Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 20.–23. júní 2014 Veðursældin norðlenska Þ að er fátt sem Reykvík- ingum leiðist meira en að heyra úti-á-landi-lýðinn ræða veðursæld. Þessu tók ég sérstaklega eftir þegar ég flutti norður á Akureyri fyrir þremur árum til að stunda nám og handkast en sjálfur er ég uppalinn í Mosfellsbæ. Þegar ég hafði orð á því hvað veðrið væri gott þegar ég ræddi við vini og skyldmenni var oftar en ekki gerð athugasemd við það. Hvort ég væri orðinn „Grobbeyringur“ nú þegar en þeim leiðist nú ekki að lofa heimabæinn. Til að gera langa sögu stutta þá er betra veður á Ak- ureyri en í Reykjavík. Punktur. Eftir að hafa alist upp á suðvesturhorn- inu og búið þar allt mitt líf taldi ég eðlisfræðilega ómögulegt að logn gæti varað á Íslandi í meira en þrjú korter. Það var því sérstök upplif- un haustið 2011 þegar ég flutti að það hreyfði ekki vind í þrjár vik- ur. Þessu tók ég sérstaklega eft- ir þar sem ég er gæsaveiðimað- ur. Logn eru ekki aðstæður sem henta veiðinni best og því tók ég sérstaklega vel eftir. Haustin 2012 og 2013 voru engu „skárri“. Mér er sérstaklega minnisstætt þegar ég keyrði suður í júní í fyrra. 23 gráð- ur sýndi mælirinn í bílnum þegar ég renndi eftir Glerárgötunni með rúðuna niðri á stuttermabolnum. Þegar ég kom upp úr Hvalfjarðar- göngunum tók á móti mér 7 gráð- ur og súld. Það munaði engu að ég fengi krampa undir stýri. Manns- líkaminn er bara ekki gerður fyr- ir svona drastískar hitabreytingar. Um liðna helgi skrópaði ég í eig- in útskrift til að vera við veiðar á urriða í Aðaldal. Norðlenska veðrið tók mér fagnandi einu sinni sem áður. Logn og skýjað og örlítil súld þegar veiða þurfti og sól þegar grillið var sett í gang. Sönn saga. En meira að segja logn og veð- ursæld getur orðið þreytandi til lengdar. Einn daginn gekk ég út heima á Akureyri og fékk yndis- lega goluna í andlitið eftir margra vikna logn. „Ferskt loft“ hugsaði ég. Það sem eftir lifði dags heyrði ég ekki annað en Akureyringa kvarta yfir veðrinu. Kannski eru þeir bara eins og þeir eru út af súr- efnisskorti? n „Til að gera langa sögu stutta þá er betra veður á Akur- eyri en í Reykjavík. Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Endurnýjun Pamelu Sunnudagur 22. júní Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (21:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (37:52) 07.14 Tillý og vinir (48:52) 07.25 Múmínálfarnir 07.34 Hopp og hí Sessamí 07.59 Sara og önd (37:40) 08.06 Kioka (14:52) 08.13 Kúlugúbbarnir (8:18) 08.35 Tré-Fú Tom (8:26) 08.57 Disneystundin (24:52) 08.58 Finnbogi og Felix (23:26) 09.20 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.50 Hrúturinn Hreinn (14:20) 09.57 Chaplin (48:52) 10.05 Vasaljós (6:10) e 10.28 Stundarkorn 10.35 Með okkar augum III e 11.05 Ofvitinn (Megamind) e 12.40 Gríman 2014 e 14.10 Leyndadómar Suður Ameríku – Frjálsar ástir í Argentínu e 15.10 Táknmálsfréttir 15.20 HM stofan 15.50 HM í fótbolta (Belgía - Rússland) B 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Íþróttir (2:9) 18.30 HM stofan 18.50 HM í fótbolta (Suður Kórea - Alsír) B 20.50 HM stofan 21.20 Alvöru fólk 8,0 (7:10) (Äkta människor) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverjir ekki. Aðalhlutverk: Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.20 Blóðbað í hvalaskoðun 4,9 (Reykjavik Whale Watching Massacre) Íslensk hryllingsmynd um hóp ferðamanna í hvalaskoðun sem þarf að leita á náðir nærstaddra hvalveiði- manna þegar skoðunar- báturinn þeirra bilar. Aðalhlutverk: Pihla Viitala, Nae, Terence Anderson, Helgi Björnsson, Guðrún Gísladóttir ofl. Leikstjóri: Júlíus Kemp. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 23.45 Hrein (Clean) Stuttmynd eftir Ísold Uggadóttur. Myndin er um Natalie, danskennara aldraðra, sem reynir að bera sig vel þrátt fyrir leyndan vanda. e. 00.00 HM í fótbolta (Bandaríkin - Portúgal) Upptaka frá leik Bandaríkjanna og Portúgal á HM í fótbolta. 01.55 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 09:40 Pepsí deildin 2014 11:30 Formula 1 2014 Bein 14:30 Borgunarmörkin 2014 15:45 Bosnía - Ísland 17:10 NBA (NBA Special: 1984 NBA Draft) 18:20 Formula 1 2014 (Formúla 1 - Austurríki) B 20:50 Moto GP (Moto GP - Katalónía) 21:50 Pepsímörkin 2014 23:15 UFC Now 2014 00:10 Anthony Pettis: Showt- ime 07:00 HM Messan 07:45 HM 2014 (Nígería - Bosnía) 12:20 HM 2014 (Argentína - Íran) 14:00 HM 2014 (Þýs - Gan) 15:40 Football Legends 16:05 HM Messan 16:50 HM 2014 (Nígería - Bosnía) 18:30 Destination Brazil 19:00 Destination Brazil 19:30 HM 2014 21:10 HM Messan 21:50 HM 2014 (USA - Por) B 00:00 HM 2014 (S-Kór- Alg) 01:40 HM Messan 02:25 HM 2014 (USA - Por) 09:50 Scent of a Woman 12:25 The Jewel of the Nile 14:10 Anger Management 15:55 Scent of a Woman 18:30 The Jewel of the Nile 20:15 Anger Management 22:00 The Change-up 00:05 Charlie Wilson's War 01:45 Total Recall 03:40 The Change-up 16:10 Top 20 Funniest (4:18) 16:55 Take the Money and Run (4:6) 17:40 Time of Our Lives (4:13) 18:35 Bleep My Dad Says (9:18) 19:00 Bob's Burgers (20:23) 19:25 American Dad (5:19) 19:50 The Cleveland Show (21:22) 20:15 Neighbours from Hell (4:10) 20:40 Brickleberry (13:13) 21:05 Bored to Death (6:8) 21:35 The League (4:13) 22:00 Rubicon (4:13) 22:45 Bob's Burgers (20:23) 23:10 Glee 5 (20:20) 23:50 The Vampire Diaries (19:22) 00:30 American Dad (5:19) 00:55 The Cleveland Show (21:22) 01:20 Neighbours from Hell (4:10) 01:45 Brickleberry (13:13) 02:10 Bored to Death (6:8) 02:35 The League (4:13) 03:00 Rubicon (4:13) 03:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:25 Strákarnir 17:55 Friends (18:25) 18:20 Seinfeld (8:23) 18:45 Modern Family 19:10 Two and a Half Men (19:22) 19:30 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (11:22) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hostages (9:15) 22:35 Sisters (4:22) 23:25 The Newsroom (7:10) 00:20 Viltu vinna milljón? 01:05 Nikolaj og Julie (11:22) 01:50 Breaking Bad 02:40 Hostages (9:15) 03:25 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Grallararnir 09:55 Ben 10 10:20 Kalli kanína og félagar 10:25 Tommi og Jenni 10:45 Lukku láki 11:10 iCarly (3:25) 11:35 Victourious 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Mr Selfridge (8:10) 14:05 Breathless (6:6) 14:50 Jamie & Jimmy' Food Fight Club (3:4) 15:40 Lífsstíll 16:00 Modern Family (5:24) 16:25 Höfðingjar heim að sækja 16:45 60 mínútur (37:52) 17:30 Eyjan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (43:50) 19:10 The Crazy Ones (18:22) 19:30 Britain's Got Talent (8:18) 20:45 Britain's Got Talent (9:18) 21:10 Mad Men (4:13) 22:00 24: Live Another Day 22:45 60 mínútur (38:52) 23:30 Daily Show: Global Edition 23:55 Nashville (16:22) 00:40 Game Of Thrones (10:10) Fjórða þáttaröðin um hið magnaða valdatafl og blóðuga valdabaráttu sjö konungsfjölskyldna í Westeros en allar vilja þær ná yfirráðum yfir hinu eina sanna konungssæti, The Iron Throne. 01:35 Crisis (2:13) Bandarísk spennuþáttaröð. Börnum valdamestu manna Bandarískjanna er rænt í skólaferðalagi og mannræningjarnir þvinga foreldrana til að vinna fyrir sig. 02:20 Vice (10:12) Nýr og ferskur fréttaþáttur frá HBO þar sem rýnt er ofan í kjölinn á ýmsum hitamálum um víða veröld. 02:50 Scent of a Woman 8.0 Charlie vantar peninga til að þess að geta farið heim til sín í jólafríinu. Hann tekur því að sér að passa Frank Slade, fyrrverandi ofursta úr hernum, yfir þakkar- gjörðarhelgina. Frank er geðstirður og að auki blindur en Charlie lætur það ekki á sig fá. Hann reiknaði hins vegar ekki með því að Frank vildi skella sér til New York og sletta þar ærlega úr klaufunum. 05:20 The Crazy Ones (18:22) Geggjaðir gamanþættir með Robin Williams og Söruh Michelle Gellar í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um Zach Cropper, sjálfsöruggan en sérvitran textahöfund sem vinnur fyrir auglýsingastofu dóttur sinnar, Sydne. 05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:40 Dr. Phil 15:20 Dr. Phil 16:00 Dr. Phil 16:40 America's Next Top Model (1:16) 17:25 Design Star (9:9) 18:10 The Good Wife (19:22) 18:55 Rookie Blue (3:13) 19:40 Judging Amy (21:23) 20:25 Top Gear USA (5:16) 21:15 Law & Order (19:22) 22:00 Leverage (8:15) 22:45 Elementary (24:24) Sher- lock Holmes og Dr. Watson leysa flókin sakamál í New York borg nútímans. Síðustu þáttaröð lauk með því að unnusta Sherlocks, Irine Adler var engin önnur en Moriarty prófessor. Samband Sherlock og Watson stendur á krossgöt- um en þau þurfa að leggja ágreiningsefni sín til hliðar og sameinast í að hjálpa Mycroft. 23:30 Agents of S.H.I.E.L.D. (10:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárenni- legra ofurhetja til að bregð- ast við yfirnáttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdáenda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. Coulson ákveður að leita liðsinnis Mike nokkurs Petersons í barátt- unni gegn Centipede. Það reynir á hollustu Petersons þegar Centipede rænir syni hans. 00:15 Scandal 8,0 (22:22) Við höldum áfram að fylgjast með Oliviu og félögum í Scandal. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn meðal áskrifenda en hægt var að nálgast hana í heilu lagi í SkjáFrelsi. Olivia heldur áfram að redda ólíklegasta fólki úr ótrúlegum aðstæðum í skugga spillingarstjórnmál- anna í Washington. 01:00 Beauty and the Beast (12:22) Önnur þáttaröðin um þetta sígilda ævintýri sem fært hefur verið í nýjan búning. Aðalhlutverk eru í höndum Kristin Kreuk og Jay Ryan. 01:45 The Tonight Show 02:30 Leverage (8:15) 03:15 Pepsi MAX tónlist P amela Anderson er að líkind- um meðal fjölhæfustu fígúra Hollywood. Hin 46 ára gamla leikkona hefur í gegnum tíð- ina einbeitt sér að vinsælu sjón- varpsefni án teljandi innihalds en hyggst nú söðla um og leika í efni sem hún telur hafa menningarlegt gildi. Pamela tók nýverið við verð- launum vegna góðgerðarstarfs sem hún hefur verið dugleg við að vinna. Við það tilefni tilkynnti hún að hún hefði landað hlutverki í myndinni Vernon God Little sem leikstjórinn Werner Herzog leikstýrir og byggist á samnefndri bók. Í myndinni mun Baywatch-stjarnan fyrrverandi leika móður stráks sem er sakaður um morð á samnemendum sínum. Auk Pamelu munu uppistandar- inn Russell Brand og boxarinn Mike Tyson fara með hlutverk. Bókin Vernon God Little kom út árið 2003 og hefur farið sigurför um heim- inn.n baldure@dv.is Ásgeir Jónsson asgeir@dv.is Helgarpistill T íunda sería The Bachelor- ette-raunveruleikaþátt- anna lítur brátt dagsins ljós en nýjasta Bachelor- ette-stjarnan, Andi Dorfman, er ekki einungis hjartaknúsari. Hún er nánar tiltekið lögfræðingur með farsælan lagaferil. Hún sótti hins vegar í byrjun árs um ólaun- að leyfi frá vinnu sinni sem lög- fræðingur hjá Foulton-sýslu í Ge- orgiu-ríki í Bandaríkjunum til þess að vera við upptökur á þátt- unum. Þegar í ljós kom að hún þyrfti að vera lengur við tökur en áætlað var, kunni hún hins vegar ekki við að biðja um lengra leyfi og sagði því starfi sínu lausu nú nýverið. Við afsögnina gerði Hollywood ráð fyrir að hún hefði gefið lagaferilinn upp á bátinn en svo er víst ekki. Í uppsagnarbréfinu kemur fram að hún biðlar til yf- irmanns síns að íhuga að ráða hana aftur til vinnu eftir að tökum á þáttunum er lokið. „Mín sanna ástríða er sókn sakamála.“ Andi ætlar því ekki að leyfa ástinni að varpa skugga á lög- fræðistörfin til lengri tíma. n salka@dv.is Ástin er ekki mikil- vægari en lögfræði Nýjasta Bachelorette-stjarnan í hléi frá lögum Andi Dorfman Farsæll lögfræðingur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.