Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2014, Blaðsíða 57
Menning Sjónvarp 57Helgarblað 11.–14. júlí 2014 RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Skarsgård-fjölskyldan í útrás Laugardagur 12. júlí Bræðurnir leika í vinsælustu þáttunum Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 11:15 Borgunarmörkin 2014 12:00 IAAF Diamond League 2014 14:00 IAAF Diamond League 2014 B 16:00 Sumarmótin 2014 16:40 Borgunarbikarinn 2014 (Breiðablik - KR) 18:30 Borgunarmörkin 2014 19:15 IAAF Diamond League 2014 21:15 UFC Now 2014 22:00 UFC Live Events 23:35 Meistaradeild Evrópu 09:45 HM 2014 (Alsír - Rússland) 11:25 Premier League Legends 11:55 HM Messan 12:55 HM 2014 (Kamerún - Brasilía) 14:40 HM 2014 (Argentína - Belgía) 16:20 HM 2014 (Holland - Kosta- ríka) 18:00 HM Messan 19:00 HM 2014 (Brasilía - Þýska- land) 20:45 HM 2014 (Holland - Argentína) 22:30 HM Messan 23:30 HM 2014 (Leikur um 3. sætið) 07:10 Pay It Forward 09:10 The Object of My Affection 11:00 Jack the Giant Slayer 12:55 Damsels in Distress 14:35 Pay It Forward 16:35 The Object of My Affection 18:25 Jack the Giant Slayer 20:20 Damsels in Distress 22:00 Love Ranch 00:00 Backdraft 02:30 The Fighter 04:25 Love Ranch 18:15 American Dad (7:19) 18:35 The Cleveland Show (1:22) 19:00 Jamie's 30 Minute Meals 19:25 Ísland Got Talent 20:10 Raising Hope (22:22) 20:30 The Neighbors (12:22) 20:50 Cougar Town (2:13) 21:15 Afterwards 23:00 Longmire (1:10) 23:45 Neighbours from Hell 00:10 Chozen (2:13) 00:35 Bored to Death (8:8) 01:00 The League (6:13) 01:25 Rubicon (6:13) 02:10 Jamie's 30 Minute Meals 02:35 Ísland Got Talent 03:20 Raising Hope (22:22) 03:45 The Neighbors (12:22) 04:10 Cougar Town (2:13) 04:35 Longmire (1:10) 05:20 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 18:05 Strákarnir 18:35 Friends (4:24) 19:00 Seinfeld (5:22) 19:25 Modern Family (5:24) 19:50 Two and a Half Men (16:16) 20:15 The Practice (12:21) 21:00 Breaking Bad 21:50 Hustle (4:6) 22:45 Entourage (8:10) 23:15 Nikolaj og Julie (13:22) 00:00 Hostages (11:15) 00:45 The Practice (12:21) 01:30 Breaking Bad 02:15 Hustle (4:6) 03:10 Entourage (8:10) 03:40 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Strumparnir Strumparnir og Kjartan galdrakarl fara á kostum í ævintýrum sínum í Strumpabæ. 07:25 Waybuloo 07:45 Doddi litli og Eyrnastór Það er alltaf líf og fjör í leik- fangalandi þar sem Doddi, Eyrnastór galdraálfur, Dísa dúkka, Bleika kisa, Lási Lögga, Marta api, Bragi bif- vélavirki og hrekkjalómarnir Klæki og Klói eiga heima. 08:00 Algjör Sveppi 10:05 Villingarnir 10:30 Loonatics Unleashed 10:50 Scooby-Doo! Mystery Inc. 11:10 Batman: The Brave and the bold 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:40 Britain's Got Talent (12:18) 14:50 Britain's Got Talent (13:18) 15:15 Grillsumarið mikla 15:35 Dallas (7:15) 16:20 How I Met Your Mother 8,6 (12:24) Níunda og jafnframt síðasta þáttaröðin um vinina Lily, Robin, Ted, Marshall og Barney og söguna góðu af því hvenig Ted kynntist barnsmóður sinni. 16:40 ET Weekend (43:52) 17:25 Íslenski listinn 17:55 Sjáðu 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:50 Íþróttir 18:55 Frikki Dór og félagar 19:15 Lottó 19:20 Stuart Little 2 20:40 Phil Spector Dramatísk mynd frá 2013 sem byggð er á sönnum atburðum með Al Pacino og Helen Mirren í aðalhlutverki. Myndin fjallar um samband Phil Spector og Linda Kenny Baden sem var lögfræðing- ur hans í dómsmáli þar sem Phil var sakaður um morð á Lana Clarkson. 22:10 Runner, Runner 01:50 10 Years Gamansöm mynd frá 2011 með Channing Tatum, Rosario Dawson, Chris Pratt, Kate Mara, Ron Livingston og Justin Long í aðalhlutverkum. Hún fjallar um gamla skólafélaga sem koma saman áratug eftir útskrift og komast að því að þau eru ekki orðin eins fullorðin og þau héldu. 03:30 Moneyball Mögnuð mynd sem byggð er á ótrúlegri sannri sögu og samnefndri metsölubók og fjallar um Billy Beane sem ákveður að synda á móti straumnum og fara gegn öllum hefðum varðandi það hvernig maður byggir upp öflugt íþróttalið. Hann finnur öflugan félaga í utangátta tölfræðiséní og saman hefja þeir við að brjóta allar reglurnar með Brad Pitt, Jonah Hill, Philip Seymour Hoffman og Robin Wright í aðalhlutverkum. 05:40 ET Weekend (43:52) 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:20 Dr. Phil 14:00 Dr. Phil 14:40 Judging Amy (23:23) 15:25 Top Gear USA (7:16) 16:15 Top Chef (15:15) 17:00 Emily Owens M.D (7:13) 17:45 Survior (7:15) 18:30 The Bachelorette (4:12) 20:00 Eureka (5:20) 20:45 Beauty and the Beast 21:35 Upstairs Downstairs (2:3) 22:25 A Gifted Man (2:16) 23:10 Falling Skies 7,3 (4:10) Hörkuspennandi þættir úr smiðju Steven Spielberg sem fjalla um eftirleik geimveruárásar á jörðina. Meirihluti jarðarbúa hefur verið þurrkaður út en hópur eftirlifenda hefur myndað her með söguprófessorinn Tom Mason í fararbroddi. Í höfuðstöðvum 2nd Mass verður sundrung þegar Dr. Harris og Anne eru ósammála um hvernig best sé að safna upplýsingum um óvinaliðið. 23:55 Rookie Blue (6:13) Þriðja þáttaröðin af kanadísku lögregluþáttunum Rookie Blue er komin aftur á skjáinn. Fylgst er með lífi og störfum nýútskrifaðra nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjölskyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þetta er dramaþáttur eins og þeir gerast bestir og hef- ur þáttunum m.a. verið líkt við Grey's Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Stjörnur þáttanna eru þau Missy Peregrym og Gregory Smith. 00:40 Betrayal 7,0 Betrayal eru nýjir bandarískir þættir byggðir á hollenskum sjón- varpsþáttum og fjalla um tvöfalt líf, svik og pretti. 01:25 Ironside (5:9) 02:10 The Tonight Show Spjall- þáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hefur slegið öll áhorfsmet. Gestir kvöldsins eru ekki af verri endanum en það eru þokkadísin Halle Berry og Chris Colfer úr Glee. Kántrí- popp hljómsveitin Florida Georgia Line tekur lagið. 02:55 The Tonight Show 03:40 Pepsi MAX tónlist 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Smælki (26:26) 07.04 Háværa ljónið Urri (42:52) 07.14 Tillý og vinir (1:52) 07.25 Kioka (18:52) 07.32 Ævintýri Berta og Árna 07.37 Sebbi (6:36) 07.49 Pósturinn Páll (2:13) 07.55 Um hvað snýst þetta allt? (29:52) 08.00 Ólivía (3:52) 08.15 Músahús Mikka (25:26) 08.38 Úmísúmí (12:20) 09.01 Abba-labba-lá (48:52) 09.15 Millý spyr (47:78) 09.22 Loppulúði, hvar ertu? 09.33 Kung Fu Panda (5:17) 09.57 Skrekkur íkorni (14:26) 10.20 Stígvélaði kötturinn 6,7 Bandarísk teiknimynd frá 2011 um hinn frakka stígvélaða kött og félaga hans. Myndin er talsett á íslensku. e 11.50 Landsmót hestamanna 12.20 Landinn 12.50 Útsvar (Akureyri - Reykjavík) e 13.55 Attenborough: Furðudýr í náttúrunni – Gíraffar og eðlur (1:5) e 14.20 Sitthvað skrítið í náttúrunni (1:3) e 15.10 Friðrik Þór sextugur 888 e 15.40 Konsúll Thomsen keypti bíl (1:3) e 16.20 Fólk við fjörðinn e. 17.20 Tré-Fú Tom (1:26) 17.42 Grettir (25:52) 17.55 Táknmálsfréttir 18.05 Violetta (11:26) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Íþróttir (7:9) 19.30 HM stofan 19.50 HM í fótbolta (Bronsleik- ur) Bein útsending frá bronsleiknum á HM í fótbolta sem fram fer í Brasilíu. 21.50 HM stofan 22.20 Svartklædda konan 6,5 (The Woman in Black) Dulmagnaður spennutryllir með hinum knáa Daniel Radcliffe í aðalhlutverki. Ungur lögfræðingur stend- ur andspænis átökum við veru af öðrum heimi. Önnur hlutverk: Janet McTeer og Ciarán Hinds. Leikstjóri: James Watkins. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Sjö undur e 01.50 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Uppáhalds í sjónvarpinu „Dóra, spunakennar- inn minn, hefur náð mér húkkt á Board City, grínþáttur sem byggist á spunakerfinu sem hún er að kenna. Þetta er stelpuþáttur með mjög grófum húmor um gríðarlega þrotaðar en fallegar sálir.“ Margrét Erla Maack athafnakona Board City S ænski leikarinn Gustaf Skars- gård leikur sérvitringinn, ein- farann og bátasmiðinn Flóka í sjónvarpsþáttunum The Vik- ings. Gustaf er litli bróðir Alexanders Skarsgård, sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt sem Eric í True Blood, og sonur stórleikarans Stellan Skars- gård. Gustaf er fæddur árið 1980 og er næstelstur í röð sex systkina. Hann hefur leikið í fjölda sænskra kvik- mynda og sjónvarpsþátta og með- al annars í verðlaunamyndinni Evil frá árinu 2003 og Kon-Tiki frá árinu 2012, sem og bandarísku myndinni The Way Back, sem kom út 2010. Skarsgård-fjölskyldan er geysi- lega fræg í Svíþjóð. Auk Gustafs, Alexanders og Stellan starfa tve- ir yngstu bræðurnir, Bill og Valter, einnig í bransanum auk þess sem Bill situr fyrir hjá H&M. Eina stelp- an í hópnum, Eija, vinnur sem fyr- irsæta. Miðjubróðirinn, Samu- el, er hins vegar læknir, líkt og My, mamma þeirra. Ættfaðirinn, Stellan, er þekktastur þeirra en Stellan hefur leikið í mynd- um á borð við Good Will Hunting, Mamma Mia, Thor: The Dark World, Nymphomaniac, The Girl with the Dragon Tattoo og Pirates of the Caribbean. n indiana@dv.is Feðgar Bræðurnir feta í fótspor pabba. Tryggvagötu 11 · 101 Reykjavík · Sími 512 7000 · www.dv.is Síðustu ár í lífi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur hafa verið afdrifarík. Hún var utanríkisráðherra þegar hrunið reið yfir. Nokkrum mánuðum síðar barðist hún við alvarleg veikindi. Hún venti kvæði sínu í kross haustið 2011 og tók við starfi yfirmanns Kvennahjálpar Sameinuðu þjóðanna í Afganistan. Þar hefur hún vaknað við sprengingar og oftar en einu sinni þurft að flýja í sprengjuvirki. Lífið sem hún lifir í dag er óvenjulegt en að sama skapi hefur hún lært mikið. Verkefninu fer senn að ljúka en Jón Bjarki Magnússon er staddur í Kabúl og ræddi við hana um lífið þar. Ég hitti Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur á Flower Street Café í miðborg Kabúl. Planið er að heimsækja búðir Sameinuðu þjóðanna sem eru í næsta nágrenni höfuðborgarinnar, en þar býr hún og starfar þessa dagana. Eftir smá hvíld frá heitri eyðimerkursólinni undir trjám í garði kaffihússins leggjum við í hann. Hér í Kabúl ferðast Ingibjörg um í brynvörðum bíl merktum Sameinuðu þjóðunum og það fyrsta sem hún gerir þegar við komum inn í bílinn sem bíður fyrir utan er að kynna mig fyrir bílstjóranum sínum. „Þetta er samlandi minn frá Íslandi, hann er blaðamaður. Nú verður þú að segja honum hvað ég er frábær yfirmaður,” segir Ingibjörg og bílstjórinn hlær, greinilega vanur slíku gríni hjá yfirmanni sínum. Skrifstofa í henglum Áður en við höldum áleiðis í gegnum rykuga borgina biður Ingibjörg bílstjórann um að koma við í bakaríi við vegkantinn til að kaupa „besta brauðið í bænum“ eins og hún orðar það. Afganskir hermenn með alvæpni eru á hverju götuhorni og brynvarðir hertrukkar þjóta fram úr okkur á fullu spani svo sandurinn og drullan þyrlast upp í kringum þá. „Þetta er vegurinn til Jalalabad, hættulegasti vegurinn í Kabúl,“ segir Ingibjörg þar sem við þeysum fram hjá afgönskum leirhúsum sem standa lágreist við veginn. Talandi um hætturnar sem leynast í landinu, þá segir Ingibjörg mér frá því að nýlega hafi fólk sem hún kannaðist við, starfsfólk Sameinuðu þjóðanna, látist í sprengjuárás. „Það var ákveðið sjokk. Þótt ég geti kannski ekki sagt að ég venjist því að heyra um sprengjuárásir hér og þar, þá er það allt öðruvísi þegar maður kannast við fólkið sem á í hlut, það verður allt svona nálægara og raunverulegra.“ Skemmtilegt að ögra sér Ingibjörg hóf störf sem yfirmaður UN Women í Afganistan í nóvember 2011 og hefur verið hér í landinu síðan. Hún vissi þá þegar að hún ætti erfitt verk fyrir hönd- um: „Svo það sé bara sagt eins og það var; skrifstofan var í algjörum henglum.“ Vegna mannskæðrar árásar sem gerð var á gistiheimili starfsfólks Sameinuðu þjóðanna í október 2009 hættu nærri allir alþjóðastarfsmenn UN Women – sem þá kallaðist UNIFEM – störfum og yfirgáfu landið. Í kjölfarið þurfti að ráða nýja starfsmenn. „Mér fannst sem sagt áhugavert að byggja upp þessa skrifstofu og orðspor samtakanna.“ Ingibjörg vann mikið fyrsta árið og hún segir að þessi uppbygging á stofnuninni hafi algjörlega haldið henni uppi til að byrja með. „Núna er þetta komið á frekar gott skrið,“ segir hún og tekur fram að afar gott og fært starfsfólk starfi nú með henni á skrifstofunni. „Þetta er búið að vera rosalega töff og ögrandi verkefni en að sama skapi skemmtilegt. Það er alltaf skemmtilegt að byggja eitthvað upp.“ Hún segir þetta alltaf vera spurningu um að færa út sín eigin landamæri. „Þetta er svolítið skrýtið líf.” Vaknaði upp við sprengingar í Kabúl Ingibjörg Sólrún Ingibjörg vinnur sex daga vikunnar en verkefni hennar snúa að því að bæta stöðu kvenna í Afganistan. Fáðu meira með netáskrift DV 895 krónurá mánuði* n Ótakmarkaður aðgangur að DV.isn Aðgangur að DV á rafrænu formi *fyrstu þrjá mánuðina. Eftir það kostar mánuðurinn 1.790 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.