Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 48
48 Afþreying 2.–4. mars 2012 Helgarblað
Horfir aftur til Norðurlanda
n Mark Wahlberg vill vera með í endurgerð Hausaveiðaranna
M
ark Wahlberg vill
taka þátt í banda-
rískri endurgerð af
norsku myndinni
Hodejegerne sem
sló algjörlega í gegn í heima-
landinu sem og á öllum Norð-
urlöndunum.
„Ég hitti leikstjóra myndar-
innar og bað kvikmyndaverið
um réttinn að henni. Við sjáum
svo hvort það leiðir til einhvers,“
segir Mark Wahlberg í viðtali
við The Shortlist. Síðasta mynd
Wahlberg, Contraband, var ein-
mitt frá einu Norðurlandanna,
nánar til tekið Íslandi, en hún
er eins og allir vita endurgerð af
kvikmynd Óskars Jónassonar,
Reykjavík-Rotterdam.
Hodejegerne eða Hausa-
veiðararnir fylgir sögu hins lág-
vaxna Roger Brown sem vinnur
við að finna bestu starfsmenn-
ina í stærstu fyrirtækin í Noregi.
Tómstundagaman hans er að
ræna sjaldgæfum og rándýrum
listaverkum en þegar hann hitt-
ir Clas Gleve, leikinn af Nikolaj
Coster-Waldau, tekur líf hans
óvænta stefnu. Myndin fær 7,5
í einkunn á imdb.com.
Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 2. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
dv.is/gulapressan
Loksins, loksins...
Vinsælast í sjónvarpinu
vikuna 20.–26. febrúar
Dagskrárliður Dagur Áhorf í %
1. Landinn Sunnudagur 33,9
2. Mannslíkaminn Mánudagur 31,9
3. Gettu betur Föstudagur 29,9
4. Glæpahneigð Fimmtudagur 27.9
5. Fréttir Vikan 27,1
6. Lottó Laugardagur 26,8
7. Helgarsport Sunnudagur 26,6
8. Veðurfréttir Vikan 26,0
9. Fréttir Vikan 24,8
10. Höllin Sunnudagur 22,9
11. Chuch og Larry kvikmynd Laugardagur 22,7
12. Spilaðu lag fyrir mig Laugardagur 22,4
13. Tíufréttir Vikan 21,8
14. Ísland í dag Vikan 19,0
15. Spurningabomban Föstudagur 18,1
HeiMilD: CapaCent Gallup
Reykjavíkurskákmótið
Á þriðjudag hefst stærsta
og glæsilegasta skákmót
ársins – Reykjavíkurskák-
mótið í Hörpu. Þar leika
m.a. listir sínar heims-
meistari kvenna, Hou
Yifan frá Kína (18 ára)
og stigahæsti skák-
maður sem nokkru sinni
hefur teflt á Reykjavíkur-
mótinu, Fabiano Caruana
(19 ára) frá Ítalíu. Kepp-
endamet verður slegið, því allt að 200 skákmenn af öllum stærðum
og gerðum munu sitja að tafli í Hörpu 6. til 13. mars.
Skákhátíðin verður heldur betur mikil því ekki verður bara gælt
við skákgyðjuna á reitunum 64 í sjálfu mótinu. Reykjavík Barna Blitz
er árlegt hraðskákmót yngstu skáksnillinga Reykjavíkur og nær-
sveita. Á hinum fjörlegu skákæfingum skákfélaga Reykjavíkur fara
fram undanrásir; tvö sæti í boði á hverri æfingu. Nú þegar hafa TR-
ingarnir Vignir Vatnar Stefánsson og Hilmir Freyr Heimisson tryggt
sér þátttökurétt ásamt ungstirnunum úr Fjölni þeim Kristófer Jóel
Jóhannessyni og Nansýju Davíðsdóttur. Næstu undanrásir fara fram
á Hellisæfingu á mánudaginn og svo síðustu undanrásirnar á KR-
æfingu í Frostaskjóli á miðvikudaginn kemur. Úrslitin fara svo fram í
Hörpu samhliða Reykjavíkurskákmótinu.
Mikill uppgangur er í skákkennslu innan grunnskólanna. Ekki bara
í Reykjavík þar sem Skákakademía Reykjavíkur starfar heldur út um
allt land og má nefna, Siglufjörð, Hérað, Eyrarbakka og Þelamörk. Og
auðvitað í Kópavogi en geysimikið skákstarf er í skólum Kópavogs og
tilefni til að endurvekja skákfélag bæjarins. Vaskur hópur skákkenn-
ara kom svo saman í vikunni á sal Skákskóla Íslands til að stofna
Skákkennaraklúbbinn. Yfir 30 manns á öllum aldri mættu sem er hin
besta þátttaka. Klúbburinn mun stilla saman strengi sína og halda
áfram boðskapnum um ágæti skákiðkunar fyrir þroska og námsgetu
barna.
En hvað um það og allt um hvað, Reykjavíkurskákmótið er að fara að
byrja og það verður BBBBOOOMMBBBAAAAAAA!!!!! 1. Einar fjórir 1–0.
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
15.50 leiðarljós (Guiding Light) e
16.35 leiðarljós (Guiding Light) e
17.20 leó (19:52) (Leon)
17.23 Músahús Mikka (70:78) (Dis-
ney Mickey Mouse Clubhouse)
17.50 Óskabarnið (7:13) (Good Luck
Charlie)
18.15 táknmálsfréttir
18.25 Framandi og freistandi með
Yesmine Olsson (8:8)
888 e Í þessum þáttum
fylgjumst við með Yesmine
Olsson að störfum í eld-
húsinu. Dagskrárgerð: Helgi
Jóhannesson.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Gettu betur (2:7) (Mennta-
skólinn í Reykjavík - Fjölbrauta-
skólinn í Garðabæ) Spurninga-
keppni framhaldsskólanna.
Menntaskólinn í Reykjavík og
Fjölbrautaskólinn í Garðabæ
eigast við í átta liða úrslitum.
Spyrill er Edda Hermannsdóttir,
dómarar og spurningahöf-
undar Þórhildur Ólafsdóttir og
Örn Úlfar Sævarsson. Stjórn
útsendingar: Helgi Jóhannesson
og umsjónarmaður er Andrés
Indriðason.
21.15 Húsið mitt í Úmbríu (My
House in Umbria) Hópur
fólks jafnar sig í húsi breskrar
skáldkonu í Úmbríu-héraði á
Ítalíu eftir að sprengja springur
í járnbrautarlest. Leikstjóri er
Richard Loncraine og meðal
leikenda eru Maggie Smith,
Ronnie Barker, Chris Cooper,
Giancarlo Giannini og Timothy
Spall. Bresk bíómynd frá 2003.
23.00 Vínviðarblóð – pasquin-vín-
ið (Le sang de la vigne) Mynd úr
flokki franskra sakamálamynda
um vínfrömuðinn virta,
Benjamin Lebel, sem aðstoðar
lögregluna við rannsókn erfiðra
mála. Aðalhlutverk leika Pierre
Arditi og Catherine Demaiffe.
00.35 Óbyggðaferð (Into the Wild)
Bandarísk bíómynd frá 2007.
Myndin er byggð á sannri
sögu og segir frá Christopher
McCandless, afburðanáms-
manni og íþróttagarpi, sem að
loknu háskólanámi gaf eigur
sínar til góðgerðamála og fór á
puttanum til Alaska til að búa
þar í óbyggðum. Leikstjóri er
Sean Penn og meðal leikenda
eru Emile Hirsch, Marcia Gay
Harden, William Hurt, Vince
Vaughn og Kristen Stewart.
Myndin hefur unnið til fjölda
verðlauna. e.
03.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
09:30 Doctors (43:175) (Heimilis-
læknar)
10:15 Covert affairs (5:11)
(Leynimakk)
11:00 Hell’s Kitchen (3:15) (Eldhús
helvítis)
11:45 Human target (4:12)
(Skotmark)
12:35 nágrannar (Neighbours)
13:00 alice in Wonderland (Lísa í
Undralandi)
14:45 Friends (22:24) (Vinir)
15:10 Sorry i’ve Got no Head
(Afsakið mig, ég er höfuðlaus)
15:40 tricky tV (9:23) (Brelluþáttur)
16:05 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
(Glæstar vonir)
17:30 nágrannar (Neighbours)
17:55 the Simpsons (4:22)
(Simpson-fjölskyldan)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 the Simpsons (22:23)
(Simpson-fjölskyldan)
19:45 týnda kynslóðin (25:40)
Týnda kynslóðin er frábær
skemmtiþáttur í stjórn Björns
Braga Arnarssonar og Þórunnar
Antoníu Magnúsdóttur.
20:10 Spurningabomban (6:10)
Önnur þáttaröðin af stór-
skemmtilegum spurningaþætti
í umsjá Loga Bergmanns Eiðs-
sonar.
20:55 american idol (14:39)
(Bandaríska Idol-stjörnuleitin)
Vinsælasti skemmtiþáttur
veraldar snýr aftur í ellefta
skiptið.
22:20 Gray Matters (Systkini í
stórræðum) Stórskemmtileg
gamanmynd með Heather
Graham og Tom Cavanagh í
hlutverkum syskina sem búa í
New York og eru afar samrýnd
og það náin að fólk heldur oft
að þau séu par.
23:55 Bring it On: Fight to the
Finish (Áfram með smjörið:
Barist alla leið) Hress og
skemmtileg klappstýrumynd
með söngkonunni Christinu
Milian í hluverki Linu Cruz,
heitastu skvísunnar í skólanum
og aðalklappstýran.
01:40 State of play (Hættuspil)
Hörkuspennandi pólitískur
spennutryllir með Russell
Crowe, Ben Affleck, Rachel
McAdams og Helen Mirren í
aðalhlutverkum.
03:50 alice in Wonderland (Lísa í
Undralandi)
05:35 Fréttir og Ísland í dag Fréttir
og Ísland í dag endursýnt frá því
fyrr í kvöld.
06:00 pepsi MaX tónlist
07:30 Game tíví (6:12) e
08:00 Dr. phil e
08:45 Dynasty (5:22) e
09:30 pepsi MaX tónlist
12:00 Solsidan (4:10) e
12:25 Game tíví (6:12) e
12:55 pepsi MaX tónlist
16:00 7th Heaven (13:22)
16:45 america’s next top Model
(12:13) e
17:35 Dr. phil
18:20 Hawaii Five-0 (4:22) e
19:10 america’s Funniest Home
Videos (30:50) e
19:35 Got to Dance - nÝtt (1:15)
Got to Dance er breskur
raunveruleikaþáttur sem hefur
farið sigurför um heiminn. Hæfi-
leikaríkustu dansararnir keppa
sín á milli þar til aðeins einn
stendur uppi sem sigurvegari.
20:25 Minute to Win it Einstakur
skemmtþáttur undir stjórn
þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri.
Þátttakendur fá tækifæri til að
vinna milljón dollara með því
að leysa þrautir sem í fyrstu
virðast einfaldar. Trúlofað par
reynir að næla sér í háa fjárhæð
og tveir ókunnugir einstaklingar
eru settir saman í lið og keppa í
þraut sem gæti gefið vel í aðra
höndina.
21:10 Minute to Win it
21:55 Ha? (23:31) Íslenskur skemmti-
þáttur með spurningaívafi.
Gestir kvöldsins að þessu sinni
eru Mið-Íslendingarnir Ari
Eldjárn, Jóhann Alfreð Kristins-
sonog Dóra Jóhannsdóttir.
22:45 Jonathan Ross (15:19) Kjaftfori
séntilmaðurinn Jonathan Ross
er ókrýndur konungur spjall-
þáttanna í Bretlandi. Jonathan
er langt í frá óumdeildur en í
hverri viku fær hann til sín góða
gesti.
23:35 Once upon a time (8:22) e
Frá framleiðendum Lost koma
þessir vönduðu og skemmtilegu
þættir sem gerast bæði í
ævintýralandi og nútímanum.
00:25 Flashpoint (9:13) e Spenn-
andi þáttaröð um sérsveit
lögreglunnar sem er kölluð út
þegar hættu ber að garði.
01:15 Saturday night live (10:22)
e
02:05 Jimmy Kimmel e
02:50 Jimmy Kimmel e
03:35 Whose line is it anyway?
(19:39) e
04:00 Smash Cuts (28:52) e
04:25 pepsi MaX tónlist
16:45 england - Holland
18:30 Spænsku mörkin
19:05 Kings Ransom
20:00 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar evrópu
20:30 Spænski boltinn - upphitun
(La Liga Report)
21:00 Í greipum Gunnars
21:30 Gunnar nelson í Cage
Contender (Cage Contenter 12)
22:30 uFC live event (UFC 115)
18:35 the Doctors (61:175)
19:15 the amazing Race (2:12)
20:05 Friends (7:24) (Vinir)
20:35 Modern Family (7:24)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:50 How i Met Your Mother (3:24)
22:20 american idol (15:39)
23:40 american idol (16:39)
01:05 alcatraz (4:13)
01:50 nCiS: los angeles (11:24)
02:35 týnda kynslóðin (25:40)
03:00 Friends (7:24)
03:25 Modern Family (7:24)
03:50 the Doctors (61:175)
04:30 Fréttir Stöðvar 2
05:20 tónlistarmyndbönd frá
nova tV
Stöð 2 Extra
06:00 eSpn america
08:25 the Honda Classic 2012 (1:4)
11:25 Golfing World
12:15 the Honda Classic 2012 (1:4)
15:15 lpGa Highlights (3:20)
16:35 inside the pGa tour (9:45)
17:00 the Honda Classic 2012 (1:4)
20:00 the Honda Classic 2012 (2:4)
23:00 pGa tour - Highlights (8:45)
23:55 eSpn america
SkjárGolf
20:00 Hrafnaþing
21:00 Motoring
21:30 eldað með Holta
ÍNN
15:30 Sunnudagsmessan
16:50 Chelsea - Bolton
18:40 QpR - Fulham
20:30 ensku mörkin - neðri deildir
21:00 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
21:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
22:00 pl Classic Matches (Man
United - Middlesbrough, 1996)
22:30 enska úrvalsdeildin - upp-
hitun
23:00 newcastle - Wolves
Stöð 2 Sport 2
08:05 the Curious Case of
Benjamin Button
10:45 pride and prejudice
12:50 Skoppa og Skrítla í bíó
14:00 the Curious Case of
Benjamin Button
16:40 pride and prejudice
18:45 Skoppa og Skrítla í bíó
20:00 He’s Just not that into You
22:05 X-Men Origins: Wolverine
00:00 a number
02:00 Severance
04:00 X-Men Origins: Wolverine
06:00 angels & Demons
Stöð 2 Bíó
nóg að gera Mark Wahlberg er með nokkrar myndir í bígerð.