Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 39
Helgi Vilhjálmsson, íslenskur eldri borgari PI PA R \T BW A - S ÍA \ 12 06 72 Það er erfitt að komast að því að ævistarf náins ástvinar hverfi eftir andlátið. Að uppsöfnuð lífeyrisréttindi séu þurrkuð út og eftirlifandi fjölskylda sitji eftir með ekkert í höndunum. Það er þungur róður fyrir venjulegt fólk að bæta við sig skuldum þegar ástvinir deyja. Þessir peningar renna beint í lífeyrissjóðina sem ráðstafa þeim eftir eigin geðþótta. Ef ég væri ungur maður í dag myndi ég velja lífeyrissjóð með erfanlegum réttindum. Ég skora á unga fólkið að skoða réttindi sín hjá lífeyrissjóðunum vel og velja eftir því sem það telur sanngjarnt. Vilt þú skilja eftir þig jeppa fyrir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins? FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN // ERFANLEGA LEIÐIN (30)* ÚTREIKNINGUR Á EIGN VIÐ ÚTBORGUN ER MIÐAÐUR VIÐ LAUNÞEGA SEM FELLUR FRÁ 67 ÁRA EFTIR AÐ HAFA GREITT Í LÍFEYRISSJÓÐ AF 400.000 KR. MÁNAÐARLAUNUM Í 30 ÁR. DÆMI UM HEFÐBUNDINN LÍFEYRISSJÓÐ // LÍFEYRISSJÓÐUR VERSLUNARMANNA* FORSENDUR DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB. STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR. ALDURSTENGD DEILD 85 ÁRA - ÆVILOKA 212.266 KR. 0 KR. FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 91.241 KR. 9.277.492 KR. BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 160.352 KR. 25.858.542 KR. SAMTALS 35.136.035 KR. DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB. STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR. ALDURSTENGD DEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 231.926 KR. 0 KR. FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 0 KR. 0 KR. BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 0 KR. 0 KR. SAMTALS 0 KR. UPPLÝSINGAR ERFANLEGA LEIÐIN (30) LÍFEYRISSJ. VERSLUNARMANNA VIÐMIÐUNARLAUN 400.000 KR. 400.000 KR. RÉTTINDASTUÐULL 0,00% 1,34 STIGASJÓÐUR 0,00% 0,00% ALDURSTENGT 3,10% 12,00% FRJÁLS SÉREIGN 2,35% 0,00% BUNDIN SÉREIGN 6,55% 0,00% ÁVÖXTUN 3,50% 3,50% IÐGJ. Í STIGADEILD 0 KR. 0 KR. IÐGJ. Í ALDURSTENGDA D. 12.400 KR. 48.000 KR. IÐGJ. Í FRJÁLSA SÉREIGN 9.400 KR. 0 KR. IÐGJ. Í BUNDNA SÉREIGN 26.200 KR. 0 KR. Ef Jón Jónsson hefði á sínum tíma valið erfanlega leið hjá frjálsum lífeyrissjóði, hefðu erfingjar hans fengið 35 milljónir. Jón hins vegar borgaði í hefðbundinn lífeyrissjóð og erfingjarnir fengu 0 krónur. Hvora leiðina myndir þú velja? * Útreikningar frá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Úr h el ga rb la ði D V 24 .– 2 6. fe br úa r s l.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.