Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Side 17
Ðúnaðarskýrslur 1958—60
15*
landi fyrri hluta júlímánaðar og seint í ágúst. Frá upphafi september-
mánaðar til loka nóvembermánaðar var öndvegisveðrátta um allt land,
stillt og hlý veður og fremur úrkomulítið. í desember var nokkru
kaldara, en þó fremur mild vetrarveðrátta.
4. Jarðargróði 1958—60.
Production of field crops etc. 1958—60.
Töflur II A og B (bls. 4—7) sýna jarðargróða eftir sýslum, tafla A
jarðargróðann alls, tafla B jarðargróðann hjá bændum einum. Tafla III
(bls. 8—9) sýnir framleiðslu jarðargróða undir gleri og kálrælct, sem
aðallega er stunduð í sambandi við gróðurhús.
Frá aldamótum hefur heyfengur landsmanna verið sem segir hér á
eftir, talið í hestum (100 kg). Vothey er talið með töðu og sömuleiðis
hafragras, hvort tveggja umreiknað í þurra töðu:
Taða, Úthey,
þús. hestar þús. hcstar
1901—05 ársmeðaltal 524 1 002
1906—10 »» 526 1 059
1911—15 »» ...... 574 1 138
1916—20 »» ...... 513 1 176
1921—25 „ 647 1 039
1926—30 *» 798 1 032
1931—35 »» 1001 1 019
1936—40 »* 1158 1 098
1941—45 „ 1 333 879
1946—50 »» ...... 1 562 633
1951—55 »* 1 986 650
1955—60 „ 2 973 361
1958 .... 2 750 447
1959 .... 3 196 246
1960 .... 3 393 312
Töðufengurinn hefur sex- til sjöfaldazt frá aldamótum til 1960.
Aukningin var hæg fyrstu tvo áratugi aldarinnar, meðal töðufengur ár-
anna 1916—20 jafnvel minni en meðal töðufengur hverra 5 ára á undan.
Eftir síðari heimsstyrjöldina hefur aukningin hins vegar verið lang-
samlega örust.
Tvær eru aðalástæður til aukins töðufengs á síðustu árum: Aukin
notkun tilbúins áburðar og stækkun túnanna.
í Búnaðarskýrslum 1952—54 (bls. 16*—18*) er yfirlit yfir notkun
tilbúins áburðar frá þvi, er hann var fyrst notaður hér á landi til 1955.
Vísast hér til þess,. Hér slculu aðeins birtar tölur um notkun hreinna
áburðarefna 1945, 1950, 1955, 1958—60 (í tonnum):
1945
1950
1955
Kðfmmarefm Fosfór Kalí
1 206 421 157
2 365 948 885
4 835 2 480 1 839