Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Blaðsíða 49
Menning Sjónvarp 49Helgarblað 12.–15. september 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Lawrence í heimsmetabók Guinness Laugardagur 13. september Stjarna hungurleikanna er verðmætasta kvenhetja allra tíma Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 08:50 Undankeppni EM 2016 10:30 Undankeppni EM 2016 12:10 Undankeppni EM 2016 13:50 Spænski boltinn 14/15 (Barcelona - Athletic) B 15:50 Leiðin til Frakklands 16:50 Þýsku mörkin 17:20 La Liga Report 17:50 Spænski boltinn 14/15 (Real Madrid - Atletico) B 19:50 Spænski boltinn 14/15 (Celta - Real Sociedad) B 21:50 Meistaradeild Evrópu 22:20 UFC Now 2014 23:10 UFC Unleashed 2014 23:55 Spænski boltinn 14/15 01:35 Spænski boltinn 14/15 08:15 Messan 09:00 Match Pack 09:30 Premier League World 10:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 10:30 Upphitun á laugardegi 11:35 Premier League 2014/2015 (Arsenal - Man. City) B 13:45 Premier League 2014/2015 (Chelsea - Swansea) B 16:00 Markasyrpa 16:20 Premier League 2014/2015 (Liverpool - Aston Villa) B 18:30 Premier League 2014/2015 (Sunderland - Tottenham) 20:10 Premier League 2014/2015 (Southampton - Newcastle) 21:50 Premier League 2014/2015 (WBA - Everton) 23:30 Premier League 2014/2015 01:10 Premier League 2014/2015 08:40 James Dean 10:15 The Devil Wears Prada 12:05 Men in Black 13:40 Johnny English Reborn 15:20 James Dean 16:55 The Devil Wears Prada 18:45 Men in Black 20:20 Johnny English Reborn 22:00 Wallander 23:35 The Thing 01:20 Attack the Block 02:45 Wallander 13:50 Premier League 14/15 15:50 How To Live With Your Parents for the Rest of your Life (8:13) 16:10 Baby Daddy (1:21) 16:30 Total Wipeout UK (8:12) 17:30 One Born Every Minute 18:15 American Dad (16:19) 18:35 The Cleveland Show 19:00 X-factor UK (3:30) 20:05 X-factor UK (4:30) 20:50 Raising Hope (7:22) 21:10 The Neighbors (21:22) 21:30 Cougar Town (11:13) 21:50 Longmire (10:10) 22:35 Chozen (11:13) 23:00 Eastbound & Down 4 (1:8) 23:30 The League (2:13) 23:50 Almost Human (2:13) 00:35 X-factor UK (3:30) 01:40 X-factor UK (4:30) 02:20 Raising Hope (7:22) 02:40 The Neighbors (21:22) 03:05 Cougar Town (11:13) 03:25 Longmire (10:10) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:00 Strákarnir 17:25 Frasier (17:24) 17:50 Friends (13:24) 18:10 Seinfeld (24:24) 18:35 Modern Family (20:24) 19:00 Two and a Half Men 19:20 The Practice (21:21) 20:05 Homeland (6:12) 20:55 Footballers' Wives (7:8) 21:40 Entourage 8 (7:8) 22:10 Shameless (6:12) 23:00 Nikolaj og Julie (22:22) 23:45 Crossing Lines (5:10) 00:35 The Practice (21:21) 01:20 Homeland (6:12) 02:05 Footballers' Wives (7:8) 02:55 Entourage 8 (7:8) 03:25 Shameless (6:12) 04:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnaefni Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Lína langsokkur 08:30 Svampur Sveinsson 8,1 Bráðfyndnir þættir um hrakfallabálkinn Svamp Sveinsson og félaga hans sem búa neðansjávar og eru sífellt að koma sér í óborganleg vandræði. 08:55 Kai Lan 09:20 Skógardýrið Húgó 09:45 Áfram Diego, áfram! 10:10 Villingarnir 10:35 Loonatics Unleashed 10:55 Kalli kanína og félagar 11:15 Batman: The Brave and the bold 11:40 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 The Crimson Field (5:6) 14:35 Veep (6:10) 15:05 Derek (7:8) 15:30 How I Met Your Mother 15:55 Sósa og salat 16:15 Fókus (4:6) 16:40 ET Weekend (52:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu (356:400) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (5:50) 19:10 Stelpurnar (7:20) 19:30 Lottó 19:35 The Big Bang Theory 20:00 Veistu hver ég var ? (3:10) 20:45 Darling Companion 5,0 Dramatísk mynd með Diane Keaton og Kevin Kline í aðalhlutverki og fjallar um konu sem þykir vænna um hundinn sinn en eiginmann- inn. Þegar eiginmaðurinn týnir hundinum er ekki ofsögum sagt að það hafi áhrif á hjónabandið. 22:25 Captain Phillips 00:35 Stolen 02:10 In Time 6,6 Spennutryllir með Justin Timberlake og Amöndu Seyfried í aðal- hlutverkum. Myndir gerist í framtíðinni þar sem fólk hættir að eldast um 25 ára aldurinn og tíminn er orðinn gjaldmiðill. Hinir ríku safna árum og jafnvel árþúsund- um á meðan hinir fátæku betla, stela og jafnvel fá lánaðar mínútur. 03:55 Rampart 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:55 The Talk 13:35 The Talk 14:15 Dr. Phil 14:55 Dr. Phil 15:35 Men at Work (9:10) 15:55 Top Gear USA (16:16) 16:45 Vexed (5:6) Vexed er stutt gaman/drama- þáttaröð sem var skrifuð af Howard Overman. Stjörnur þáttarins eru rannsóknarlögregluteymið Georgina "George" Dixon og Jack Armstrong sem eiga í stormasömu sambandi. Jack er þessi lata og óskipulagða týpa en Ge- orgia er dugmikil og skilvirk og hegðun Jack fer oft mikið í taugarnar á henni. 17:45 Extant (2:13) 18:30 The Biggest Loser (1:27) 19:15 The Biggest Loser (2:27) 20:00 Eureka 7,9 (14:20) Banda- rísk þáttaröð sem gerist í litlum bæ þar sem helstu snillingum heims verið safnað saman og allt getur gerst. Carter liggur lífið á að leysa ráðgátum um bankarán í Eureka annars er hætt við að bærinn geti flotið á brott. 20:45 NYC 22 (2:13)21:30 A Gifted Man (11:16) Athyglisverður þáttur um líf skurðlæknis sem umbreytist þegar konan hans fyrverandi deyr langt fyrir aldur fram og andi hennar leitar á hann. Michael og samstarfsfélagi hans eru ósammóla um meðferðarúrræði fyrir sjúkling með heilaæxli. 22:15 Vegas (3:21) 23:00 Dexter 9,0 (2:12) Raðmorðinginn viðkunn- anlegi Dexter Morgan snýr aftur. Deb er afar brugðið eftir að hafa komist að hinu sanna um bróður sinn og veit ekki til hvaða ráða hún á að grípa. . 23:50 Fleming (3:4) 00:35 Betrayal (13:13) 01:20 The Tonight Show 02:00 The Tonight Show 02:40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (16:26) 07.04 Kalli og Lóla (8:26) 07.15 Tillý og vinir (18:52) 07.26 Kioka (35:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.38 Sebbi (23:28) 07.49 Pósturinn Páll (7:13) 08.04 Ólivía (20:52) 08.15 Snillingarnir (8:13) 08.37 Hvolpasveitin (5:26) 09.00 Úmísúmí (12:19) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.35 Kung Fu Panda (14:17) 09.57 Skrekkur íkorni (23:26) 10.20 Dagur rauða nefsins Upptaka frá frá Degi rauða nefsins sem haldinn var í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum. Dagskrárgerð: Egill Eð- varðsson. e 14.20 Queen: Sagan öll – Seinni hluti (2:2) e 15.20 Alheimurinn (7) (Cosmos: A Spacetime Odyssey) Áhugaverð þáttaröð þar sem skýringa á uppruna mannsins er leitað með aðstoð vísindanna auk þess sem tilraun er gerð til að staðsetja jörðina í tíma og rúmi. Umsjón: Neil deGrasse Tyson. e 15.55 Ástin grípur unglinginn (3:12) (The Secret Life of American Teenagers) Bandarískur þáttur úr smiðju Walt Disney sem dregur fram flækjurnar sem geta fylgt því þegar ástin grípur unglingana og mörkin milli fullorðins- og unglingsára virðast óljós. Meðal aðalleikara: Shailene Woodley, Kenny Baumann, Francia Raisa og Daren Kagasoff. 16.40 Táknmálsfréttir (13:365) 16.50 Forkeppni HM kvenna í fótbolta (Ísland - Ísrael) Bein útsending frá Laugar- dalsvelli þar sem Ísland og Ísrael eigast við í forkeppni HM kvenna í fótbolta. 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Lottó (3:52) 19.45 Fía fóstra snýr aftur 21.35 Skipafréttir 23.25 Psycho 8,6 Spennumynd eftir Alfred Hitchcock frá árinu 1960. Skrifstofustúlk- an Marion Crane stingur af með fjárfúlgu og ætlar til elskhuga síns í öðrum bæ og hefja með honum nýtt líf. Aðalhlutverk: Anthony Perkins, Janet Leigh, Vera Miles, John Gavin og Martin Balsam. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e 01.10 Barnaby ræður gátuna – Lifandi lík Bresk saka- málamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barnaby lögreglufull- trúi glímir við dularfull morð í enskri sveit. Aðalhlutverk leika John Nettles og Jason Hughes. e 02.45 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Ég er að horfa á leynilögguþætti sem gerast í Whales á Net­ flix og heita Hinterland. Ég er ekkert mikið fyrir leynilögguþætti en þessir eru rosa flottir.“ Þorsteinn Guðmundsson leikari verður með uppistand í söfnunar- og skemmtiþætti UNICEF í beinni útsendingu á RÚV á föstudag. Þátturinn hefst kl. 19.30. Hinterland Þ rátt fyrir að vera einung­ is 24 ára gömul hefur Jenni­ fer Lawrence átt undraverðan leiklistarferil. Hún var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2010 fyrir litlu dramamyndina Winter's Bone, hlaut verðlaunin árið 2013 fyrir Silver Linings Playbook og var tilnefnd enn á ný fyrir leik í American Hustle. Hún getur hins vegar þakkað gríðarlegum vinsældum kvikmynd­ anna um Hungurleikana þá stað­ reynd að nafn hennar verður ritað í heimsmetabók Guinness árið 2015. Myndirnar, sem eru byggðar á skáld­ sögum Suzanne Collins, hafa slegið rækilega í gegn um heim allan. Fyrsta myndin þénaði tæplega 82 millj­ arða íslenskra króna á heimsvísu, og framhaldsmyndin Hunger Games: Catching Fire rúmlega 100 millj­ arða króna. Katniss Everdeen, sem Lawrence túlkar í Hunger Games­ myndunum, er því orðin sú kven­ hetja í kvikmynd sem hefur halað inn mestum tekjum fyrir framleiðend­ ur sína. Þar með slær hún kvenskör­ ungum á borð við Lindu Hamilton í Terminator 2, Angelinu Jolie í Mr. & Mrs. Smith og Sigourney Weaver í Alien­myndunum ref fyrir rass. Stefnt er á að gera tvær myndir í viðbót um hörkutólið Everdeen og hina óhugnanlegu hungurleika. n kristjan@dv.is Verðmæt Jennifer Lawrence hefur slegið í gegn í hlutverki Katniss Evergreen í Hungurleikunum. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.