Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 56
56 Menning Sjónvarp Helgarblað 11.–14. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Emily Mortimer leikur sérsveitarliða Newsroom-stjarna í nýjum spennutrylli Föstudagur 11. júlí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 15.40 Ástareldur 16.30 Ástareldur 17.20 Kúlugúbbarnir (1:18) 17.43 Undraveröld Gúnda 18.05 Nína Pataló (29:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Norrænar glæpasögur sigra heiminn e 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Orðbragð (1:6) Orðbragð er skemmtiþáttur þar sem Bragi Valdimar Skúlason og Brynja Þorgeirsdóttir snúa upp á íslenska tungumál- ið, teygja það, toga og umfaðma, knúsa og blása í það lífi. Dagskrárgerð: Konráð Pálmason. 888 e 20.10 Saga af strák 7,6 (6:13) (About a Boy) Bandarísk gamanþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein sem sér sér leik á borði þegar einstæð móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk: Minnie Driver, David Walton og Benjamin Stockham. 20.35 Séra Brown (1:10) (Father Brown) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðal- hlutverk: Mark Williams. 21.30 Daginn sem jörðin stöðvaðist 5,5 (The Day the Earth Stood Still) Endurgerð sígildrar vísindaskáldsögu frá 1951 með Keanu Reeves og Jennifer Connelly í aðal- hlutverkum. Geimvera og vélmenni ná til jarðar til að bera jarðarbúum mikilvæg skilaboð. Önnur hlutverk: Kathy Bates, Jaden Smith og John Cleese. Leikstjórn: Scott Derrickson. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 23.10 Ég elska þig líka (I love You Too) Gamanmynd frá 2010 um tvo seinheppna félaga sem ákveða að styðja hvorn annan við að næla sér í draumakonuna. Aðal- hlutverk: Brendan Cowell, Peter Dinklage og Yvonne Strahovski. Leikstjóri: Daina Reid. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.55 Skógarhöggsmaður- inn (The Woodsman) Barnaníðingur snýr aftur eftir 12 ára fangelsisvist og reynir að fóta sig í til- verunni í heimabæ sínum. Leikarahjónin Kevin Bacon og Kyra Sedgwick fara með aðalhlutverkin. Leikstjóri: Nicole Kassell. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e 02.20 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 14:05 Pepsí deildin 2014 (Fjölnir - Fylkir) 15:55 Pepsímörkin 2014 17:20 Sumarmótin 2014 18:00 IAAF Diamond League 2014 B 20:00 Box - Provodnikov vs Algieri 22:20 IAAF Diamond League 2014 12:15 HM 2014 (Sviss - Frakkland) 14:00 HM Messan 15:00 HM 2014 (Frakkland - Þýskaland) 16:40 HM 2014 (Brasilía - Kólu- mbía) 18:20 HM Messan 19:20 Premier League Legends 19:50 HM 2014 (Brasilía - Þýska- land) 21:35 HM 2014 (Holland - Argentína) 23:20 HM Messan 00:20 HM 2014 (Portúgal - Gana) 09:10 Gandhi 12:15 Free Willy: Escape From Pirate's Cove 13:55 Clear History 15:35 Gandhi 18:40 Free Willy: Escape From Pirate's Cove 20:20 Clear History 22:00 The Heat 23:55 Perrier's Bounty 01:20 Flypaper 02:45 The Heat 16:45 Jamie's 30 Minute Meals 17:10 Raising Hope (21:22) 17:30 The Neighbors (11:22) 17:50 Cougar Town (1:13) 18:15 The Secret Circle (8:22) 19:00 Top 20 Funniest (7:18) 19:40 Britain's Got Talent (5:18) 20:30 Community (16:24) 20:55 The Listener (2:13) 21:40 True Blood (12:12) 22:30 Sons of Anarchy (2:14) 23:15 The Cougar (7:8) 00:00 Top 20 Funniest (7:18) 00:40 Britain's Got Talent (5:18) 01:30 Community (16:24) 01:55 The Listener (2:13) 02:40 True Blood (12:12) 03:35 Sons of Anarchy (2:14) 04:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:00 Strákarnir 18:30 Friends (18:24) 18:55 Seinfeld (4:22) 19:20 Modern Family (4:24) 19:45 Two and a Half Men (15:16) 20:05 Spurningabomban (5:21) 20:55 Breaking Bad 21:45 Wallander (2:3) 23:20 It's Always Sunny In Philadelphia (6:12) 23:45 Boss (7:8) 00:45 Hustle (3:6) 01:40 Spurningabomban (5:21) 02:30 Breaking Bad 03:15 Wallander (2:3) 04:45 It's Always Sunny In Philadelphia (6:12) 05:10 Boss (7:8) 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Hér hljóma öll flottustu tónlistarmynd- böndin í dag frá vinsælum listamönnum á borð við Justin Timberlake, Rihönnu, Macklemore, Pink, Bruno Mars, Justin Bieber, One Direction og David Guetta. 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Malcolm In the Middle 08:25 Drop Dead Diva (6:13) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (13:175) 10:15 Last Man Standing (10:24) 10:40 The Face (4:8) 11:25 Junior Masterchef Australia 12:15 Heimsókn 12:35 Nágrannar 13:00 Michael Jackson Life of an Icon 15:35 Young Justice 15:55 Frasier (2:24) 16:20 The Big Bang Theory 16:45 How I Met Your Mother 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:06 Veður 19:15 Super Fun Night (6:17) 19:35 Impractical Jokers (6:8) 20:00 Mike & Molly (16:23) 20:20 NCIS: Los Angeles (6:24) 21:05 Sarah's Key Dramatísk mynd frá 2010 með Kristin Scott Thomas í aðal- hlutverki. Myndin gerist í París nútímans og fjallar um blaðakonu sem finnur hvernig líf hennar er orðið nátengt ungri stúlku, en fjölskylda stúlkunnar flosn- aði upp í hinum alræmdu fjöldahandttökum Nasista í París, Vel' d'Hiv Roundup, árið 1942. 22:55 For a Good Time, Call.... Gamanmynd frá 2012 með Ari Graynor, Lauren Miller og Justin Long í að- alhlutverki. Myndin fjallar um tvær ungar konur sem ákveða að stofna saman lítið fyrirtæki þar sem þær bjóða uppá erótíska síma- þjónustu fyrir karlmenn. 00:20 X-Men: First Class Fjórða myndin í hinum geysivinsæla kvikmynda- bálki og fjallar um tilurð ofurmennahópsins sem sameiginlega ganga undir nafninu X-Men. Við kynnumst Charles Xavier og Erik Lehnsherr áður en þeir urðu Professor X og Magneto og hvernig ágrein- ingur þeirra myndaðst og stríðið milli þeirra hófst. 02:30 Daybreakers 6,5 Spennutryllir frá 2010 með Ethan Hawke, Sam Neill og Willem Dafoe í aðalhlut- verkum. Illvígur faraldur hefur breytt nær öllum mönnum í vampírur. Menn sem ekki eru enn sýktir, glíma nú m.a. við þverrandi blóðbirgðir. Á sama tíma reynir einn maður að vinna með leynilegum hópi af vampírum að leið til að bjarga mannkyninu. 04:05 Ondine 05:45 Fréttir og Ísland í dag Fréttir og Ísland í dag endursýnt frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (6:24) 08:25 Dr. Phil 09:05 Pepsi MAX tónlist 14:50 The Voice (11:26) 16:25 The Voice (12:26) 17:15 Dr. Phil 17:55 Necessary Roughness 18:40 An Idiot Abroad (2:9) Ricky Gervais og Stephen Merchant eru mennirnir á bakvið þennan einstaka þátt sem fjallar um vin þeirra, Karl Pilkington og ferðir hans um sjö undur veraldar. Að þessu sinni heldur Karl til Kína. Hann heimsækir Kínamúrinn, fer í nudd, fær þjálfun í Kung Fu og smakkar framandi austurlenskan mat. 19:25 30 Rock 8,3 (2:22) Banda- rísk gamanþáttaröð sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Uppnám verður eftir að myndband af Tracy með yfirlýsingum um samkynhneigð lekur á netið. Liz er byrjuð að deita, en vill alls ekki að Jack komist að því, þvi hann yrði líkega ekkert par sáttur. 19:50 America's Funniest Home Videos (39:44) 20:15 Survior (7:15) 21:00 The Bachelorette (4:12) 22:30 The Tonight Show 23:15 Royal Pains (13:16) Þetta er fjórða þáttaröðin um Hank Lawson sem starfar sem einkalæknir ríka og fræga fólksins í Hamptons Stundum reynir á fjöl- skylduböndin, þrátt fyrir engin samskipti hafi átt sér stað áður. 00:00 The Good Wife (22:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 00:45 Leverage (10:15) 01:30 Survior (7:15) 02:15 The Tonight Show 03:00 The Tonight Show 03:45 Pepsi MAX tónlist Krakowski í nýrri gamanmynd Leikur forsetafrú Bandaríkjanna dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið Sumarmolar B reska leikkonan Emily Morti- mer, sem er hvað þekktust fyr- ir hlutverk sitt í sjónvarpsþátt- unum The Newsroom, er nú í viðræðum við Legendary Pictures um að taka að sér eitt aðalhlutverkanna í spennumyndinni Spectral. Að sögn framleiðenda er um að ræða spennu- trylli í anda Black Hawk Down og mega áhorfendur búast við miklum hasar, en myndin fjallar um lið sér- sveitarmanna sem sent er til New York til að kljást við yfirnáttúrulegar verur sem tekið hafa völdin þar. Bandaríski leikarinn James Bad- ge Dale hefur þegar verið ráðinn í eitt aðalhlutverka myndarinnar, en Dale er hvað þekktastur fyrir leik sinn í myndum á borð við World War Z, The Departed og Iron Man 3. Aðrir leik- arar sem tilkynnt hefur verið um eru þeir Max Martini, Clayne Crawford, Cory Hardrict og Gonzalo Menendez. Þá hefur leikstjóri Spectral einnig ver- ið valinn en sú ábyrgð fellur í skaut Nic Mathieu, sem hingað til hefur einbeitt sér að leikstjórn auglýsinga. Mortimer lauk nýlega tökum á indí-myndinni Ten Thousand Saints auk þess sem hún á enn eftir að ljúka við tökur á lokaseríu The Newsroom og því er ljóst að leikkonan mun hafa í nógu að snúast á komandi misser- um. n Emily Mortimer Breska leikkonan hefur í nógu að snúast um þessar mundir. B andaríska leikkonan Jane Krakowski, sem er hvað þekktust fyrir leik sinn í gam- anþáttunum 30 Rock, hefur landað hlutverki í gamanmyndinni Pixels og bætist þar með í hóp ekki ómerkari manna en Adam Sandler, Kevin James, Michelle Monaghan og Peter Dinklage. Myndin er vænt- anleg næsta vor en tökur standa nú yfir í Toronto, Kanada. Það er Chris Columbus sem leikstýrir Pixels, en hann hefur leikstýrt myndum á borð við Home Alone, The Goon- ies, Mrs. Doubtfire og Harry Potter. Pixels er gamanmynd með vís- indaskáldsöguþema. Hún fjallar um tölvuleikjafígúrur frá níunda áratug síðustu aldar sem ráðist hafa á New York, en til að berjast við þessa miklu ógn fær banda- ríski herinn tölvuleikjanörd til að bjarga málunum. Krakowski mun fara með hlutverk eiginkonu James, sem leikur forseta Bandaríkjanna, en persóna hennar er einnig fyrr- verandi ástkona persónu Sandler. Krakowski mun þó einnig snúa aft- ur í sjónvarp á komandi misser- um, en hún fer með aðalhlutverkið í nýjum sjónvarpsþáttum er nefn- ast Dead Boss. Þá mun hún einnig birtast, ásamt Tinu Fey, í vænt- anlegri gamanþáttaseríu er nefn- ist Unbreakable Kimmy Schmidt. Þá mun leikkonan einnig birtast á hvíta tjaldinu í myndunum Big Stone Gap og Adult Beginners, sem báðar eru væntanlegar síðar á þessu ári. n Eftirsótt Krakowski hefur landað hlutverki í Pixels. Á sumrin er svona tiltölega rólegt um að litast í skák- lífi landans enda mesta ver- tíðin vitanlega á veturna. Þó hefur sitthvað verið á seyði, nám- skeið fyrir unga krakka, fjöltefli, okkar bestu yngstu skákmenn sótt einkatíma, Íslandsmeistararnir Guðmundur Kjartansson og Lenka Ptacnikova að tefla erlendis og sitt- hvað fleira. Allmikið er um alþjóð- leg mót á sumrin og Íslendingar jafnan sótt þau. Í ár fara flestir til Andorra seinni hluta júlí, m.a. Hjörvar Steinn Grétarsson lands- liðsmaður. Hannes Hlífar mun á svipuðum tíma tefla á Opna tékk- neska meistaramótinu sem margir Íslendingar hafa sótt í gegnum árin. Nýlega tilkynnti FIDE uppfær- slu á skákreglum. Má sjá nokkrar breytingar. Harðar er tekið á símum en áður. Það er einfaldlega bannað að vera með síma á sér í skák sama þótt það sé kyrfilega slökkt á hon- um. Mótshaldarar hverju sinni hafa þó einhverjar heimildir til að gefa tilslakanir á þessu. Athyglisverð er sú nýjung að nú er hægt að dæma tap í kappskák leiki menn ólög- legum leik tvisvar sinnum. Það er reyndar fátítt að menn leiki ólög- legum leikjum í kappskák. Þá er fjallað um hraðskák og nú hafa skákdómrar leyfi og hreinlega eiga að skipta sér af ólöglegum leikjum, sumsé hafa frumkvæði af því að grípa inn í ólöglega leiki í hraðskák. Þetta er auðvitað hin mesta þvæla og mun aldrei virka, allavega ekki í þeirri sterku hraðskákhefð sem rík- ir á Íslandi. Áðurnefnd Lenka teflir nú á Evrópumeistaramóti Kvenna. Hún hefur farið allhægt af stað og tap- aði illa í fyrstu umferð fyrir mun stigalægri andstæðingi. Nóg er hins vegar eftir af mótinu og ekki ástæða til annars en að gera ráð fyrir því að hún skili þokkalegu móti þegar upp er staðið. n Lenka Ptacnikova
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.