Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Síða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 12.09.2014, Síða 48
48 Menning Sjónvarp Helgarblað 12.–15. september 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Lygar, spilling og mútur í kvikmynd um News of the World-hneykslið Clooney gerir mynd um símahleranir Föstudagur 12. september Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 16.30 Ástareldur (Sturm der Liebe) Endursýndir þættir vikunnar. 17.20 Kúlugúbbarnir (9:18) (Bubble Guppies II) 17.44 Nína Pataló (37:39) (Nina Patalo, I) 17.51 Sanjay og Craig (4:20) (Sanjay & Craig) 18.15 Táknmálsfréttir (12:365) 18.25 Nautnir norðursins (2:8) (Grænland - seinni hluti) Gísli Örn Garðarsson leikari ferðast um Grænland, Færeyjar, Ísland og Noreg og hittir kokka sem leiða hann í nýjan sannleik um hefðbundna matreiðslu og nýstárlega nálgun á þeim ótrúlega hafsjó af hráefni sem finna má við Norður- Atlantshafið. Framleitt af Sagafilm en leikstjóri er Hrafnhildur Gunnarsdóttir. 888 e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dags- ins í máli og myndum. 19.35 Dagur rauða nefsins Bein útsending frá Degi rauða nefsins sem haldinn er í samvinnu við UNICEF. Grín og alvara í bland með þjóðþekktum grínistum, leikurum, skemmtikröftum og tónlistarmönnum. Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson. 23.40 Wallander – Svik 7,9 (Wallander) Sænsk saka- málamynd frá 2013. Kurt Wallander rannsóknarlög- reglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfið sakamál. Leikstjóri er Charlotte Brändström og meðal leik- enda eru Krister Henriksson og Charlotta Jonsson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.15 Kaldastríðsklækir 7,1 (Tinker Tailor, Soldier, Spy) Bresk bíómynd frá 2011 byggð á sögu eftir John le Carré. Á dögum kalda stríðsins er gamli njósnarinn George Smiley kallaður til starfa aftur til að finna sovéska flugumenn innan bresku leyniþjónustunnar. Leikstjóri er Tomas Alfred- son og meðal leikenda eru Gary Oldman, Colin Firth, Tom Hardy, Mark Strong, John Hurt og Benedict Cum- berbatch. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 03.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 11:15 Leiðin til Frakklands 12:15 Þýski handboltinn (Gum- mersbach - RN-Löwen) 13:35 Þýsku mörkin 14:05 Undankeppni EM 2016 (Portúgal - Albanía) 15:45 IAAF Diamond League 17:50 Undankeppni EM 2016 (Ísland - Tyrkland) 19:30 La Liga Report 20:00 Meistaradeild Evrópu 20:30 Undankeppni EM 2016 (Tékkland - Holland) 22:10 Undankeppni EM 2016 (Danmörk - Armenía) 23:55 Euro 2016 - Markaþáttur 00:45 UFC Now 2014 12:25 Undankeppni EM 2016 (Andorra - Wales) 14:10 Premier League World 14:40 Premier League 2014/2015 (Newcastle - Crystal Palace) 16:30 Undankeppni EM 2016 (Sviss - England) 18:20 Premier League 2014/2015 (Man. City - Stoke) 20:00 Match Pack 20:30 Enska úrvalsdeildin - upphitun 21:00 Messan 21:45 Premier League 2014/2015 (Burnley - Man. Utd.) 23:25 Messan 00:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun 11:45 Rumor Has It 13:20 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 14:55 Save Haven 16:50 Rumor Has It 18:25 Diary Of A Wimpy Kid: Dog Days 20:00 Save Haven 22:00 The Hangover 3 23:40 Game of Death 01:15 Don't Be Afraid of the Dark 02:50 The Hangover 3 17:10 Raising Hope (6:22) 17:30 The Neighbors (20:22) 17:50 Cougar Town (10:13) 18:15 The Secret Circle (17:22) 19:00 Top 20 Funniest (16:18) 19:45 Britain's Got Talent (14:18) 21:20 X-factor UK (4:30) 22:05 Grimm (9:22) 22:50 Sons of Anarchy (11:14) 23:35 Longmire (9:10) 00:15 Top 20 Funniest (16:18) 00:55 Britain's Got Talent 02:30 X-factor UK (4:30) 03:15 Grimm (9:22) 03:55 Sons of Anarchy (11:14) 04:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:20 Frasier (16:24) 18:45 Friends (3:25) 19:05 Seinfeld (23:24) 19:30 Modern Family (19:24) 19:55 Two and a Half Men (15:24) 20:15 Réttur (4:6) 21:00 Homeland (5:12) 21:55 A Touch of Frost (2:4) 00:05 Shameless (5:12) 00:50 Footballers' Wives (6:8) 01:35 Réttur (4:6) 02:20 Homeland (5:12) 03:15 A Touch of Frost (2:4) 05:20 Shameless (5:12) 06:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 Malcolm In the Middle 08:30 Drop Dead Diva (2:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (54:175) 10:15 Last Man Standing (19:24) 10:40 The Smoke (5:8) 11:25 Junior Masterchef Australia (12:16) 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Michael Jackson Life of an Icon Mögnuð heimildarmynd um líf Mich- ael Jackson þar sem sýnd viðtöl við hans nánustu vini, samstarfsaðila og fjölskyldu og varpað er nýju ljósi á afar óvenjulegt líf hans og hátterni. 15:30 Hulk vs.Wolverine 16:30 Young Justice 16:50 The Big Bang Theory 8,6 (20:24) Stórskemmtilegur gamanþáttur um Leonard og Sheldon sem eru af- burðasnjallir eðlisfræðingar sem vita nákvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) Tuttugasta og fjórða þáttaröðin í þessum langlífasta gamanþætti bandarískrar sjónvarps- sögu. Simpson-fjölskyldan er söm við sig og hefur ef eitthvað er aldrei verið uppátektarsamari. 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:16 Veður 19:25 Super Fun Night (14:17) Gamanþáttaröð um þrjár frekar klaufalegar vinkonur sem eru staðráðnar í að láta ekkert stoppa sig í leita að fjöri á föstudagskvöldum. Ástralska gamanleikkonan Rebel Wilson úr Pitch Perfect og Bridesmades er í einu aðalhlutverkanna. 19:45 Impractical Jokers (6:15) 20:10 Mike and Molly (1:22) Gamanþáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 20:35 NCIS: Los Angeles (15:24) 21:20 Louie (10:13) 21:45 Stand Up Guys 23:20 Insidious 01:00 Scorpion King 3: Battle for Re 04:25 The Girl 6,2 Mögnuð mynd sem byggð er á stormasömu sambandi leikstjórans Alfred Hitchcock og leikkon- unnar Tippi Hedren sem er þekktust fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni The Birds. 05:55 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (2:25) Endursýn- ingar frá upphafi á þessum sívinsælu gamanþátttum um Ray Barone og furðulegu fjölskylduna hans. 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:40 Pepsi MAX tónlist 15:25 Marvel: Assembling a Universe 16:10 Friday Night Lights 8,7 (5:13) Vönduð þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótboltaliðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. 16:55 The Moaning of Life (5:5) 17:40 Dr. Phil 18:20 The Talk 19:00 America's Funniest Home Videos (7:44) Bráðskemmtilegur fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19:30 The Biggest Loser - NÝTT (1:27) Skemmtilegir þættir þar sem fólk sem er orðið hættulega þungt snýr við blaðinu og kemur sér í form á ný. Í þessari þáttaröð einbeita þjálfarar sér hins vegar ekki einungis að keppendum, heldur heilu og hálfu bæjarfélögum sem keppendur koma frá. Nú skuli fleiri fá að vera með! 20:15 The Biggest Loser (2:27) 21:00 The Saint 23:00 The Tonight Show 23:40 Law & Order: SVU (4:24) 00:25 Revelations 6,5 (4:6) Undarlegt mál um stúlku sem liggur í dái á spítala en muldrar vers úr Biblíunni kemur Dr. Richard Massey, stjarneðlisfræðingi frá Harvard, í kynni við nunnuna Josepha Montafi- ore. Hún telur að stúlkan og ofskynjanir hennar séu verk Guðs og vill rannsaka þetta mál nánar með hjálp Richards. 01:10 The Tonight Show 01:50 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. How I Met Your Mother – leikarinn Jason Segel er gestur kvöldsins hjá Jimmy ásamt grínleikaranum og uppistandaranum Steve Harvey. 02:30 Pepsi MAX tónlist Minntust Gandolfini The Drop var síðasta mynd James Gandolfini dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið C arauna hinn ítalski hélt út á stórmótinu í Saint Luis og sigraði á því með yfirburðum. Sannarlega glæsilegur árangur og nálgast hann nú Magnus Carlsen óðfluga á ELO-stigalistanum. Ef til vill var þetta einn glæsilegasti mótasigur allra tíma en þar er þó á ýmsum samanburði að taka í sögulegu tilliti. Stuttu eftir að mótinu lauk kom ákveðin sprengja inn í skák- heiminn og það jákvæð, eða hvað? Magnús Carlsen hafði dregið í efa að hann myndi tefla við Anand um heimsmeistara- titilinn í nóvember í Socchi í Rússlandi. Hafði hann borið við ýmsar ástæður fyrir efasemdum sínum um einvígið. Má nefna í því tilliti að ekki var víst hvað- an verðlaunaféð væri komið, ótryggt ástand þar eystra og sitt- hvað fleira. En svo ákvað hann að skrifa undir samning þess efn- is að hann myndi tefla einvígið. Miklar spekúlasjónir hafa átt sér stað um hvers vegna hann hafi ákveðið að skrifa undir og eru flestir á þeirri skoðun að hann vilji sanna sig aftur sem besta skákmann heims eftir að Car- auna hafi tekið allt sviðljósið í Saint Luis. Þetta er mjög senni- leg kenning. Að lenda miklu aftar en Carauna í Saint Luis og neita svo að verja heimsmeistaratitil sinn í kjölfarið myndi sýna mik- ið veikleikamerki á þessum mikla skákmeistara sem sumir telja nú þegar allra sterkasta skákmann allra tíma, hreinlega á und- an Fischer og Kasparov sem oft hafa verið nefndir sem þeir allra bestu. Hér heima hélt Davíð Kjart- ansson sigurgöngu sinni áfram á Meistaramóti Hugins. Hann sigr- aði glæsilega með sjö vinninga af sjö mögulegum en í öðru sæti varð alþjóðameistarinn Sævar Bjarnason. Í þriðja sæti varð Stef- án nokkur Bergsson. n Carauna bestur? G eorge Clooney mun leikstýra kvikmynd byggðri á bók- inni Hack Attack eftir breska blaðamanninn Nick Davies. Í bókinni fjallar Davies um símahler- anir starfsmanna hjá fjölmiðlasam- steypunni News International, sem er í eigu Ruberts Murdoch. Upp- ljóstranir á vinnubrögðum blaða- mannanna leiddu að lokum til þess að dagblaðið News of the World var lagt niður eftir 168 ára starfsemi. Clooney hefur áður fjallað um fjölmiðla í kvikmyndinni Good night, and good luck sem hann leikstýrði og lék í árið 2005, en nú fjallar hann um skuggahliðar bransans. Efnið er honum hugleikið því hann er sonur blaðamanns og hefur í gegnum tíð- ina verið gagnrýninn á slúðurmiðla á borð við News of the World. ,,Þessi saga inniheldur öll frum- efnin: lygar, spillingu og mútur í æðstu þrepum stjórnkerfisins og hjá stærsta dagblaðinu í London,“ segir Clooney í tilkynningu. ,,Það besta er að þetta er allt satt. Nick er hugrakk- ur og þrjóskur blaðamaður og okkur finnst það heiður að fá að gera bók- ina að kvikmynd,“ bætir leikstjór- inn við. Áætlað er að tökur hefjist á næsta ári. n kristjan@dv.is Mynd um símahleranir George Clooney mun leikstýra kvikmynd um umfangsmiklar hleranir blaðamanna á News of the World. É g mun kalla upp fjöldann allan af nöfnum í kvöld en það er ein manneskja, sem við þekkj- um öll, sem mun ekki birtast þótt við köllum nafn hans,“ sagði leikstjórinn Michael Roskam við áhorfendur frumsýningar kvik- myndarinnar The Drop sem fram fór í Landmark Sunshine-kvik- myndahúsinu í New York á mánu- dagskvöldið. Roskam átti þar við leikarann James Gandolfini en The Drop var síðasta myndin sem Gandolfini lék í áður en hann lést af völdum hjartaáfalls í júní 2013. Um sakamálamynd er að ræða. Sagan gerist aðallega á bar í Brook- lyn sem mafíósar nota í peninga- þvætti. „Hann var ótrúlega fær í að túlka varnarleysi,“ sagði Roskam um Gandolfini við blaðamenn The Hollywood Reporter. „Eins og allir leikarar vita er fátt erfiðara því þá þarftu að opna þig tilfinningalega. En James var frábær í því.“ n indiana@dv.is Goðsögn Samkvæmt leikstjóranum Roskam var enginn betri í að túlka varnarleysi en leikarinn sem lést í fyrra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.