Dagblaðið Vísir - DV - 23.04.2014, Side 58
Helgarblað 23.–28. apríl 201458 Menning Sjónvarp
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 27. apríl
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
07.00 Morgunstundin okkar
07.01 Smælki (5:26)
07.04 Háværa ljónið Urri (21:52)
07.14 Tillý og vinir (32:52)
07.25 Múmínálfarnir
07.35 Hopp og hí Sessamí
08.00 Ævintýri Berta og Árna
08.05 Sara og önd (29:40)
08.15 Kioka (6:52)
08.22 Kúlugúbbarnir
08.45 Hrúturinn Hreinn (7:20)
08.52 Disneystundin (16:52)
08.53 Finnbogi og Felix (15:26)
09.15 Sígildar teiknimyndir
09.22 Herkúles (16:21)
09.46 Skúli skelfir (26:26)
09.55 Undraveröld Gúnda
10.08 Chaplin (40:52
10.15 Alla leið (4:5) e
11.00 Sunnudagsmorgunn
12.10 Skólahreysti (3:6)
(Kópavogur, Hafnarfjörður,
Garðarbær og Suðurnesin)
888 e
12.55 Sólarsirkusinn: Fram-
andi heimar (Cirque du
Soleil: Worlds Away) e
14.25 Boxið - framkvæmda-
keppni framhaldsskól-
anna e
15.15 Leiðin á HM í Brasilíu
(7:16) e
15.45 Úrslitakeppnin í hand-
bolta karla
17.30 Táknmálsfréttir
17.40 Stella og Steinn (10:10)
17.52 Skotta skrímsli
17.57 Skrípin (9:52)
18.00 Stundin okkar e
18.25 Hvolpafjör (5:6)
19.00 Fréttir
19.20 Veðurfréttir
19.25 Íþróttir
19.40 Landinn 888
20.10 Ferðastiklur (3:8) (Þing-
eyjasýslur) 888
20.45 Stundin (5:6) (The Hour II)
21.40 Alvöru fólk (1:10) (Äkta
människor) Sænskur
myndaflokkur sem gerist í
heimi þar sem ný kynslóð
vélmenna hefur gerbreytt
lífi fólks og vart má á milli
sjá hverjir eru mennskir og
hverjir ekki. Aðalhlutverk:
Pia Halvorsen, Lisette
Pagler, Andreas Wilson og
Eva Röse.
22.40 Meerabi mætir til
leiks (Meerabi Not Out)
Indversk gamansöm
Bollywoodmynd frá 2008
um stærðfræðikennara
með þráhyggjukenndan
krikkettáhuga.
00.40 Sunnudagsmorgunn e
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:01 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Ævintýraferðin
08:00 Algjör Sveppi
09:55 Grallararnir
10:15 Ben 10
10:40 Victorious
11:05 Nágrannar
11:25 Nágrannar
11:45 Nágrannar
12:10 60 mínútur (29:52)
13:00 Mikael Torfason - mín
skoðun
13:55 Heimsókn
14:25 Á fullu gazi
14:55 Harry og Heimir - með
öðrum morðum
16:20 Ísland Got Talent
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn (35:50)
19:10 Steindinn okkar - brot af
því besta
19:45 Ísland Got Talent Glæsi-
legur íslenskur sjónvarps-
þáttur þar sem leitað er að
hæfileikaríkustu einstak-
lingum landsins.
21:20 Ástríðuglæpir Vandaðir
þættir í umsjá Ásgeir
Erlendsson þar sem fjallað
er um íslenska ástríðu-
glæpi. Birt eru viðtöl við
sérfræðinga, þolendur
og aðstandendur sem og
ítarleg og vönduð umfjöllun
um hvert mál.
21:45 The Following 7,7 (14:15)
Önnur þáttaröðin af
þessum spennandi þáttum
en síðasta þáttaröð endaði
í mikilli óvissu um afdrif
fjöldamorðingjans Carroll
einnig hvað varðar sögu-
hetjuna Ryan Hardy. Eitt er
víst að nýtt illmenni verður
kynnt til leiks í þessari
þáttaröð en það er ekki þar
með sagt að Joe Carroll
hafi sungið sitt síðasta.
Nýr sértrúarsöfnuður er að
myndast og leiðtogi hóps-
ins er jafnvel hættulegri en
Carroll.
22:30 Shameless (5:12) Bráð-
skemmtileg þáttaröð um
skrautlega fjölskyldu. Fjöl-
skyldufaðirinn er forfallinn
alkóhólisti, mamman
löngu flúin að heiman og
uppátækjasamir krakkarnir
sjá um sig sjálfir.
23:15 60 mínútur (30:52)
Glænýr þáttur í virtustu og
vinsælustu fréttaskýringa-
þáttaröð í heimi þar sem
reyndustu fréttaskýrendur
Bandaríkjanna fjalla um
mikilvægustu málefni
líðandi stundar og taka
einstök viðtöl við heims-
þekkt fólk.
00:00 Mikael Torfason - mín
skoðun
00:45 Game Of Thrones (3:10)
Fjórða þáttaröðin um hið
magnaða valdatafl og
blóðuga valdabaráttu
sjö konungsfjölskyldna í
Westeros en allar vilja þær
ná yfirráðum yfir hinu eina
sanna konungssæti, The
Iron Throne.
01:40 The Americans (7:13)
02:25 Vice (2:10)
02:55 Hanna
04:45 Solitary Man
06:15 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:00 Dr. Phil
12:40 Dr. Phil
13:20 Dr. Phil
14:00 Gordon Ramsay Ultima-
te Home Cooking (15:20)
14:25 7th Heaven (16:22)
15:05 Once Upon a Time (16:22)
15:50 90210 (15:22)
16:40 Design Star (1:9)
17:30 Unforgettable (9:13)
18:20 The Good Wife (11:22)
19:10 Læknirinn í eldhúsinu
(2:8) Læknirinn Ragnar
Freyr Ingvarsson hefur
lengi haldið úti dagbók
um matargerð á netinu
og síðustu jól gaf hann út
sína fyrstu matreiðslubók
sem bar heitir Læknirinn í
eldhúsinu. Nú er læknirinn
með ljúffengu réttina
mættur á SkjáEinn þar sem
hann mun elda, baka og
brasa allskonar góðgæti úr
sænska eldshúsinu sínu í
Lundi.
19:35 Judging Amy (13:23)
20:20 Top Gear - lokaþáttur (7:7)
21:10 Law & Order (11:22)
Spennandi þættir um störf
lögreglu og saksóknara í
New York borg. Rússneska
mafían hefur ítök sín víða
í borginni sem aldrei sefur.
Vörubílsstjóri finnst látinn
og hefur mafían rússneska
eitthvað með málið að
gera.
22:00 The Walking Dead
(16:16) Þættir sem hafa
slegið öll fyrri áhorfsmet
áskriftarstöðva í Banda-
ríkjunum. Rick Grimes og
félagar þurfa að glíma við
uppvakninga utanfrá og
svikara innanfrá í þessum
hrollvekjandi þáttum sem
eru alls ekki fyrir viðkvæma.
22:50 Elementary (16:24) Sher-
lock Holmes og Dr. Watson
leysa flókin sakamál í
New York borg nútímans.
Síðustu þáttaröð lauk með
því að unnusta Sherlocks,
Irine Adler var engin önnur
en Moriarty prófessor.
23:40 Agents of S.H.I.E.L.D.
(2:22) Hörkuspennandi
þættir úr smiðju teikni-
myndarisans Marvel.
Bandaríska ríkisstjórnin
bregður á það ráð að
láta setja saman sveit
óárennilegra ofurhetja til
að bregðast við yfirnáttúru-
legum ógnum á jörðinni.
00:30 Scandal (14:22)
01:20 Beauty and the Beast
02:05 The Tonight Show
02:55 Pepsi MAX tónlist
08:40 To Rome With Love
10:30 Spanglish
12:40 The American President
14:35 Journey 2: The Mysterious
Island
16:10 To Rome With Love
18:00 Spanglish
20:10 The American President
22:00 Brighton Rock
23:55 Blue Valentine Afar
óvenjuleg rómantísk mynd
01:50 Bad Ass
03:20 Brighton Rock
17:20 Strákarnir
17:50 Friends (10:25)
18:15 Seinfeld (20:22)
18:40 Modern Family (1:24)
19:05 Two and a Half Men (6:19)
19:30 Viltu vinna milljón?
20:15 Nikolaj og Julie (3:22)
21:00 Twenty Four (9:24)
21:40 Twenty Four (10:24)
22:25 Hostages (1:15)
23:10 Sisters (3:7)
00:00 Viltu vinna milljón?
00:50 Nikolaj og Julie (3:22)
01:35 Hostages (1:15)
02:20 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví Hér hljóma öll
flottustu tónlistarmynd-
böndin í dag frá vinsælum
listamönnum á borð við
Justin Timberlake.
12:45 Simpson-fjölskyldan
13:05 Friends (16:24)
13:30 Glee (13:22)
14:15 Hart of Dixie (13:22)
15:00 Pretty Little Liars (18:25)
15:45 Top 20 Funniest (14:18)
16:25 Amazing Race (9:12)
17:10 Lying Game (6:10)
17:50 Men of a Certain Age
18:35 Bleep My Dad Says (1:18)
19:00 Bob's Burgers (12:23)
19:25 American Dad (15:18)
19:45 The Cleveland Show
20:10 Napoleon Dynamite (2:6)
20:30 Brickleberry (5:13)
20:50 Bored to Death (6:8)
21:15 The League (9:13)
21:35 Deception (7:11)
22:15 Glee 5 (12:22)
22:55 The Vampire Diaries
23:35 Bob's Burgers (12:23)
23:55 American Dad (15:18)
00:15 The Cleveland Show
00:40 Napoleon Dynamite (2:6)
01:00 Brickleberry (5:13)
01:20 Bored to Death (6:8)
01:45 The League (9:13)
02:05 Deception (7:11)
02:45 Tónlistarmyndbönd frá
Popptíví
07:40 Real Madrid - Osasuna
09:20 Real Madrid - B. Munchen
11:00 Meistarad. - meistaram.
11:30 Benfica - Juventus
13:10 Real Madrid - Osasuna
14:50 Valencia - Atletico
Madrid B
17:00 Moto GP (Argentína) B
18:00 Evrópudeildarmörkin
18:50 Villarreal - Barcelona B
20:50 Valencia - A. Madrid
22:30 UFC Live Events (UFC 172)
Útsending frá UFC 172.
00:30 Villarreal - Barcelona
09:10 Man. Utd. - Norwich
10:50 Sunderland - Cardiff B
12:55 Liverpool - Chelsea B
15:00 Crystal Palace - Man.
City B
17:05 Fulham - Hull
18:45 Premier League 2013/14
(Sunderland - Cardiff)
Útsending frá leik Sund-
erland og Cardiff í ensku
úrvalsdeildinni.
20:25 Premier League 2013/14
(Liverpool - Chelsea)
Útsending frá leik Liverpool
og Chelsea í ensku úrvals-
deildinni.
22:05 Premier League 2013/14
(Crystal Palace - Man. City)
Útsending frá leik Crystal
Palace og Manchester City í
ensku úrvalsdeildinni.
23:45 Premier League 2013/14
(Swansea - Aston Villa)
Útsending frá leik Swansea
og Aston Villa í ensku
úrvalsdeildinni.
ÍNN
14:00 Raddir Íslands
14:30 Raddir Íslands
15:00 Hrafninn
15:30 Hrafninn
16:00 Hrafnaþing
17:00 Stjórnarráðið
17:30 Skuggaráðuneytið
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur,tækni og kennsla.
19:00 Fasteignaflóran
19:30 Á ferð og flugi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakistan
21:30 Suðurnesjamagasín
22:00 Hrafnaþing
23:00 Rölt um Reykjavík
23:30 Eldað með Holta
Ekki bara fyrir
boltabullur
Á
fimmtudagskvöldum hef-
ur Stöð 2 Sport sýnt þættina
Þriðja liðið sem er ný ís-
lensk fjögurra þátta sería
um knattspyrnu út frá sjónarhorni
dómaranna. Þriðja liðið er vísan í
dómaraliðið, þriðja liðið á vellin-
um. Í þáttunum er dómurum fylgt
eftir í öllum þáttum leiksins sem og
í einkalífinu, við heyrum hvað þeir
segja og hvað sagt er við þá meðan
á leik stendur og hér er engum hlíft.
Fyrir það fyrsta, frábær hug-
mynd. Í annan stað, hvílík snilld.
Strax fyrir fyrsta þátt var ég
gríðarspenntur og hann sveik ekki
nokkurn mann. Þar var farið ekki
aðeins að tjaldabaki heldur undir
pilsið og húðina og alla leið inn að
sál hjá íslenska dómaranum Þór-
oddi Hjaltalín. Margir höfðu hugs-
að honum þegjandi þörfina fyr-
ir frammistöðuna á vellinum árið
2012. Hann var úthrópaður versti
dómari landsins og þaðan af verra
sem rifjað var svo skemmtilega upp
í þættinum. En það pældi aldrei
neinn í því hvað gæti valdið því að
Þóroddur var fjarri sínu besta. Þriðja
liðið varpaði ljósi á að það voru
eðlilegar skýringar á frammistöðu
hans. Hann var meðal annars með
hugann við son sinn ungan sem
er með hálfklofinn hrygg. BOOM!
Þarna varð ég „hooked“.
Dómarastarfið varð með ein-
um raunveruleikalöðrung hrika-
lega mennskt. Ég er ekki frá því að
allir hafi hugsað til ummæla sem
þeir hafa látið falla um dómara,
hvort heldur sem er heima í stofu, á
Twitter eða úr áhorfendastúkunni.
Ekki síst þeir sem urðu fyrir því að
skjáskot af ósæmilegum ummæl-
um þeirra á Twitter um Þórodd
voru birt. Frábært sjónvarp.
Þættirnir hafa ekkert gef-
ið eftir heldur. Þeir eru ekki að-
eins dýrmæt innsýn inn í þann
hluta knattspyrnuheimsins sem er
minnst fjallað um kannski held-
ur held ég að sagan muni dæma
þættina sem mikilvæga heimild
í framtíðinni. Það sést best á því
hversu gaman okkur þykir að sjá
önnur gömul myndskeið í til dæm-
is Pepsi-mörkunum frá upphafi tí-
unda áratugs síðustu aldar þegar
hljóðnemi var settur á nokkra dóm-
ara til að fanga samskiptin á vellin-
um. Þarna er sú hugmynd tekin á
næsta stig og miklu lengra. Niður-
staðan er einstaklega vel gerðir,
vandaðir og áhugaverðir þættir sem
höfða til miklu fleiri en bara áhuga-
manna um fótbolta. Ég sat og horfði
á þáttinn með konu sem hefur ekki
snefil af áhuga á fótbolta en hún sat
límd við skjáinn með mér.
Ég mæli með hverri mínútu af
þessum afbragðsfínu þáttum og
lasta það eitt að aðeins skuli vera
fjórir þættir í boði. n
DiCaprio leitar hefnda
Mætir aftur til starfa í september
Aldrei unnið Óskarinn
DiCaprio sló upphaflega í gegn í Titanic árið
1997 og hefur leikið í hverri stórmyndinni á
fætur annarri síðan þá. MyND: REUTERS
S
tórleikarinn Leonardo DiCaprio
hefur þekkst boð leikstjórans
Alejandro Gonzales Inarritu
og verður í aðalhlutverki í kvik-
myndinni The Revenant sem kem-
ur út árið 2016. Inarritu hefur skap-
að sér gott orð í leikstjóraheiminum
á undanförnum árum en hann hefur
gert myndir á borð við Babel og Biuti-
ful.
The Revenant verður byggð á sam-
nefndri skáldsögu sem er þekktasta
verk rithöfundarins Michael Punke.
Sagan fjallar um mann sem leitar
hefnda eftir að hafa verið við dauð-
ans dyr eftir fólskulega árás frá skógar-
birni. Tökur munu hefjast í september.
DiCaprio er einn vinsælasti leikari
heims og einn fárra slíkra sem aldrei
hefur hlotið Óskarsverðlaun. Hann
sló, enn og aftur, í gegn í kvikmyndun-
um The Great Gatsby og The Wolf of
Wall Street sem komu út í fyrra. Leik-
arinn tók sér langþráð frí eftir að stór-
myndirnar komu út og nýtur lífsins úti
um allan heim. Þessa dagana hlustar
hann á fremstu tónlistarmenn Banda-
ríkjanna flytja lög sín á Coachella-tón-
listarhátíðinni í Kaliforníu. n
ingosig@dv.is
Bræður Walker leika hann
Segir frammistöðu Pauls í myndinni þá bestu á ferlinum
B
ræðrum Pauls Walker, þeim
Caleb og Cody, mun bregða
fyrir í sjöundu mynd Fast and
the Furious, sem nú er í tök-
um. Paul lést í hræðilegu bílslysi
í nóvember í fyrra og var tökum á
myndinni frestað í kjölfarið. Hann
var fertugur er hann lést.
Í yfirlýsingu kvikmyndarinnar
á Facebook kemur fram að bræður
Pauls muni fylla skarð hans í þeim
senum sem eru ókláraðar. „Nærvera
bræðranna lætur okkur líða eins
og Paul sé enn meðal okkar,“ seg-
ir í yfir lýsingunni. Flestar senurnar
voru þó tilbúnar þegar Paul lést og
segir framleiðandinn að þar á með-
al séu bestu tilþrif hans á ferlinum.
Paul Walker lék í öllum Fast and
the Furious-myndunum, að undan-
skilinni einni, og var afar vinsæll í
hlutverki sínu. Þá var hann í aðal-
hlutverki í kvikmyndinni Into the
Blue. Þar lék hann á móti hinni
geysivinsælu Jessicu Alba sem hef-
ur ekki síst komist í sviðsljósið fyrir
útlit sitt. n
ingolfur@dv.is
Vinsæll Paul
Walker á stóran
aðdáendahóp.
Skyggst bak við tjöldin Fylgst var með
störfum Þórodds Hjaltalín í fyrsta þættinum af
Þriðja liðinu. Þátturinn sló í gegn. MyND MUNINNFILM.IS
„Einstaklega vel
gerðir, vandaðir
og áhugaverðir þættir.
Þriðja liðið
Framleitt af Muninn kvikmyndagerð
Sýnt á Stöð 2 Sport, fimmtudögum klukkan 21.00
Sigurður Mikael Jónsson
mikael@dv.is
Pressa