Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 53
www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox Fólk 53Helgarblað 2.–4. mars 2012 J ennifer Garner og Ben Affleck eignuðust sitt þriðja barn í vik- unni. Parið eignaðist son í Santa Monica en fyrir eiga þau dæturnar Seraphinu, þriggja ára, og Violet, sex ára. Leikkonan sagði frá fjölguninni í fjölskyldunni þegar hún mætti í settið hjá Jay Leno en neitaði að gefa upp kyn barnsins. Í heimsókn hjá spjall- og gríndrottningunni Ellen DeGeneres sagðist Garner aðeins kunna á stelpur. „Það yrði skrítið að fá strák. Það væri frábært og allt öðruvísi,“ sagði Jenni- fer sem varð að ósk sinni. Garner og Affleck eru bæði 39 ára. Fengu strák n Jennifer og Ben eignast þriðja barnið Tökum að okkur veislur og mannfagnaði Um helgina spilar hljómsveitin króm Snyrtilegur klæðnaður áskilinn n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar 2 fyrir 1 af bjór með boltanum Bol tinn í be inni Frítt til 00:30, eftir það 2 fyrir 1 Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Allir hjartanlega velkomnir A nnaSophia Robb er lánsöm dama sem þarf að fylla í stór – og mjög svo smekkleg fót- spor. Leikkonan, sem er 18 ára, mun leika í framhaldsskólaútgáfu af Sex and the City. Þar mun Robb leika Carrie Bradshaw sem heillaði áhorf- endur HBO með ást sinni á Manolo Blahnik-skóm og hátískufatnaði. Þætt- irnir verða kallaðir The Carrie Diaries og munu fjalla um unglingsár Carrie Bradshaw á Manhattan á níunda ára- tugnum, löngu áður en hún gerðist frægur pistlahöfundur. Leikur Carrie Bradshaw unga n AnnaSophia Robb er unglingurinn Bradshaw Heppin Leikkonan AnnaSophia Robb er 18 ára. Carrie og vinkonur Nýi þátturinn fjallar um Carrie á níunda áratugnum. Alsæl mamma Leikkonan sagði í viðtali við Ellen DeGeneres að það yrði skemmtilegt en skrítið að fá strák. Stór fjöl- skylda Nú er Affleck- fjölskyldan orðin fimm manna. Pippa í skíðakeppni n Systir hertogaynjunnar tekur þátt í góðgerðamóti P ippa Middleton mun sýna skíðakunnáttu sína þegar hún tekur þátt í skíðakeppni til styrktar góðgerðismál- um á næstunni. Systir Kate hertogaynju ætlar að taka þátt í langri skíðagöngu sem fram fer í Vasa loppet í Svíþjóð í næstu viku. Með Pippu verður bróðir hennar, James Middleton. Fyrsta keppnin var haldin 1922 en keppnin hefst nálægt norsku landamærunum og nær að sænska bænum Mora. Í þetta skiptið eru það svöng börn sem njóta góðs af en í fyrra tóku yfir 16 þúsund manns þátt. Hertogaynjan sjálf er stödd á Falklandseyjum með eiginmanni sínum, Vilhjálmi Bretaprins, en mun örugglega hvetja systur sína úr fjarlægð. Fræg Frægðarsól Pippu hófst á loft í brúðkaupi aldarinnar. Pippa Systir hertogaynj- unnar má varla hreyfa sig án þess að pressan fylgist með.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.