Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 2.–4. mars 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Varizt eftirlíkingar
Kvikmyndaverið Paramount
hefur tilkynnt að það ætli
sér að gera nýja mynd um
Svamp Sveinsson sem mun
koma út árið 2014. Tíu ár
eru síðan fyrsta myndin um
hinn góðláta Svamp var gerð.
Paramount ætlar sér að gera
eina teiknimynd á ári frá og
með 2014 og verður byrjað á
Svampi og félögum. Paramo-
unt er að hamra járnið á með-
an það er heitt en mynd þess
Rango vann til Óskarsverð-
launa sem besta teiknimynd-
in síðastliðinn sunnudag.
Hingað til hafa myndir gerðar
af Pixar einokað Óskarinn en
Paramount ætlar að reyna að
fara í alvöru baráttu við Pixar.
Ný mynd um Svamp Sveinsson
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 4. mars
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
06:00 ESPN America
07:00 The Honda Classic 2012 (3:4)
12:00 Golfing World
12:50 The Honda Classic 2012 (3:4)
17:35 Inside the PGA Tour (9:45)
18:00 The Honda Classic 2012 (4:4)
23:00 Presidents Cup Official Film
2009 (1:1)
23:50 ESPN America
SkjárGolf
08:00 Someone Like You
10:00 Three Amigos
12:00 Toy Story 3
14:00 Someone Like You
16:00 Three Amigos
18:00 Toy Story 3
20:00 Temple Grandin
22:00 Inglourious Basterds
00:30 Five Fingers
02:00 Journey to the End of the
Night
04:00 Inglourious Basterds
06:30 Land of the Lost
Stöð 2 Bíó
08.00 Morgunstundin okkar
10.30 Hljómskálinn (1:6) (Íslensku
tónlistarverðlaunin) Textað á
síðu 888 í Textavarpi. e.
11.30 Djöflaeyjan Textað á síðu 888 í
Textavarpi. e.
12.10 Meistaradeild í hestaíþrótt-
um e.
12.30 Silfur Egils
13.50 Síðustu forvöð - Nashyrning-
arnir snúa aftur (Last Chance
to See: Return of the Rhino) e
14.55 Helle Thorning-Schmidt e
15.30 Íslandsmótið í handbolta
(Fram - Stjarnan, konur) Bein
útsending frá leik Fram og
Stjörnunnar í N1-deild kvenna.
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Skellibær (47:52)
17.40 Teitur (24:52)
17.50 Veröld dýranna (46:52)
17.55 Pip og Panik (3:13) e
18.00 Stundin okkar Textað á síðu
888 í Textavarpi.
18.25 Heilabrot (Hjärnstorm II) Í
þessum sænsku þáttum eru
teknir fyrir ýmsir þættir í hugsun
og hegðun manna svo sem
minni, eftirtekt, ákvarðanataka
og líkamstjáning.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Landinn 888 e
20.15 Höllin (6:20) (Borgen) Danskur
myndaflokkur um valdataflið í
dönskum stjórnmálum.
21.15 Sögueyjan: Ísland í Frank-
furt 888 e Bókasýningin í
Frankfurt er haldin í október á
hverju ári. Hún er helsta kaup-
stefnan með bækur í heiminum
og ár hvert er eitt land heiðurs-
gestur sýningarinnar. Í fyrra
skipaði Ísland þennan sess.
22.15 Sunnudagsbíó - Visnuð blóm
(Broken Flowers) Kvennabósi
er að hætta með nýjustu
kærustunni þegar hann fær
bréf þess efnis að hann eigi
son. Hann leitar uppi gamlar
kærustur í von um að þær geti
gefið honum vísbendingar um
afkomandann.
00.00 Silfur Egils e
01.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Áfram Diego, áfram!
07:25 Elías
07:35 Ofurhundurinn Krypto
08:00 Algjör Sveppi
09:10 Skoppa og Skrítla enn út um
hvippinn og hvappinn
09:20 Ævintýri Desperaux
10:50 Ofuröndin
11:15 Stuðboltastelpurnar
11:40 Hundagengið
12:00 Spaugstofan
12:30 Nágrannar (Neighbours)
14:15 American Dad (9:18)
14:35 Friends (1:24) (Vinir)
15:00 American Idol (16:39)
16:25 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi
(9:10)
16:55 Spurningabomban (6:10)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (23:24) (Frasier)
19:40 Sjálfstætt fólk (21:38)
20:20 The Mentalist (11:24)
(Hugsuðurinn) Fjórða serían
af frumlegri spennuþáttaröð
um Patrick Jane, sjálfstætt
starfandi ráðgjafa rannsóknar-
lögreglunnar í Kaliforníu.
21:05 Homeland (1:13) (Heimavarnir)
Stórbrotin þáttaröð í anda 24
með Clare Danes í aðalhlutverki.
22:00 Boardwalk Empire (4:12)
(Bryggjugengið) Önnur þátta-
röð af þessari margverðlaunuðu
seríu sem skartar Steve Buscemi
í hlutverki stórkallsins Nucky
Thompson.
22:55 60 mínútur (60 Minutes)
23:45 The Daily Show: Global
Edition
00:10 The Glades (9:13) (Í djúpu feni)
01:00 V (5:10) (Gestirnir)
01:45 Supernatural (4:22)
02:25 The Deep (Djúpið)
04:00 The Deep (Djúpið)
05:35 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
10:10 Dr. Phil e
12:15 Dynasty (5:22) e
13:00 90210 (7:22) e
13:50 America’s Next Top Model
(12:13) e
14:40 Once Upon A Time (9:22) e
15:30 HA? (23:31) e
16:20 BRIT Awards 2012 e
17:50 The Office (20:27) (e)
18:15 Matarklúbburinn (3:8) e
Meistarakokkurinn og veitinga-
húsaeigandinn Hrefna Rósa
Sætran meistarakokkur er
mætt aftur til leiks í sjöundu
seríunni af Matarklúbbnum.
18:40 Survivor (13:16) e
19:25 Survivor (14:16)
20:10 Top Gear Australia (3:6)
Ástralska útgáfa Top Gear
þáttanna hefur notið mikilla
vinsælda en þátturinn er í umsjá
þeirra Shane og Ewens.
21:00 Law & Order: Special Victims
Unit (23:24) Bandarísk saka-
málaþáttaröð um sérdeild
lögreglunnar í New York borg
sem rannsakar kynferðisglæpi.
21:50 The Walking Dead (5:13)
Bandarísk þáttaröð sem sló
eftirminnilega í gegn á síðasta
ári.
22:40 Blue Bloods (3:22) e Vinsælir
bandarískir sakamálaþættir
sem gerast í New York borg.
Danny uppgötvar sér til mikillar
skelfingar að fyrrverandi lög-
reglumaður er með óhreint mjöl
í pokahorninu.
23:30 Prime Suspect (6:13) e
Bandarísk þáttaröð sem gerist á
strætum New York borgar. Aðal-
hlutverk eru í höndum Mariu
Bello. Vændiskona liggur undir
grun þegar kúnni hennar finnst
látinn á hótelherbergi.
00:20 The Walking Dead (5:13) e
01:10 Whose Line is it Anyway?
(21:39) e
01:35 Smash Cuts (30:52) e
02:00 Pepsi MAX tónlist
09:50 Spænski boltinn (Barcelona -
Sporting)
11:35 The Masters
16:25 Þýski handboltinn (Fuchse
Berlin - Göppingen)
18:05 Einvígið á Nesinu
19:00 Kobe - Doin ‘ Work (Kobe -
Doin ‘ Work)
20:30 NBA (L.A Lakers - Miami)
23:30 Spænski boltinn (Real Madrid
- Espanyol)
Stöð 2 Sport 2
08:15 Man. City - Bolton
10:05 Liverpool - Arsenal
11:50 Newcastle - Sunderland
13:55 Fulham - Wolves
16:00 Tottenham - Man. Utd.
18:10 Sunnudagsmessanr.
19:30 Newcastle - Sunderland
21:20 Sunnudagsmessan
22:40 Tottenham - Man. Utd.
00:30 Sunnudagsmessan
01:50 Fulham - Wolves
03:40 Sunnudagsmessan
Stöð 2 Extra
15:35 Íslenski listinn
16:00 Bold and the Beautiful
17:40 Falcon Crest (9:30)
18:30 ET Weekend
19:15 Ísland í dag - helgarúrval
19:40 The Glee Project (9:11)
20:25 American Idol (14:39)
00:35 Damages (9:13)
02:00 Falcon Crest (9:30)
02:50 ET Weekend
03:35 Íslenski listinn
04:00 Sjáðu
04:25 Fréttir Stöðvar 2
05:10 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Gamansaman
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistranna
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Tveggja manna tal
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn
19:30 Bubbi og Lobbi
20:00 Hrafnaþing
21:00 Einar Kristinn og sjávarút-
vegur
21:30 You tube spjallið
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
H I T I Á B I L I N U
Egilsstaðir
H I T I Á B I L I N U
Stykkishólmur
H I T I Á B I L I N U
Höfn
H I T I Á B I L I N U
Patreksfjörður
H I T I Á B I L I N U
Kirkjubæjarkl.
H I T I Á B I L I N U
Ísafjörður
H I T I Á B I L I N U
Vík í Mýrdal
H I T I Á B I L I N U
Sauðárkrókur
H I T I Á B I L I N U
Hella
H I T I Á B I L I N U
Akureyri
H I T I Á B I L I N U
Vestmannaeyjar
H I T I Á B I L I N U
Húsavík
H I T I Á B I L I N U
Selfoss
H I T I Á B I L I N U
Mývatn
H I T I Á B I L I N U
Keflavík
H I T I Á B I L I N U
Reykjavík
og nágrenni
Allhvass vindur og
rigning með hléum.
9° 5°
18 10
08:31
18:50
5-8
1/-1
5-8
3/1
5-8
1/-1
0-3
0/-2
5-8
6/4
0-3
4/1
3-5
3/1
3-5
0/-1
0-3
3/1
0-3
3/1
0-3
1/-2
5-8
6/3
5-8
2/-1
5-8
4/2
5-8
4/3
5-8
1/-1
5-8
1/-2
5-8
1/-1
8-10
0/-1
5-8
-2/-4
5-8
2/0
0-3
2/0
3-5
1/-1
3-5
0/-2
0-3
2/0
5-8
2/0
0-3
2/0
5-8
3/2
5-8
1/-1
5-8
2/0
5-8
2/0
5-8
0/-1
0-3
1/-1
5-8
1/-2
8-10
1/-1
0-3
-1/-2
5-8
-2/-4
0-3
1/-4
3-5
2/-1
3-5
-3/-5
0-3
2/1
5-8
2/1
0-3
1/1
8-10
3/2
3-5
0/-2
5-8
1/-2
3-5
1/-2
0-3
-1/-3
5-8
0/-1
8-10
1/-1
5-8
1/-1
5-8
0/-2
5-8
-2/-4
0-3
-4/-5
3-5
-3/-5
3-5
-5/-7
0-3
-4/-6
5-8
0/-1
0-3
1/-2
8-10
3/1
3-5
-1/-2
5-8
1/-2
5-8
0/-1
5-8
-1/-2
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Ákveðin suðlæg átt
með éljum en björtu
veðri á milli.
4° 0°
8 3
08:27
18:53
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
8
10
8
8
5
3
516
18
15 10
10
10
1013
23
15 8
5
6
5
59 9 9
8 5
54
4
2
1
2 3
6
6
7
7
8 8
6
6
2 -4
Hvað segir veðurfræðing-
urinn: Það er eindregið hvass-
viðri í kortunum með vind-
hviðum upp á 30–40 m/s á
þessum hefðbundnu stöðum
eins og undir Hafnarfjalli,
á Kjalarnesi og á fjall-
vegum. Það er bót í máli
að það er að hlýna á öllu
landinu og úrkoman því
víðast rigning eða skúrir
sem aftur þýðir að skyggni
verður þolanlegt. Það lægir
ekki að neinu gagni fyrr en
í kvöld eða nótt. Á morgun
kólnar og spár eru ekkert sér-
staklega samhljóma en í öllu
falli má reikna með skúrum eða
éljum á morgun um sunnan- og
vestanvert landið og á sunndag
horfir til fremur stífrar suð-
vestanáttar með éljum.
Horfur í dag, föstudag:
Allvöss eða hvöss suðaustanátt,
10–20 m/s, hvassast sunnan og
vestan til. Rigning en úrkomu-
lítið á Norðurlandi og sums
staðar bjart með köflum. Hiti
4–9 stig, en svalara á hálendinu.
Horfur á morgun, laugar-
dag: Sunnan eða suðvestan
8–13 m/s. Rigning sunnan
og austan til fram eftir degi
annars yfirleitt él. Kólnandi
veður og frostlaust með
ströndum, en frost til landsins,
en hiti 3–6 stig suðaustan- og
austanlands framan af degi en
síðan kólnar þar einnig með
snjókomu.
Horfur á sunnudag:
Suðvestlæg átt, yfirleitt strekk-
ingur. Snjókoma eða slydda
sunnan og vestan til en sums
staðar rigning á annesjum.
Yfirleitt þurrt annars staðar.
Frostlaust með ströndum en
frost til landsins.
Hvassviðri og hlýindi – kólnar svo