Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2014, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 20.06.2014, Blaðsíða 64
Helgarblað 20.–23. júní 2014 47. tölublað 104. árgangur Leiðbeinandi verð 659 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Það er ákveðinn léttir! Sagði söngvaran- um að „fokka sér“ n Tónlistarhátíðin Secret Sol- stice stendur nú yfir í Reykjavík og er hljómsveitin Massive Attack sennilega stærsta nafnið sem spil- ar á henni. Elísabet Ólafsdóttir, jafnan þekkt sem Beta rokk, sagði á Facebook- síðu sinni á miðvikudag frá kynnum sínum af söngvara sveitarinn- ar á árum áður. Hún var stödd á ónefndum bar í Brussel þegar bandarískur maður vindur sér upp að henni og býður henni í drykk. Beta spjallar aðeins við hann en þegar hann spyr hana um símanúmerið sitt segir hún við hann: „No. But thanks for the drinks though. Now fuck off.“ Það var ekki fyrr en síðar sem hún fattaði að þetta var Horace Andy, söngvari hljómsveitarinnar. „Það er staðfest, ég er ömurlegasta grúppía sem um getur.“ Auddi fékk rautt og hætti n Fjölmiðlamaðurinn Auðunn Blöndal hefur í gegnum tíðina verið þekktur fyrir flest annað en afrek inni á knattspyrnuvellinum. Auðunn kann þó sitthvað fyrir sér í boltanum og lék hann til dæm- is með Létti í 4. deildinni síðasta sumar og í byrjun þessa tímabils. En nú hefur Auddi fengið nóg, hann tilkynnti það á Twitter. „Blö kveður boltann eins og Zidane, sköllóttur og á rauðu spjaldi! Ferill hans vissulega aðeins flottari, en ekki mikið,“ sagði hann. Auðunn sagði svo í viðtali á Fótbolti.net að hann hefði fengið rauða spjaldið í leik á mið- vikudagskvöld fyrir að sparka í and- stæðing. Bætti hann því við að nú tæki golfiðkun við. „..og ef ég verð pirraður þar þá sparka ég í sjálfan mig.“ Fékk reiðilestur frá Jóni Steinari n Sveinn Andri Sveinsson hæsta- réttarlögmaður segir á Facebook- síðu sinni að hann hafi fengið reiðilestur frá Jóni Steinari Gunn- laugssyni, fyrrverandi hæstarétt- ardómara, fyrir aðfinnslur hans á opnu bréfi Jóns í Morgunblaðinu. Í bréfi Jóns krefur hann Benedikt Bogason, nýjan dómara við Hæsta- rétt, svara vegna uppkvaðningar úrskurðar um símahlustun hjá Hreiðari Má Sigurðssyni, fyrrver- andi forstjóra Kaupþings. Sveinn Andri kom Benedikt til varna á Facebook og var Jón Steinar óá- nægður með það. „Reyndar snerist reiðilesturinn ekki um efnisatriði um- mæla minna held- ur því að ég skyldi ekki svara honum í Morgunblaðinu,“ skrifaði Sveinn Andri. Freyja á fjöllum vann ljósmyndasamkeppni DV Lára Gunnarsdóttir, eigandi Freyju, fékk tvo miða á Secret Solstice L ára Guðrún Gunnarsdóttir er sigurvegari sumarljósmynda- samkeppni DV en mynd henn- ar af hundinum Freyju á fjöllum þótti best af þeim tugum ljósmynda sem DV barst. Ljósmyndurum DV fannst mynd Láru af tíkinni Freyju skara fram úr. Lára fær í vinning tvo miða á Secret Solstice-hátíðina sem fram fer í Laugardalnum í Reykjavík nú um helgina. Þegar DV tilkynnti henni að hún hefði haft vinninginn fór hún ekki leynt með gleði sína. „Þetta er geðveikt. Ég er ógeðslega spennt. Þetta er frábært, takk æðislega,“ segir Lára. Í samtali við DV um forsögu myndarinnar segir Lára að hún sé tekin fyrir ofan Síldarmannagötur í Hvalfirði. Hún segist vera mikil fjall- göngukona og yfirleitt sé Golden Retrieverinn Freyja með í för. „Ég fer helst upp á fjöll hverja einustu helgi, ef það er gott veður. Við förum oft saman á morgnana upp Esjuna,“ segir hún. Spurð um hvort Freyja haldi í við eigandann segir Lára hann meiri fjallgöngugarp en hún er sjálf. „Já, já, hún hefur endalausa orku,“ skýrir Lára. Þrátt fyrir að hafa unnið ljós- myndakeppnina segist Lára ekki hafa stundað ljósmyndun af neinni alvöru. „Nei, nei, þetta er bara hobbí. Þetta er bara tekið á sím- anum.“ Lára segist vera gífurlega spennt fyrir Secret Solstice „Það er aðallega Massive Attack og Disclos- ure, þetta týpíska. Ég ætla samt að vera þarna alla dagana, nýta þetta í botn,“ segir hún. Ásamt Massi- ve Attack og Disclosure verða flytj- endur á hátíðinni meðal annars Carl Craig, Woodkid, Jamie Jones og Schoolboy Q. n hjalmar@dv.is Íhugul Freyja horfir yfir Hvalfjörðinn líkt og heimspekingurinn á frægu málverki þýska málarans Caspar David Friedrich. *Ekkert Etanól nivEamEn.com ÞaÐ BYRJaR HJÁ ÞÉR Prófaðu nýju nivEa mEn Sensitive næringuna eftir rakstur. Án alkóhóls og berst gegn sviða, kláða og roða. ÞAÐ ER TIL BETRI LEIÐ TIL AÐ RÓA HÚÐINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.