Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 02.03.2012, Blaðsíða 52
52 Fólk 2.–4. mars 2012 Helgarblað M egan Fox er fullviss um að hún hafi fundið sálufélaga sinn í eiginmanninum, leik- aranum Brian Austin Green. „Ég er alveg viss um að við verðum ekki ein þessara Hollywood-hjóna sem skilja stuttu eftir brúðkaupið. Ég er búin að finna sálufélaga minn. Ég vil ekki hljóma eins og klisja en ég trúi því að okkur hafi verið ætlað að vera saman,“ sagði Fox sem er 25 ára. Leikkonan viðurkennir þó að sambandið hafi ekki alltaf ver- ið dans á rósum. „Við höfum mætt okkar hindrunum en ávallt komist yfir þær,“ segir Fox í viðtali við tíma- ritið Cosmopolitan. Þar segist hún einnig ekki hafa vitað hver leikarinn var fyrst þegar þau hittust en Green, sem er 38 ára, var ein af aðalstjörn- unum í unglingadramanu vinsæla Beverly Hills 90210. „Ég var svo ung þegar þættirnir voru sýndir. Ég fékk fiðring í magann þegar ég sá hann. Og þegar hann snerti mig fyrst? Það var rafmagnað.“ Fox og Green eru sálufélagar n Megan Fox horfði ekki á Beverly Hills 90210 Hjón Leikkonan er handviss um að þau verði ekki í hópi Hollywood-para sem skilja stuttu eftir brúðkaups- daginn. Megan Fox Leikkonan segist hafa fundið þann eina rétta þegar hún hitti Brian Austin.Ástfangin 13 ára aldursmunur er á hjónunum. L indsay Lohan segist hafa snúið við blaðinu og að öll vandræðin sem hafa elt hana síð- ustu árin séu nú að baki. „Auðvitað verð ég að sanna mig. Þú veist. Mæta á réttum tíma, halda mig á mottunni,“ sagði leikkonan í viðtali við Matt Lauer í þættinum Today. Lindsay heldur fram að hún sé gjörbreytt mann- eskja. „Mig langar ekki leng- ur að djamma. Slíkt er ekki fyrir mig lengur. Ég fór út á lífið fyrir nokkrum mán- uði ásamt vini og mér leið bara illa. Ekki af því að mig langaði til að detta í það heldur vegna þess að ég hef ekki áhuga á þessu lengur. Djammið snýst alltaf um það sama. Ég vil frekar vera heima hjá mér og ég er að fíla það.“ Hætt að djamma n Leikkonan Lindsay Lohan vill frekar vera heima Í ruglinu Ýmislegt hefur gengið á hjá Lindsay Lohan síðustu árin. Leikkona Lohan reynir að snúa við blaðinu og koma leikferlinum aftur af stað. boxoffice magazine  hollywood reporter  TILNEFND TIL 2 ÓSKARSVERÐLAUNA TOM HANKS OG SANDRA BULLOCK ERU STÓRFENGLEG Í ÞESSARI ÁHRIFARÍKU MYND BYGGÐ Á METSÖLUBÓK. BESTA MYND BESTI LEIKARI Í AUKAHLUTVERKI – MAX VON SYDOW blurb.com  Frá höfundi Death at a Funeral.Frábær gamanmynd með sótsvörtum húmor FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA VANESSA HUDGENS, MICHAEL CAINE OG DWAYNE „THE ROCK“ JOHNSON TRYGGJA ÓSTÖÐVANDI BÍÓSKEMMTUN MÖGNUÐ ÞRÍVÍDD Toppmyndin á Íslandi og vinsælasta myndin í heiminum í dag ÓSKARS- VERÐLAUN5 ÁLFABAKKA 10 10 10 7 7 7 12 12 12 12 12 V I P EGILSHÖLL 12 16 16 16 L L L 16 16 L L AKUREYRI 7 KEFLAVÍKSELFOSS THE WOMAN IN BLACK kl. 5:50 - 8 - 10:10 2D THE WOMAN IN BLACK VIP kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 3:40 - 5:50 3D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 3:40 - 5:50 - 8 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 4 - 6 3D HUGO Með texta kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 2D ONE FOR THE MONEY kl. 10:10 2D CONTRABAND kl. 8 - 10:20 2D STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 2D 10 7 7 12 12 16 16 16 16 L L L KRINGLUNNI THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND 3D kl. 5:50 - 8 3D EXTREMELY LOUD AND INCREDIBLY CLOSE kl. 8 2D A FEW BEST MEN kl. 10:10 2D SHAME kl. 10:40 2D BEAUTY & THE BEAST - 3D (FRÍÐA OG DÝRIÐ) M/ ísl. Tali kl. 6 3D THE HELP kl. 5 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:20 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 6 3D PRÚÐULEIKARARNIR enskt tal ísl texti kl. 6 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 8 - 10:10 2D JOURNEY 2: THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 - 8 - 10:10 3D FRÍÐA OG DÝRIÐ m/ísl tali kl. 6 3D HUGO kl. 5:20 2D HAYWIRE kl. 8 - 10:10 2D PRÚÐULEIKARARNIR m/ens tali kl. 5:40 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:20 2D CONTRABAND kl. 8 2D MISSION IMPOSSIBLE - GHOST PROTOCOL kl. 10:20 2D SVARTUR Á LEIK kl. 8 2D THE WOMAN IN BLACK kl. 10:20 2D JOURNEY 2 : THE MYSTERIOUS ISLAND kl. 5:50 3D A FEW BEST MEN kl. 8 - 10:10 2D PUSS IN BOOTS m/ísl.tali kl. 6 2D tryggðu þér miða á sambio.is MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULTSPARBÍÓ Time  Movieline  Myndin sem hefur setið síðustu 3 vikur á toppnum í Bretlandi og notið gríðarlega vinsælda í USA. Ein besta draugamynd síðari ára SVARTUR Á LEIK 5.50, 8 og 10.15 JOURNEY 2 3D 4(950 kr) og 6 SAFE HOUSE 8 og 10.20 SKRÍMSLI Í PARÍS 2D 4(750 kr) ISL TAL THE GREY 10.15 THE IRON LADY 5.50 og 8 ALVIN 3 2D 4(750 kr) ISL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á fyrstu sýningar dagsins. V.J.V. - Svarthöfði.is ★★★★ H.S.K. - MBL 2 Óskarstilnefningar www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% Frá Framleiðendum “drive” kemur hröð og spennandi glæpa- mynd úr íslenskum veruleika. þ.þ., Fréttatíminn h.v.a., Fréttablaðið svarthöFði.is smárabíÓ háskÓlabíÓ 5%nánar á miði.isgleraugu seld sér 5% svartur á leik kl. 5.40 - 8 - 10.20 16 svartur á leik lúXus kl. 5.40 - 8 - 10.20 16 töFrateningurinn kl. 3.40 l haywire kl. 5.50 - 8 16 ghost rider 3d ÓteXtuð kl. 5.50 - 8 - 10.15 12 this means war kl. 8 - 10.15 14 star wars episode 1 3d ÓteXtuð kl. 5 10 saFe house kl. 10.10 16 skrímsli í parís 3d kl. 3.40 l alvin og íkornarnir 3 kl. 3.40 l borgarbíÓ nánar á miði.is Fréttablaðið svartur á leik kl. 6 - 8 - 10 16 / this means war kl. 6 14 ghost rider 2 3d ÓteXtuð kl. 10 12 / haywire kl. 8 16 svartur á leik kl. 5.40 - 8 - 10.20 16 töFrateningurinn kl. 6 l ghost rider 3d ÓteXtuð kl. 8 12 this means war kl. 8 - 10.15 14 star wars episode 1 3d ÓteXtuð kl. 10.15 10 the descendants kl. 5.30 l listamaðurinn kl. 6 - 8 - 10 l Frábær Fjölskyldumynd með íslensku tali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.