Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 22

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 22
20* Búnaðarskýrslur 1958—60 Síðan 1954 hefur verið reynt að reikna, hve miklu fóðri töldu i fóðureiningum hver bóndi á landinu að meðaltali hefur haft yfir að ráða á haustnóttum. Hefur þar verið gert ráð fyrir, að í hverri fóður- einingu væri 1 kg af kjarnfóðri eða 2 kg af töðu eða 3 kg af útheyi. Það getur að vísu ekki verið nákvæmt, þar sem fóðrið, einkum hey- fóðrið, er mjög misjafnt. En þannig reiknað hefur hver bóndi að meðal- tali ráð yfir hundruðum fóðureininga: 1954 .... 240 1958 .... 272 1955 .... 239 1959 .... 312 1956 .... 265 1960 ,... 330 1957 .... 286 í Búnaðarskýrslum árin 1952—54 (bls. 22*) er yfirlit yfir það, hvernig fóðrið það ár skiptist á hvern bónda eftir sýslum, að meðaltali árið 1954, og í Búnaðarskýrslum árin 1955—57 ( bls. 20*—21*) er sams konar yfirlit fyrir þau ár. Hér á eftir er þetta sýnt fyrir árin 1958, 1959 og 1960: Meðalfóðurmagn hvers bónda, talið í 100 fóðureiningum: 1955 1958 1959 Taða Úthey Kjarnf. AUb Gullbringusýsla 173 182 196 160 - 67 227 Kjósarsýsla 352 402 422 334 7 113 454 Borgarfjarðarsýsla 325 388 429 373 17 70 460 Mýrasýsla 255 304 355 306 32 52 390 Snæfellsnessýsla 173 195 225 201 16 30 247 Dalasýsla 207 203 235 235 7 19 261 Austur-Barðastrandarsýsla 158 155 159 165 7 11 183 Vestur-Barðastrandarsýsla 144 170 184 172 5 23 200 Vestur-ísafjarðarsýsla 185 175 227 215 3 20 238 Norður-ísafjarðarsýsla 196 187 220 187 3 31 221 Strandasýsla 152 150 190 178 6 19 203 Vestur-Húnavatnssýsla 229 228 256 240 13 28 281 Austur-Húnavatnssýsla 267 304 377 316 24 34 374 Skagafjarðarsýsla 221 238 292 307 22 25 354 Eyjafjarðarsýsla 331 346 407 350 22 56 428 Suður-Þingeyjarsýsla 196 224 273 240 8 29 277 Norður-Þingeyjarsýsla 162 167 207 191 1 16 208 Norður-Múlasýsla 138 156 194 185 3 15 203 Suður-Múlasýsla 174 203 229 222 2 22 246 Austur-Skaftafellssýsla 153 143 203 190 9 24 223 Vestur-Skaftafcllssýsla 206 252 273 251 33 25 309 Rangárvallasýsla 326 401 434 381 34 58 473 Amessýsla 365 436 447 362 33 79 474 Kaupstaðir 306 352 387 268 8 108 384 Allt landið 239 272 312 271 17 42 330 Uppskera garðávaxta hefur samkvæmt búnaðarskýrslum verið sem hér segir það, sem af er þessari öld: Kartöflur, Rófur og nœpur, tunnur tunnur 1901—05 ársmeðaltal 18 814 17 059 1906—10 24 095 14 576
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.