Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 58
58 Menning Sjónvarp Helgarblað 11.–14. júlí 2014 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Byggist á umdeildri bók sagnfræðings Ný mynd um Jesú væntanleg Sunnudagur 13. júlí Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (1:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (43:52) 07.14 Tillý og vinir (2:52) 07.25 Kioka (19:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (7:36) 07.49 Pósturinn Páll (3:13) 08.04 Ólivía (4:52) 08.13 Kúlugúbbarnir (11:18) 08.35 Tré-Fú Tom (11:26) 08.57 Disneystundin (27:52) 08.58 Finnbogi og Felix (26:26) 09.20 Sígildar teiknimyndir 09.30 Nýi skólinn keisarans 09.50 Hrúturinn Hreinn (17:20) 09.57 Chaplin (50:52) 10.04 Undraveröld Gúnda 10.15 Vasaljós (8:10) e 10.40 Með okkar augum (5:6) 888 e 11.10 Schumann, Clara og Brahms 12.00 HM í fótbolta (Bronsleikur) Upptaka frá bronsleiknum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. e 13.50 Geimverur á Snæfellsnesi 888 14.15 Allir dansa mambó e 15.45 Sumartónleikar í Schön- brunn 2012 e 17.20 Stundin okkar 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.20 Veðurfréttir 18.25 Íþróttir (8:9) 18.30 HM stofan 18.50 HM í fótbolta (Úrslitaleik- ur) Bein útsending frá úr- slitaleiknum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. 21.00 HM stofan Björn Bragi og gestir fjalla um mál mál- anna á HM í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu. 21.45 Friðrik Þór um Börn nátt- úrunnar 888 21.50 Börn náttúrunnar Kvikmynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1992. Gamall maður hittir æskuvinkonu sína á elliheimili og saman strjúka þau og halda á vit ævintýranna. Aðalhlutverk leika Gísli Halldórsson og Sigríður Hagalín. 888 e 23.15 Alvöru fólk 8,0 (10:10) (Äkta människor) Sænskur myndaflokkur sem gerist í heimi þar sem ný kynslóð vélmenna hefur gerbreytt lífi fólks og vart má á milli sjá hverjir eru mennskir og hverjir ekki. Aðalhlutverk: Pia Halvorsen, Lisette Pagler, Andreas Wilson og Eva Röse. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 00.15 Löðrungurinn (2:8) 01.10 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 11:00 Moto GP 12:00 Moto GP B 13:05 IAAF Diamond League 2014 15:05 Sumarmótin 2014 15:45 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - FH) 18:00 IAAF Diamond League 2014 20:00 Moto GP 21:00 Pepsí deildin 2014 (Stjarnan - FH) 22:50 NBA 2013/2014 - Final Game 01:15 UFC Unleashed 2014 07:40 HM 2014 (Leikur um 3. sætið) 09:25 HM Messan 10:25 HM 2014 (Bra - Þýs) 12:10 HM 2014 (Hol - Arg) 13:55 HM 2014 (Leikur um 3. sætið) 15:40 Destination Brazil 16:10 HM 2014 (Kam - Kró) 17:55 Premier League Legends 18:25 HM 2014 (Þýskaland - Alsír) 20:40 HM 2014 (Hol - Mex) 22:30 HM 2014 (Úrslitaleikur) 08:55 Airheads 10:25 Hook 12:45 Hitch 14:40 Judy Moody and the Not Bummer Summer 16:10 Airheads 17:40 Hook 20:00 Hitch 22:00 The Dark Knight Rises 00:40 The Cold Light of Day 02:15 Bright Star 04:15 The Dark Knight Rises 16:10 Top 20 Funniest (7:18) 16:55 The Amazing Race (1:12) 17:40 Time of Our Lives (7:13) 18:35 Bleep My Dad Says (12:18) 19:00 Man vs. Wild (3:15) 19:40 Bob's Burgers (23:23) 20:05 American Dad (8:19) 20:30 The Cleveland Show 20:55 Neighbours from Hell 21:15 Chozen (3:13) 21:40 Eastbound & Down (1:8) 22:10 The League (7:13) 22:35 Rubicon (7:13) 23:20 The Glades (3:10) 00:05 The Vampire Diaries 00:45 Man vs. Wild (3:15) 01:30 Bob's Burgers (23:23) 01:55 American Dad (8:19) 02:20 The Cleveland Show 02:45 Neighbours from Hell 03:10 Chozen (3:13) 03:35 Eastbound & Down (1:8) 04:05 The League (7:13) 04:30 Rubicon (7:13) 05:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:10 Strákarnir 17:40 Friends (21:25) 18:05 Seinfeld (6:22) 18:30 Modern Family (6:24) 18:55 Two and a Half Men (1:24) 19:20 Viltu vinna milljón? 20:15 Nikolaj og Julie (14:22) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hostages (12:15) 22:35 Sisters (7:22) 23:25 Viltu vinna milljón? 00:15 The Newsroom (10:10) 01:15 Nikolaj og Julie (14:22) 01:58 Breaking Bad 02:43 Hostages (12:15) 03:28 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir 07:25 Waybuloo 07:45 Ævintýraferðin 08:00 Algjör Sveppi 08:50 Tommi og Jenni 09:15 Grallararnir 09:35 Villingarnir 09:55 Ben 10 10:20 Lukku láki 10:45 Hundagengið 11:10 Victourious 11:35 iCarly (6:25) 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Heimur Ísdrottningarinnar 14:00 Mr. Selfridge (1:10) 14:50 Death Comes To Pem- berley (3:3) 15:50 Mike & Molly (2:23) 16:15 Modern Family 8,7 (10:24) Fimmta þáttaröðin af þessum sprenghlægilegu og sívinsælu gamanþáttum sem hlotið hafa einróma lof gagnrýnenda víða um heim. Fjölskyldurnar þrjár sem fylgst er með eru óborganlegar sem og að- stæðurnar sem þau lenda í hverju sinni. 16:40 The Big Bang Theory 17:05 Kjarnakonur 17:35 60 mínútur (40:52) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn (46:60) 19:10 Britain's Got Talent (14:18) 20:20 Britain's Got Talent 20:45 Mad Men 8,7 (7:13) Sjöunda þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapé- sans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Mad- ison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 21:35 24: Live Another Day (11:12) 22:20 Tyrant (3:10) 23:05 60 mínútur (41:52) 23:50 Nashville (19:22) 00:35 The Leftovers (2:10) 01:30 Crisis (5:13) Bandarísk spennuþáttaröð. Börnum valdamestu manna Bandarískjanna er rænt í skólaferðalagi og mannræningjarnir þvinga foreldrana til að vinna fyrir sig. 02:15 Looking (1:8) 02:40 Bad Teacher 04:10 Sleeping with The Enemy 05:45 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því fyrr í kvöld. 06:00 Pepsi MAX tónlist 15:00 Dr. Phil 15:40 Dr. Phil 16:20 Dr. Phil 17:00 Catfish (3:12) 17:45 America's Next Top Model 18:30 The Good Wife 8,2 (22:22) Þessir margverðlaunuðu þættir njóta mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins. Það er þokkadís- in Julianna Marguilies sem fer með aðalhlutverk í þátt- unum sem hin geðþekka eiginkona Alicia sem nú hefur ákveðið að yfirgefa sína gömlu lögfræðistofu og stofna nýja ásamt fyrr- um samstarfsmanni sínum. Þetta er fimmta serían af þessum vönduðu þáttum þar sem valdatafl, rétt- lætisbarátta og forboðinni ást eru í aðalhlutverkum. 19:15 Rookie Blue (6:13) Þriðja þáttaröðin af kanadísku lögregluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi og störfum nýútskrifaðra nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þetta er dramaþáttur eins og þeir gerast bestir og hef- ur þáttunum m.a. verið líkt við Grey's Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Stjörnur þáttanna eru þau Missy Peregrym og Gregory Smith. 20:00 Gordon Ramsay Ultimate Cookery Course (1:20) 20:25 Top Gear USA (8:16) 21:15 Law & Order (22:22) 22:00 Leverage (11:15) 22:45 Nurse Jackie (3:10) 23:15 Californication (3:12) 23:45 Agents of S.H.I.E.L.D. 00:30 Scandal 8,0 (3:18) Við höldum áfram að fylgjast með fyrrum fjölmiðlafull- trúa Hvíta hússins Oliviu Pope (Kerry Washington) í þriðju þáttaröðinni af Scandal. Fyrstu tvær þátt- araðirnar hafa slegið í gegn og áskrifendur beðið eftir framhaldinu með mikilli eftirvæntingu. Scandal þættirnir fjalla um Oliviu sem rekur sitt eigið al- mannatengslafyrirtæki og leggur hún allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar. Vandaðir þættir um spillingu og yfir- hylmingu á æðstu stöðum í Washington. 01:15 Beauty and the Beast 02:00 Leverage (11:15) 02:45 The Tonight Show 03:30 Pepsi MAX tónlist Óður til veðursins Þ að er fáu sem er bölvað í jafn mikilli sand og ösku og veðrinu. Talað er um síðasta sumar líkt og gegnumgang- andi hryllingsmynd og orð í garð þessa sumars eru litlu skárri. Það virðist þó vera fjarri huga fólks að neikvæðnin geri ekkert gagn, annað en það að gera þína andlegu tilvist örlítið óbærilegri. Æðruleysis- bænin er eina meðalið sem ætti að duga, en það mætti taka það viðhorf enn lengra og vera beinlínis þakklát. Ef Pollýanna er höfð að leiðar- ljósi fylgja ýmsir kostir slæmu veðri. Gjaldeyristekjur hljóta að aukast þegar vont er í veðri á sumr- in, því ferðamenn neyðast frem- ur til að kaupa sér regnstakka og hlífðarfatnað í stað þess að spranga um á stuttbuxunum sem þeir komu með að heiman. Einnig hlýtur sala á arfagagnslausum regnhlífum að aukast. Þær sem ferðamennirnir tóku með sér fjúka, og þeir vita ekki betur en að kaupa sér nýja. Pollýanna myndi sömuleiðis benda á geitunga, því öll erum við þakklát fyrir fjarveru þeirra. Sama má segja um köngulær og býflugur. Ættum við ekki öll að hoppa hæð okkar yfir því að þessar verur eru ekki til ama í okkar hversdagsleika þetta sumarið? Þegar upptaldir eru kost- ir rigningarsumars ætti gróður- inn sömuleiðis að vera efst í huga. Kannski eru endurtekin rign- ingarsumur samsæri í boði móður náttúru, þar sem gróður og upp- skera græðir óhjákvæmilega af rigningarveðri. Einnig ættu skuld- bundnir fastagestir sundlauga að vera hamingjusamir yfir fjarveru sólar, því pottarnir þeirra eru ekki yfirfullir af sólbaðssjúkum ung- mennum. Þegar öllu er á botninn hvolft er vonskusumar þannig ekki hið versta sem getur komið fyrir, svona ef staldrað er við í örfáar mínútur og virt fyrir sér Pollýönnuviðhorf til slæms sumars. Þó, ef staldr- að er örlítið lengur við þessa til- hugsun, koma óhjákvæmilega upp minningar um skilyrðislaust Austurvallarhangs, tjaldútilegur og grillkvöld á pallinum. Kannski, bara kannski, er Pollýanna von- laus í þetta skiptið. Á tilgangs- laust hugarangur kannski rétt á sér? Slæmt veður, líkt og rigning og rok, heitir nú einu sinni slæmt veður. Er það kannski réttlátt rétt- nefni? n Salka Margrét Sigurðardóttir salka@dv.is Helgarpistill „Ef Pollýanna er höfð að leiðar- ljósi fylgja ýmsir kostir slæmu veðri. N ý kvikmynd um ævi Jesú frá Nasaret er nú í bígerð en það er David Heyman, sem meðal annars hefur framleitt mynd- ir á borð við Gravity og Harry Pott- er-seríuna, sem verður yfir fram- leiðslu hennar. Myndin mun byggja á metsölubókinni Zealot: The Life and Times of Jesus of Nazareth eft- ir sagnfræðinginn Reza Aslan. Óhætt er að segja að bókin hafi vak- ið mikla athygli í Bandaríkjunum er hún kom út á síðasta ári og þyk- ir hún nokkuð umdeild, en frægt er orðið þegar Aslan mætti í sjón- varpsviðtal á Fox þar sem frétta- konan Lauren Green efaðist um rétt Aslan, sem er múslimi, til að skrifa bók um sjálfan frelsara kristinna manna. Viðtalið barst eins og eldur í sinu um netheimana, en í því benti Aslan á að hann væri fyrst og fremst sagnfræðingur með háskólagráðu í Nýja testamentinu auk þess að hafa rannsakað upphaf kristinnar trúar í meira en tvo áratugi. Kvikmyndir byggðar á biblíu- sögum hafa verið nokkuð vinsælar undanfarin misseri, en á þessu ári hafa þegar komið út myndirnar Son of God og Noah, í leikstjórn Darren Aronofsky. Þá er myndin Exodus, í leikstjórn Ridley Scott, væntanleg síðar á árinu en hún mun segja frá ævi einnar helstu sögupersónu Bibl- íunnar, Móses. n David Heyman Heyman verður framleið- andi hinnar væntanlegu myndar um Jesú. Kunnugleg nöfn Tilnefningar til Emmy-verðlauna opinberaðar T ilnefningar til Emmy-verð- launanna voru opinberað- ar á fimmtudag og er óhætt að segja að mörg kunnugleg nöfn séu tilnefnd til stærstu verð- launanna. Verðlaunin verða af- hent í Los Angeles hinn 25. ágúst næstkomandi og mun Seth Meyers verða kynnir. Í flokki dramaþátta eru Break- ing Bad, Downtown Abbey, Game of Thrones, House of Cards, Mad Men og True Detective tilnefndir og í raun ómögulegt að spá í sigur- vegara þar. Bryan Cranston er til- nefndur sem besti leikari í flokki dramaþátta fyrir Breaking Bad og eru þeir kollegar, Woody Harrelson og Matthew McConaughey, báðir tilnefndir fyrir True Detective. Að sjálfsögðu er Kevin Spacey einnig tilnefndur fyrir House of Cards. Í flokki gamanþátta eru The Big Bang Theory, Louie, Modern Family, Veep, Orange is the New Black og Silicon Valley tilnefndir. n Tilnefndur Kevin Spacey er tilnefndur sem besti karl- leikarinn í flokki dramaþátta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.