Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 22
20*
Búnaðarskýrslur 1958—60
Síðan 1954 hefur verið reynt að reikna, hve miklu fóðri töldu i
fóðureiningum hver bóndi á landinu að meðaltali hefur haft yfir að
ráða á haustnóttum. Hefur þar verið gert ráð fyrir, að í hverri fóður-
einingu væri 1 kg af kjarnfóðri eða 2 kg af töðu eða 3 kg af útheyi.
Það getur að vísu ekki verið nákvæmt, þar sem fóðrið, einkum hey-
fóðrið, er mjög misjafnt. En þannig reiknað hefur hver bóndi að meðal-
tali ráð yfir hundruðum fóðureininga:
1954 .... 240 1958 .... 272
1955 .... 239 1959 .... 312
1956 .... 265 1960 ,... 330
1957 .... 286
í Búnaðarskýrslum árin 1952—54 (bls. 22*) er yfirlit yfir það,
hvernig fóðrið það ár skiptist á hvern bónda eftir sýslum, að meðaltali
árið 1954, og í Búnaðarskýrslum árin 1955—57 ( bls. 20*—21*) er sams
konar yfirlit fyrir þau ár. Hér á eftir er þetta sýnt fyrir árin 1958,
1959 og 1960:
Meðalfóðurmagn hvers bónda, talið í 100 fóðureiningum:
1955 1958 1959 Taða Úthey Kjarnf. AUb
Gullbringusýsla 173 182 196 160 - 67 227
Kjósarsýsla 352 402 422 334 7 113 454
Borgarfjarðarsýsla 325 388 429 373 17 70 460
Mýrasýsla 255 304 355 306 32 52 390
Snæfellsnessýsla 173 195 225 201 16 30 247
Dalasýsla 207 203 235 235 7 19 261
Austur-Barðastrandarsýsla 158 155 159 165 7 11 183
Vestur-Barðastrandarsýsla 144 170 184 172 5 23 200
Vestur-ísafjarðarsýsla 185 175 227 215 3 20 238
Norður-ísafjarðarsýsla 196 187 220 187 3 31 221
Strandasýsla 152 150 190 178 6 19 203
Vestur-Húnavatnssýsla 229 228 256 240 13 28 281
Austur-Húnavatnssýsla 267 304 377 316 24 34 374
Skagafjarðarsýsla 221 238 292 307 22 25 354
Eyjafjarðarsýsla 331 346 407 350 22 56 428
Suður-Þingeyjarsýsla 196 224 273 240 8 29 277
Norður-Þingeyjarsýsla 162 167 207 191 1 16 208
Norður-Múlasýsla 138 156 194 185 3 15 203
Suður-Múlasýsla 174 203 229 222 2 22 246
Austur-Skaftafellssýsla 153 143 203 190 9 24 223
Vestur-Skaftafcllssýsla 206 252 273 251 33 25 309
Rangárvallasýsla 326 401 434 381 34 58 473
Amessýsla 365 436 447 362 33 79 474
Kaupstaðir 306 352 387 268 8 108 384
Allt landið 239 272 312 271 17 42 330
Uppskera garðávaxta hefur samkvæmt búnaðarskýrslum verið sem
hér segir það, sem af er þessari öld: Kartöflur, Rófur og nœpur,
tunnur tunnur
1901—05 ársmeðaltal 18 814 17 059
1906—10 24 095 14 576