Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Page 39
Helgi Vilhjálmsson, íslenskur eldri borgari PI PA R \T BW A - S ÍA \ 12 06 72 Það er erfitt að komast að því að ævistarf náins ástvinar hverfi eftir andlátið. Að uppsöfnuð lífeyrisréttindi séu þurrkuð út og eftirlifandi fjölskylda sitji eftir með ekkert í höndunum. Það er þungur róður fyrir venjulegt fólk að bæta við sig skuldum þegar ástvinir deyja. Þessir peningar renna beint í lífeyrissjóðina sem ráðstafa þeim eftir eigin geðþótta. Ef ég væri ungur maður í dag myndi ég velja lífeyrissjóð með erfanlegum réttindum. Ég skora á unga fólkið að skoða réttindi sín hjá lífeyrissjóðunum vel og velja eftir því sem það telur sanngjarnt. Vilt þú skilja eftir þig jeppa fyrir framkvæmdastjóra lífeyrissjóðsins? FRJÁLSI LÍFEYRISSJÓÐURINN // ERFANLEGA LEIÐIN (30)* ÚTREIKNINGUR Á EIGN VIÐ ÚTBORGUN ER MIÐAÐUR VIÐ LAUNÞEGA SEM FELLUR FRÁ 67 ÁRA EFTIR AÐ HAFA GREITT Í LÍFEYRISSJÓÐ AF 400.000 KR. MÁNAÐARLAUNUM Í 30 ÁR. DÆMI UM HEFÐBUNDINN LÍFEYRISSJÓÐ // LÍFEYRISSJÓÐUR VERSLUNARMANNA* FORSENDUR DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB. STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR. ALDURSTENGD DEILD 85 ÁRA - ÆVILOKA 212.266 KR. 0 KR. FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 91.241 KR. 9.277.492 KR. BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 160.352 KR. 25.858.542 KR. SAMTALS 35.136.035 KR. DEILD SKÝRING MÁN. GREIÐSLUR EIGN VIÐ ÚTB. STIGADEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 0 KR. 0 KR. ALDURSTENGD DEILD 67 ÁRA - ÆVILOKA 231.926 KR. 0 KR. FRJÁLS SÉREIGN 67 ÁRA - 77 ÁRA 0 KR. 0 KR. BUNDIN SÉREIGN 67 ÁRA - 85 ÁRA 0 KR. 0 KR. SAMTALS 0 KR. UPPLÝSINGAR ERFANLEGA LEIÐIN (30) LÍFEYRISSJ. VERSLUNARMANNA VIÐMIÐUNARLAUN 400.000 KR. 400.000 KR. RÉTTINDASTUÐULL 0,00% 1,34 STIGASJÓÐUR 0,00% 0,00% ALDURSTENGT 3,10% 12,00% FRJÁLS SÉREIGN 2,35% 0,00% BUNDIN SÉREIGN 6,55% 0,00% ÁVÖXTUN 3,50% 3,50% IÐGJ. Í STIGADEILD 0 KR. 0 KR. IÐGJ. Í ALDURSTENGDA D. 12.400 KR. 48.000 KR. IÐGJ. Í FRJÁLSA SÉREIGN 9.400 KR. 0 KR. IÐGJ. Í BUNDNA SÉREIGN 26.200 KR. 0 KR. Ef Jón Jónsson hefði á sínum tíma valið erfanlega leið hjá frjálsum lífeyrissjóði, hefðu erfingjar hans fengið 35 milljónir. Jón hins vegar borgaði í hefðbundinn lífeyrissjóð og erfingjarnir fengu 0 krónur. Hvora leiðina myndir þú velja? * Útreikningar frá Frjálsa lífeyrissjóðnum. Úr h el ga rb la ði D V 24 .– 2 6. fe br úa r s l.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.