Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 33

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Síða 33
Búnaðarskýrslur 1958—60 31* ári hin síðustu ár, og hafa raunverulega verið allt að 99 millj. kg hvort árið 1958 og 1959 og 103—103,5 millj. kg 1960. Meðal kýrnijt er mismunandi í sýslum landsins samkvæmt framtöl- um. Fer það mjög eftir því, hvort mjólk er framleidd til sölu eða aðeins til heimanotkunar. Stafar þetta aðallega af þvi, að kúm er meir gefið til mjólkur, þar sem mjólk er seld. En einnig mun það að einhverju leyti stafa af betra framtali mjólkurinnar hjá þeim, er mjólk selja. Meðalnyt er þannig reiknuð, að tekið er meðaltal af kúafjöldanum í ársbyrjun og árslok, og því meðaltali deilt í framtalda mjólk á árinu. Hér fer á eftir yfirlit yfir ineðal kýrnyt (í kg) eftir sýslum 1956—60 (tölur um meðal kýrnyt, eins reiknaða árin 1955— -57, eru í Búnaðar- skýrslum árin 1955—57): 1956 1957 1958 1959 1960 Gullbringusýsla 2 467 2 626 2 651 2 561 2 475 Kjósarsýsla 2 848 2 949 2 785 2 641 2 698 Borgarfjarðarsýsla 2 633 2 731 2 701 2 558 2 605 Mýrasýsla 2 405 2 451 2 519 2 440 2 529 Snæfellsnessýsla 2 334 2 392 2 395 2 472 2 516 Dalasýsla 2 160 2 107 2 190 2 225 2 203 Austur-Barðastrandarsýsla .. 2 301 2 443 2 427 2 346 2 351 Vestur-Barðastrandasýsla ... 2 492 2 469 2 378 2 463 2 380 Vestur-ísafjarðarsýsla 2 565 2 591 2 669 2 665 2 703 Norður-ísafjarðarsýsla 2 611 2 563 2 660 2 590 2 571 Strandasýsla 2 470 2 437 2 580 2 636 2 502 Vestur-Húnavatnssýsla 2 314 2 402 2 318 2 357 2 503 Austur-Húnavatnssýsla 2 443 2 546 2 522 2 397 2 727 Skagaf jarðarsýsla 2 443 2 455 2 498 2 537 2 521 Eyjafjarðarsýsla 2 864 2 937 2 876 2 826 2 898 Suður-Þingeyjarsýsla 2 733 2 777 2 852 2 788 2 836 Norður-Þingeyjarsýsla 2 356 2 459 2 359 2 405 2 350 Norður-Múlasýsla 2 305 2 311 2 318 2 262 2 295 Suður-Múlasýsla 2 295 2 328 2 318 2 469 2 347 Austur-Skaftafellssýsla 2 746 2 637 2 760 2 603 2 635 Vestur-Skaftafellssýsla 2 478 2 667 2 560 2 464 2 479 Rangárvallasýsla 2 494 2 590 2 562 2 519 2 552 Árnessýsla 2 722 2 853 2 871 2 773 2 739 Kaupstaðir 2 676 2 785 2 747 3 069 2 801 Allt landið 2 592 2 672 2 665 2 623 2 631 Hæst hefur meðal kýrnyt verið í Eyjafjarðarsýslu öll þessi ár, nema árið 1957, en þá er hún talin fram 12 kg hærri í Kjósarsýslu. En við það er að athuga, að samkvæmt þvi, sem sagt er hér að framan, er mjólkin í Eyjafjarðarsýslu raunverulega talin í lítruin og því kýrnytin talin 80—100 kg minni en rétt er. Næsthæst hefur meðal kýrnyt verið í Suður-Þingeyjarsýslu, Kjósarsýslu eða Árnessýslu. Rétt er að geta þess í sambandi við útreikning meðal kýrnytar, að miklu minna er kost- að til kjarnfóðurs handa kúm í Eyjafjarðarsýslu, og þó einkum í Suður- Þingeyjarsýslu, en í sýslunum á Suðurlandi og Suðvesturlandi. — Lægst hefur meðal kýrnytin þessi ár verið i Dalasýslu og þar næst í Múlasýslum. Förgun sauðfjár hefur síðan 1946 verið talin fram til búnaðar- skýrslu:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.