsi. „Ef maður byggir húsið rétt þá lekur kalda loftið út um göngin þar sem kalt loft er þyngra en heitt. Heita loftið safnast því saman í húsinu. Það er eiginlega meira vandamál að það verður of heitt í snjóhúsinu. Þá byrja þau að bráðna og vatn fer að leka. Maður verður að finna jafn- vægi þar á milli en það er alls ekki kalt í snjóhúsi,“ segir Hjalti. „Stórkostleg tegund af útivist“ Hann segir að það sem dragi hann í fjallamennskuna sé einna helst kyrrðin og friðurinn sem fylgir því að vera á fjöllum. „Það er þessi friður og að fara út úr þæginda- mörkunum, að lifa við einhverjar aðstæður þar sem maður hefur ekki lífsins gæði, sem er svo gaman. Það er erfitt að lýsa þessu í orð- um þar sem þetta er meira eitt- hvað sem maður upplifir. Þetta er stórkostleg tegund af útivist,“ segir fararstjórinn. n Sefur í snjóhúsum n „Ekki neinar lúxusferðir,“ segir Hjalti Björnsson n Hitinn meira vandamál en kuldinn Mokstur Mikilvægt er að smíða snjóhúsið rétt svo ekki verði of hlýtt í því. Ef hlutföll eru ekki rétt getur snjóhúsið bráðnað. Hjálmar Friðriksson hjalmar@dv.is „Það er eigin- lega meira vandamál að það verður of heitt Matmálstími Göngugarparnir fá sér að borða uppi á fjalli. Oft og tíðum dveljast þeir heilu helgarnar á hálendinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.