Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Blaðsíða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 12.–15. september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Lygar, spilling og mútur í kvikmynd um News of the World-hneykslið Clooney gerir mynd um símahleranir Föstudagur 12. september Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Kúlugúbbarnir (9:18) (Bubble Guppies II) 17.44 Nína Pataló (37:39) (Nina Patalo, I) 17.51 Sanjay og Craig (4:20) (Sanjay & Craig) 18.15 Táknmálsfréttir (12:365) 18.25 Nautnir norðursins (2:8) (Grænland - seinni hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. Framleitt af Sagafilm en leikstjóri er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dags- ins í máli og myndum. 19.35 Dagur rauða nefsins Bein útsending frá Degi rauða nefsins sem haldinn er í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 23.40 Wallander – Svik 7,9 (Wallander) Sænsk saka- málamynd frá 2013. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfið sakamál. Leikstjóri er Charlotte Brändström og meðal leik- enda eru Krister Henriksson og Charlotta Jonsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Kaldastríðsklækir 7,1 (Tinker Tailor, Soldier, Spy) Bresk bíómynd frá 2011 byggð á sögu eftir John le Carré. Á dögum kalda stríðsins er gamli njósnarinn George Smiley kallaður til starfa aftur til að finna sovéska flugumenn innan bresku leyniþjónustunnar. Leikstjóri er Tomas Alfred- son og meðal leikenda eru Gary Oldman, Colin Firth, Tom Hardy, Mark Strong, John Hurt og Benedict Cum- berbatch. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 03.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 11:15 Leiðin til Frakklands 12:15 Þýski handboltinn (Gum- mersbach - RN-Löwen) 13:35 Þýsku mörkin 14:05 Undankeppni EM 2016 (Portúgal - Albanía) 15:45 IAAF Diamond League 17:50 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tyrkland) 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Undankeppni EM 2016 (Tékkland - Holland) 22:10 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Armenía) 23:55 Euro 2016 - Markaþáttur 00:45 UFC Now 2014 12:25 Undankeppni EM 2016 (Andorra - Wales) 14:10 Premier League World 14:40 Premier League 2014/2015 (Newcastle - Crystal Palace) 16:30 Undankeppni EM 2016 (Sviss - England) 18:20 Premier League 2014/2015 (Man. City - Stoke) 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Messan 21:45 Premier League 2014/2015 (Burnley - Man. Utd.) 23:25 Messan 00:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:45 Rumor Has It 13:20 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 14:55 Save Haven 16:50 Rumor Has It 18:25 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 20:00 Save Haven 22:00 The Hangover 3 23:40 Game of Death 01:15 Don't Be Afraid of the Dark 02:50 The Hangover 3 17:10 Raising Hope (6:22) 17:30 The Neighbors (20:22) 17:50 Cougar Town (10:13) 18:15 The Secret Circle (17:22) 19:00 Top 20 Funniest (16:18) 19:45 Britain's Got Talent (14:18) 21:20 X-factor UK (4:30) 22:05 Grimm (9:22) 22:50 Sons of Anarchy (11:14) 23:35 Longmire (9:10) 00:15 Top 20 Funniest (16:18) 00:55 Britain's Got Talent 02:30 X-factor UK (4:30) 03:15 Grimm (9:22) 03:55 Sons of Anarchy (11:14) 04:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (16:24) 18:45 Friends (3:25) 19:05 Seinfeld (23:24) 19:30 Modern Family (19:24) 19:55 Two and a Half Men (15:24) 20:15 Réttur (4:6) 21:00 Homeland (5:12) 21:55 A Touch of Frost (2:4) 00:05 Shameless (5:12) 00:50 Footballers' Wives (6:8) 01:35 Réttur (4:6) 02:20 Homeland (5:12) 03:15 A Touch of Frost (2:4) 05:20 Shameless (5:12) 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Drop Dead Diva (2:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:15 Last Man Standing (19:24) 10:40 The Smoke (5:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (12:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Michael Jackson Life of an Icon Mögnuð heimildarmynd um líf Mich- ael Jackson þar sem sýnd viðtöl við hans nánustu vini, samstarfsaðila og fjölskyldu og varpað er nýju ljósi á afar óvenjulegt líf hans og hátterni. 15:30 Hulk vs.Wolverine 16:30 Young Justice 16:50 The Big Bang Theory 8,6 (20:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Super Fun Night (14:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:45 Impractical Jokers (6:15) 20:10 Mike and Molly (1:22) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:35 NCIS: Los Angeles (15:24) 21:20 Louie (10:13) 21:45 Stand Up Guys 23:20 Insidious 01:00 Scorpion King 3: Battle for Re 04:25 The Girl 6,2 Mögnuð mynd sem byggð er á stormasömu sambandi leikstjórans Alfred Hitchcock og leikkon- unnar Tippi Hedren sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Birds. 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:25 Marvel: Assembling a Universe 16:10 Friday Night Lights 8,7 (5:13) Vönduð þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 16:55 The Moaning of Life (5:5) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Talk 19:00 America's Funniest Home Videos (7:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 The Biggest Loser - NÝTT (1:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 20:15 The Biggest Loser (2:27) 21:00 The Saint 23:00 The Tonight Show 23:40 Law & Order: SVU (4:24) 00:25 Revelations 6,5 (4:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 01:10 The Tonight Show 01:50 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. How I Met Your Mother – leikarinn Jason Segel er gestur kvöldsins hjá Jimmy ásamt grínleikaranum og uppistandaranum Steve Harvey. 02:30 Pepsi MAX tónlist Minntust Gandolfini The Drop var síðasta mynd James Gandolfini dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið C arauna hinn ítalski hélt út á stórmótinu í Saint Luis og sigraði á því með yfirburðum. Sannarlega glæsilegur árangur og nálgast hann nú Magnus Carlsen óðfluga á ELO-stigalistanum. Ef til vill var þetta einn glæsilegasti mótasigur allra tíma en þar er þó á ýmsum samanburði að taka í sögulegu tilliti. Stuttu eftir að mótinu lauk kom ákveðin sprengja inn í skák- heiminn og það jákvæð, eða hvað? Magnús Carlsen hafði dregið í efa að hann myndi tefla við Anand um heimsmeistara- titilinn í nóvember í Socchi í Rússlandi. Hafði hann borið við ýmsar ástæður fyrir efasemdum sínum um einvígið. Má nefna í því tilliti að ekki var víst hvað- an verðlaunaféð væri komið, ótryggt ástand þar eystra og sitt- hvað fleira. En svo ákvað hann að skrifa undir samning þess efn- is að hann myndi tefla einvígið. Miklar spekúlasjónir hafa átt sér stað um hvers vegna hann hafi ákveðið að skrifa undir og eru flestir á þeirri skoðun að hann vilji sanna sig aftur sem besta skákmann heims eftir að Car- auna hafi tekið allt sviðljósið í Saint Luis. Þetta er mjög senni- leg kenning. Að lenda miklu aftar en Carauna í Saint Luis og neita svo að verja heimsmeistaratitil sinn í kjölfarið myndi sýna mik- ið veikleikamerki á þessum mikla skákmeistara sem sumir telja nú þegar allra sterkasta skákmann allra tíma, hreinlega á und- an Fischer og Kasparov sem oft hafa verið nefndir sem þeir allra bestu. Hér heima hélt Davíð Kjart- ansson sigurgöngu sinni áfram á Meistaramóti Hugins. Hann sigr- aði glæsilega með sjö vinninga af sjö mögulegum en í öðru sæti varð alþjóðameistarinn Sævar Bjarnason. Í þriðja sæti varð Stef- án nokkur Bergsson. n Carauna bestur? G eorge Clooney mun leikstýra kvikmynd byggðri á bók- inni Hack Attack eftir breska blaðamanninn Nick Davies. Í bókinni fjallar Davies um símahler- anir starfsmanna hjá fjölmiðlasam- steypunni News International, sem er í eigu Ruberts Murdoch. Upp- ljóstranir á vinnubrögðum blaða- mannanna leiddu að lokum til þess að dagblaðið News of the World var lagt niður eftir 168 ára starfsemi. Clooney hefur áður fjallað um fjölmiðla í kvikmyndinni Good night, and good luck sem hann leikstýrði og lék í árið 2005, en nú fjallar hann um skuggahliðar bransans. Efnið er honum hugleikið því hann er sonur blaðamanns og hefur í gegnum tíð- ina verið gagnrýninn á slúðurmiðla á borð við News of the World. ,,Þessi saga inniheldur öll frum- efnin: lygar, spillingu og mútur í æðstu þrepum stjórnkerfisins og hjá stærsta dagblaðinu í London,“ segir Clooney í tilkynningu. ,,Það besta er að þetta er allt satt. Nick er hugrakk- ur og þrjóskur blaðamaður og okkur finnst það heiður að fá að gera bók- ina að kvikmynd,“ bætir leikstjór- inn við. Áætlað er að tökur hefjist á næsta ári. n kristjan@dv.is Mynd um símahleranir George Clooney mun leikstýra kvikmynd um umfangsmiklar hleranir blaðamanna á News of the World. É g mun kalla upp fjöldann allan af nöfnum í kvöld en það er ein manneskja, sem við þekkj- um öll, sem mun ekki birtast þótt við köllum nafn hans,“ sagði leikstjórinn Michael Roskam við áhorfendur frumsýningar kvik- myndarinnar The Drop sem fram fór í Landmark Sunshine-kvik- myndahúsinu í New York á mánu- dagskvöldið. Roskam átti þar við leikarann James Gandolfini en The Drop var síðasta myndin sem Gandolfini lék í áður en hann lést af völdum hjartaáfalls í júní 2013. Um sakamálamynd er að ræða. Sagan gerist aðallega á bar í Brook- lyn sem mafíósar nota í peninga- þvætti. „Hann var ótrúlega fær í að túlka varnarleysi,“ sagði Roskam um Gandolfini við blaðamenn The Hollywood Reporter. „Eins og allir leikarar vita er fátt erfiðara því þá þarftu að opna þig tilfinningalega. En James var frábær í því.“ n indiana@dv.is Goðsögn Samkvæmt leikstjóranum Roskam var enginn betri í að túlka varnarleysi en leikarinn sem lést í fyrra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.