Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 2.–4. mars 2012 M ig langar ekki að vera hér,“ sagði Ebony með tárin í augunum við Tyru Banks, stjórnanda raunveruleikaþáttarins Topp- módel Bandaríkjanna. „Guð minn almáttugur, þvílíkt tæki- færi sem hún kastar frá sér,“ hugsaði ég samstundis. Atriðið var spilað aftur og aftur en ekki varð það meira spennandi með hverri end- urtekningu. Hópur ungra stúlkna keppast um titilinn en aðeins ein stendur uppi sem sigurvegari. Þarna kastaði Ebony frá sér tækifærinu og fór sjálfviljug úr keppni. Eitt af því mest spenn- andi við raunveruleikaþætti er hver stendur eftir stikkfrír í lok hvers þáttar. Slík keppni fer reyndar ekki fram í fyrirsætu- leitinni bandarísku en annar, íslenskur og mun minna spennandi raunveruleikaþátt- ur, hefur slíkt. Baráttan um aflátsbréfið, sem reglulega er í beinni út- sendingu á Alþingisrásinni. Þátturinn er hugsanlega óvin- sælasti dagskrárliður lands- ins. Á miðvikudag var sér- stakur þáttur. Liðakeppni um hvort veita skuli fyrrver- andi ráðherra syndaaflausn. Rökin? Jú, allavega þrír aðr- ir hafa sloppið. „Þótt Alþingi megi, teljum við að það eigi ekki að skipta sér af málinu,“ sagði Valgerður Bjarnadótt- ir, fyrirliði stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar. Hún skellti sér strax í baráttuna og dró ekkert undan. „Þetta verður spennandi,“ hugsaði ég með tilhlökkun. Fimm mínútum síðar hafði ég lækkað í útsendingunni. Áhugalaus og þreyttur, hér var endurtekið efni á ferð. Ákæra fyrir landsdómi er í ferli, mál- ið er hafið. Það er ekki hægt að kreista endalaust sjónvarps- efni úr málinu. Þrátt fyrir að einstaka keppendur á Alþingi vilji ekkert frekar en að blóð- mjólka þetta hundleiðinlega sjónvarpsefni.’ Laugardagur 3. mars Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 MAZDA 323 S/D GLX Árgerð 2000, ekinn 188 Þ.km, 5 gíra, einn eigandi, 100% þjónusta. Verð 670.000. Raðnr. 284143 á www. bilalind.is - Bíllinn er á staðnum! HYUNDAI SANTA FE CRDI 06/2008, ekinn 93 Þ.km, dísel, sjálf- skiptur, ný tímareim, ný dekk. Verð 3.990.000. Raðnr. 283842 á www. bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 120 VX 33“ 8 MANNA 05/2007, ekinn 107 Þ.km, dísel, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 6.250.000. Raðnr.321994 á www. bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! KIA PICANTO LX 11/2006, ekinn 46 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.150.000. Raðnr. 270805 á www. hofdahollin.is - Sá sparneytni er á staðnum! NISSAN NAVARA 4WD DOUBLE CAB AT LE. 01/2008, ekinn 142 Þ.KM, dísel, sjálfskiptur. Tilboðs- verð 2.690.000. Raðnr.118183 á www. hofdahollin.is - Pikkinn er á staðnum! BMW 645CI Árgerð 2004, ekinn aðeins 45 Þ.km, sjálfskiptur, leður ofl. Verð 7.990.000. Raðnr. 135387 á www.hofdahollin.is - Kagginn er í salnum! TOYOTA YARIS TERRA Árgerð 2006, ekinn 116 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.150.000. Raðnr. 270360 á www. hofdahollin.is - Bíllinn er á staðnum! SUBARU Impreza WRX STI Árgerð 2006, ekinn 119 Þ.km, 6 gíra, roofspoiler ofl. Verð 3.990.000. Raðnr. 270573 á www.hofdahollin.is - Sportarinn er í salnum! PORSCHE 911 TURBO Árgerð 2001, ekinn 80 Þ.km, sjálf- skiptur, 416 hö. nýjar álfelgur og dekk, carbon toppur og - spoiler. Eins og nýr! Verð 10.290.000. Raðnr. 280791 á www. hofdahollin.is - Sá netti er í salnum! SUBARU FORESTER CS 06/2007, ekinn aðeins 36 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.590.000. Raðnr. 284057 á www.bilalind.is - Bíllinn er á staðnum. MMC PAJERO DID 38“ breyttur 11/2003, ekinn 170 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 4.390.000. Raðnr. 283104 á www.bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! TOYOTA LAND CRUISER 100 VX 35“ BREYTTUR 09/2000, ekinn 270 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Verð 3.270.000. Raðnr. 321700 á www. bilalind.is - Jeppinn er á staðnum! www.bioparadis.is hverfisgötu 54 / 101 reykjavík FARÐU AFTUR Í BÍÓ Í FYRSTA SINN Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Tangabryggja 14-16, 110 Rvk. S. 567 4840 www.hofdahollin.is RÝMINGARSALA! Íbúð óskast Íbúð óskast fyrir háskólanema, helst á 105 svæðinu eða nálægt. Vinsamlegast hafið samband í 6617338 eða 7760179 . Harmonikka til sölu Antik harmonikka til sölu 120 bassa ítölsk 3.kóra. Nú yfirfarin Upplýsingar í síma 5670437 eða 8671837 Tek að mér Hreinsa þakrennur og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847- 8704 eða á manninn@hotmail.com 08.00 Morgunstundin okkar 10.20 Gettu betur (2:7) e (Mennta- skólinn í Reykjavík - Fjölbrauta- skólinn í Garðabæ) 11.30 Leiðarljós (Guiding Light) e 12.10 Leiðarljós (Guiding Light) e 13.00 Samfestingurinn 2012 Bein útsending frá söngkeppni Samfés, samtaka félagsmið- stöðva, í Laugardalshöll. 16.00 Stones í útlegð (Stones in Exile) e 17.00 Kiljan 888 e 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (20:26) (Blast Lab) e 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (8:13) (The Adventures of Merlin) Breskur myndaflokkur um æskuævintýri galdrakarlsins fræga. Meðal leikenda eru John Hurt, Colin Morgan og Bradley James. 20.30 Hljómskálinn 888 e (1:6) (Íslensku tónlistarverðlaunin) Þessi fyrsti þáttur nýrrar syrpu af Hljómskálanum er helgaður Íslensku tónlistarverðlaununum sem afhent voru í Hörpu 29. febrúar. Umsjónarmaður er Sig- tryggur Baldursson. Honum til halds og trausts eru Guðmundur Kristinn Jónsson og Bragi Valdimar Skúlason. 21.35 Júra-garðurinn (Jurassic Park) Rafmagnsbilun verður í ævintýragarði og klónaðar risaeðlur láta öllum illum látum. Leikstjóri er Steven Spielberg og meðal leikenda eru Sam Neill, Laura Dern, Jeff Goldblum og Richard Attenborough. Banda- rísk bíómynd frá 1993. Myndin vann til fjölda verðlauna á sínum tíma, meðal annars hlaut hún þrenn Óskarsverðlaun. 23.40 Í heljargreipum (Butterfly on a Wheel) Siðvillingur rænir telpu og heldur foreldrum hennar í heljargreipum í sólarhring. Leik- stjóri er Mike Barker og meðal leikenda eru Pierce Brosnan, Maria Bello og Gerard Butler. Kanadísk bíómynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 01.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Lalli 07:35 Brunabílarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Lukku láki 10:00 Tasmanía (Taz-Mania) 10:25 Histeria! 10:50 Ofurhetjusérsveitin 11:15 The Glee Project (9:11) (Glee- verkefnið) 12:00 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 13:40 American Idol (14:39) (Bandaríska Idol-stjörnuleitin) 15:00 The Block (9:9) (Blokkin) 16:10 Sjálfstætt fólk (20:38) Jón 16:50 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 17:30 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval 19:29 Veður 19:35 Spaugstofan Spéfuglarnir Karl Ágúst Úlfsson, Pálmi Gestsson, Siggi Sigurjónsson og Örn Árnason fara nú yfir atburði liðinnar viku og sýna okkur þá í spaugilegu ljósi. 20:05 You Again (Þú aftur) Marni, er farsæll almannatengill sem heldur á heimaslóðir til að vera viðstödd brúðkaup eldri bróður síns og uppgötvar að hann ætlar að kvænast höfuðand- stæðingi hennar úr mennta- skóla. Tengdamæðurnar eru líka fornir fjendur og það verður ekki til þess að draga úr vandræða- legum uppákomum í myndini. 21:50 Jesse Stone: Thin Ice (Jesse Stone: á þunnum ís) Skotheld spennumynd með Tom Selleck í hlutverki lögreglustjórans harð- gera, Jesse Stone. 23:15 Cadillac Records Mögnuð mynd sem byggð er á raunveru- legum atburðum og fjallar um velgengni og gjaldþrot Chess Records. 01:00 Quarantine (Einangrun) Ekta hrollvekja um sjónvarps- fréttakonuna Angelu Vidal og myndatökumann hennar sem fylgja slökkviliði í neyðarútkall til íbúðarhúss sem talið er í hættu vegna dularfullrar sýkingar. 02:30 Premonition (Hugboðið) 04:05 ET Weekend (Skemmtana- heimurinn) 04:45 Spaugstofan 05:10 Friends (1:24) (Vinir) 05:35 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 14:05 Dr. Phil e 14:45 Dr. Phil e 15:30 Dynasty (4:22) e 16:15 Got to Dance (1:15) e 17:05 Innlit/útlit (3:8) e 17:35 The Firm (1:22) e 18:25 The Jonathan Ross Show (15:19) e 19:15 Minute To Win It e Einstakur skemmtþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Trúlofað par reynir að næla sér í háa fjárhæð og tveir ókunnugir einstaklingar eru settir saman í lið og keppa í þraut sem gæti gefið vel í aðra höndina. 20:00 America’s Funniest Home Videos (3:48) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:25 Eureka (9:20) Bandarísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Eftir að útbúnaður frá Global Dynamics hverfur fer Carter að rannsaka málið en sönnunargögn tengja Grant við Beverly Barlowe fara böndin að berast að honum. 21:15 Once Upon A Time (9:22) Frá framleiðendum Lost koma þessir vönduðu og skemmtilegu þættir sem gerast bæði í ævin- týralandi og nútímanum. Með helstu hlutverk fara Jennifer Morrison, Ginnifer Goodwin, Robert Carlyle og Lana Parrilla. 22:05 BRIT Awards 2012 Upptaka frá stærstu verðlaunahátíð Evrópu þar sem allar skærustu stjörnurnar í tónlistarbrans- anum koma fram. Veitt verða verðlaun í ýmsum flokkum tónlistar fyrir árið 2011. 23:35 Moonstruck e Rómantísk óskarsverðlaunamynd frá árinu 1987. Cher leikur ekkju af ítölskum uppruna sem er nýbúin að jarða manninn sinn. Hún reynir í kjölfarið að finna þann eina rétta með spreng- hlægilegum afleiðingum. 01:20 HA? (23:31) e 02:10 Jimmy Kimmel e 02:55 Whose Line is it Anyway? (20:39) e 03:20 Real Hustle (5:20) e 03:45 Smash Cuts (29:52) e 04:10 Pepsi MAX tónlist 09:15 England - Holland 11:00 Spænsku mörkin 11:35 The Masters 14:40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu 15:10 Golfskóli Birgis Leifs (7:12) 15:35 Stjörnuleikur NBA (NBA All Star Game) 17:25 Guru of Go 18:20 Spænski boltinn - upphitun (La Liga Report) 18:50 Spænski boltinn (Barcelona - Sporting) 21:00 Bernard Hopkins - Chad Daw 22:35 Spænski boltinn (Barcelona - Sporting) 16:40 Nágrannar 18:25 Cold Case (13:22) 19:10 Spurningabomban (6:10) 20:00 Týnda kynslóðin (25:40) 20:30 Twin Peaks (10:22) 21:20 Numbers (9:16) 22:05 The Closer (11:15) 22:50 Bones (4:23) 23:35 Til Death (14:18) 01:05 Cold Case (13:22) 01:50 Íslenski listinn 02:15 Sjáðu 02:40 Spaugstofan 03:05 Týnda kynslóðin (25:40) 03:30 Spurningabomban (6:10) 04:15 Fréttir Stöðvar 2 05:00 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV Stöð 2 Extra 06:00 ESPN America 07:00 The Honda Classic 2012 (2:4) 10:00 World Golf Championship 2012 (5:5) 13:45 Inside the PGA Tour (9:45) 14:10 The Honda Classic 2012 (2:4) 17:10 Golfing World 18:00 The Honda Classic 2012 (3:4) 23:00 LPGA Highlights (3:20) 00:20 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Tveggja manna tal 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn 23:30 Bubbi og Lobbi 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:15 10 Items of Less 10:00 Rain man 12:10 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 14:00 10 Items of Less 16:00 Rain man 18:10 Unstable Fables: 3 Pigs & a Baby 20:00 Angels & Demons 22:15 War 00:00 Notorious 02:05 Zodiac 04:00 War 06:00 Temple Grandin Stöð 2 Bíó 09:20 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 10:15 Man. City - Blackburn 12:05 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 12:35 Liverpool - Arsenal 14:45 Man. City - Bolton 19:10 Wigan - Swansea 21:00 WBA - Chelsea 22:50 QPR - Everton 00:40 Blackburn - Aston Villa 02:30 Liverpool - Arsenal Stöð 2 Sport 2 Blóðmjólkað og endurtekið efni Atli Þór Fanndal atli@dv.is Pressupistill Landsdómsmálið Sjónvarpið: Alþingisrásin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.